Nýi tíminn - 01.05.1934, Page 4
4
NÝI TÍMINN
ari peningasendingu, segir trún-
aðarmaður blaðsins: »Við böf-
um margir fengið lán með þessa
stóru upphæð! Sumir bændur
hér í hreppi, sem stórir hafa
verið kallaðir, geta ekki borg-
að undir bréf 1 vetur«. Bregð-
ur þessi umsögn upp merki-
legri mynd og átakanlegri af
því ástandi, sem fjöldi bænda
býr nú við í hinum »dreifðu
byggðum«. Jafnframtsýnir dæmi
þessara 11 manna, hvert fátækir
bændur líta nú eftir úrlausn
vandamála sinna.
Einnig skal þess getið sem
dæmi þess, hve vel fátækur bú-
andlýður fylgist með hinni
byltingarsinnuðu hreyfingu, að
í Eiðaþingliá í Norður-Múla-
sýslu var safnað fullum 40 kr.
til verkamanna-sendinefndar-
innar, sem nú er á ferð í Sovét-
ríkjunum.
Á þenna hátt lýsir hún sér
hin vaxandi ótrú og minnkandi
fylgi, sem borgarablöðin lýsa
með svo iniklum fögnuði og
telja að Konnnúnistaflokkur-
inn eigi nú við að búa meðal
alþýðunnar í landinu.
Fa*á áíSlkiclaiifii.
Verkamenn í iðnaðarmiðstöð
Norður-Spánar, Bilbao, hófu í
gær (20. apríl) 12 stunda alls-
lierjarverkfall undir l'orustu
Kommúnistaflokksins. Verkfali
þetta er undirbúningur stór-
felldrar baráttu gegn fasism-
anum.
Sérstök áherzla var lögð á
það, að málmiðnaðarmcnn legðu
niður vinUu. Öllum verzlunar-
húsum í borginni var lokað,
enda þótt yfirmaður verzlunar-
málauna í borginni legði mikla
áherzlu á, að svo yrði ekki.
Skuldir austurrískra bæuda
eru svo gífurlegar, að gjaldþrot
Minnist
þegar þið komið til Reykja-
víkur, eða dveljið þar, að þá
fáið þið í
ICaupfél. Reykjavíkur
allar algengar matvörur, ný-
lenduvörur, hreinlœtisvörur,
snyrtivörur, rakvélar, rakvéla-
hlöð, rakspegla, filmur, film-
pakka o. m. fl.
Góðar vörur. Sanngjarnt verð.
Kaupfél. Revkj avíkur
Bankastræti 2. — Sími 1245.
vofir yfir mesta fjölda þeirra.
Stjórnin liefir með ýmsum
blekkingar-aðferðum komið á
styrktarsjóði. Með þessu móti
áttu að safnast 15 millj. sh. og
átti að verja þeim til þess að
kaupa fyrir matvæli lianda 10
þús. nauðlíðandi bændum.
En þar sem tekjur sjóðsins
hafa minnkað mjög mikið, en
30,000 hafa sótt um styrk, hefir
stjórnin neyðst til þess að hætta
að veita styrki úr honum.
Stórkröfugöngur gegn fasism-
anum liafa farið fram í Granada,
Barcelona og Malaga. í Bilbao
lýsti verkalýðurinn yfir alls-
herjarverkfalli. Verkamenn í
Austrúríu búast af kappi undir
allsherjarverkfall. Miklir and-
fasistafundir hafa verið haldnir
í San Sebastian í Manrrea, ætl-
uðu fasistarnir að æða út úr
borginni og lenti þá í handa-
lögmáli milli þeirra og verka-
lýðsins. Lögreglan kom á vett-
fang. Tveir fasistar særðust.
Sökum vaxandi óeirða og mót-
stöðu í iðnaðinum hefir» verka-
mannasamfylkingin« í Berlín
tekið þá ákvörðun og gefið hana
út opinberlega, að afturkalla
Til þess
að fylgjast með þeim lilut-
J um, sem nú eru að gerast
í S.S.S.R. og öðrum löndum,
sem marka tímamót í þró-
un þjóðfélagsins, er nauðsyn
að kunna erlend nxál. Fljót-
virkasta og skemtilegasta að-
ferðin er að nota málaplötur,
því með þeim fáið þér beztu
mál- og hljóðfræðinga hvers
lands inn í stofu yðar oglærið
- þar hezta framburð málanna,
en það er ómetanlegur kost-
ur. Við höfuin fyrirliggjandi
námsskeið á öllum helztu
menningarmálunum,—bæði
ný og notuð — til dæmis
ensk, þýzk, rússnesk, frakk-
nesk, spönsk, ítölsk, sænsk,
Esperanto o. s. frv., bæði fyrir
byrjendur og lengra komna
Linguaphone, Hugaph.,
N o r d s t e d t-Pholyphone,
(sem notuð eru við útvarps-
kennsluna).
Feikna úrval af kenn slu-
hókúm og orðabókum.
Skrifið - Komið - Hiustið
Hlj óð É æ s.*a ?s sí s i ð, gf
A tlíllíSÍÖ, Laugav. 38. Sírni 3915
yfirlýsingu sína, þar sem hún
neitaði að greiða loíuð laun 1.
maí á »degi hinnar þjóðlegu
vinnu«.
í verksmiðjum, sem reknar
eru á kostnað ríkisins í Berlín,
hefir ríkisfulltrúinn, Lippert,
ábyrgst, að laun yrðu greidd
1. maí.
Araglý§i$ í
Nýja tímanum.
Ábyrgðarmaður Gunnar Benediktsson.
Utanáakrift: Nýi Tíminn Box 774 Rvík.
PrcntMiniðjnn Dögun.