Dundur - 18.02.1934, Page 2

Dundur - 18.02.1934, Page 2
r Bæjarstjórnin. Eina og llestum er kunnugt íékk íhaldið meiri hlutann í bæj- arstjórn við siðustu kosningar. Kommarnir fengu 3, en Krata- greyin 1. Yarla verður annað sagt, en að verslunarstéttin hafi fengið lógu- lega sneið af kökunni. Fyrst skal frægan telja Ólaf Auðunsson, með kol og veiðar- færi, finnst oss að hann ætti að hafa nokkra kolamola með sór á bæjarstjórnai fundi og stingá upp í Kommana, er þeir fá rikistóg- reglukrampaköstin. Jóhann með verkamannafót og ijöru, vér getum ekki annað „meint" en að heppilagasta leiðin fyrir Jóhann, til þess að þurfa ekki að horfast i augu við þá rauðu,- væri að fara með dálítið af tjöru fund, og bika þá, að nrinnsta kosti að ofan. Ástþór með þurkaða þorskhausa og lýsi. Hann sem forseti og friðengill í bæjarstjórn, ætti (ihann) að „spandera® 1 tunnu af hrálýsi og hefia i hagsmunasjóinn innan bæjarstjornar, til þess að lægja mestu kvikuna. Páli krati með barnavagn og klossa. Höfum heyrt að hann ætli að gefa 1 barnávagn (náttúr- lega með leyfl Þorsteins) uridir vinsælasta barn þæjarstj. níður- jöfnunarnefndina. ísleifur með rússneska rúgmjöl- ið og gúmmistigvél. Ekki vœri það nema kærleiks- verk af honum að gefa ragaran- um dálitla rúgmjölsslettu, því maðurinn er að horast upp i þess- ari erflðu stöðu. Kagararnir fengu líka sinn göf- uga fulltrúa, sem var orðið mál, D U N D U R þAÍ engin sf.étt manna fer eins illa útúr liHbaráttunni; eifið vinna og lágt kaup og oft á tíðum ekkert til að „sitja á“ er þeir eru við vinnu. Páll er aítaf að „puða“ við jarð- stagauggana og hkai það vel. fess vegna ættí hann skella nokkrum uggum a Óiaf, þvi hann er auð- sjáanlega „nervös“ við hann, en vér trúum ekki öðru en að Páll veiði kaldur er Ólí fer að líkjast þeim gula. yerkalýðurimi fókk sína göfugu fulltiúa þá Harald og Jón. Er það óhk aðstaða fyrir verk- lýðinn frá þvi, sem áður var, því nú má búast við að bæjarkair.r- arnir rísí upp aftur og letigarður- ’inn víð Driianda verði stoppaður upp og sétfár í hann fjaðrir. Menn þossir hafa löngum dvalið i Rússlanjþi, og ættu að vita manna best um letigarða og bæjarkamra- rekstur, svo þeim er best trúandi til að koma þessum nytjamálum í framkværnd. Læknar bæjarins fengu sinn fulltiúa, sem ekki mun liggja á liði sinu að koma ýmsum hags- munamálum iæknanna í gott horf og þó sórstaklega héraðslæknisins. Kolka er eini læknirinn í bæj- arstjórn og er sltkt nauðsynlegt, þvi bæjarfulltruarnir fá æði oft þýskan og vússneskan „feber“. Eins og menn sjá af þessu greinarkorni er mikið mannaval í bæjafstjórninni og ætti þeim ekki að verða skotaskuld úr þvi að bæta ástand bæjarins það, að bæj- argjaldkerinn sæi þó tíkall um helgar. Reynslan hefir sýnt aÖ „Dúnduv” er best auglýs- ingablaÖið. Ofíramleiðsla. Sá heiður veittist. þessum bæ um daginn að einn af mestu söngvuium þessa lands, lét sjá sig hér og ætlaði að lítiilækka sig og syngja fyrir bæjarbúa. En þegar það fréttist, kom njí heldnr en ekki líf í okkar mörgu píanoleikara, manngreyið hafði blátt afram ekki frið, frá morgni til kvölds fyrir mönnum, sem buðu sig til að spila undir hjá söriggarpinum. ÆMaði maðurinn, auðvitað að taka þanu best.a, en þegar hann fór að athuga hæfileika hvers og eins, kom það upp úr kafinu að maigir voru afar likir. Söngmað- urinn vilói ekki móðga neinn af þessum hæfileikamönnuin, með því að taka einn fram yfir annann, og varð því að hætta við að syngja. Ef að þetta kemur oftar fyrir, þá sjá menn vonandi i hvaða átt er stefnt. Því gjörum við það að tillögu vorri að bæjarstjórnin hafi hönd i bagga með og sja um að ekki verði of npikið framboð á píanoleikurum í framtiðinn. Því ef svo verður, þa líður að því að menn fá aldrei að heyrá annað söngl en í beituskúmm á kvöldin. Finnst oss að heppilegasta leið- in í þessu vandamáli væri að bæj- arstjórnin myndaði einskonar pianoleikarahiing (samb. Fisksölu- hringinn) til þess að fyrirbyggja of mikið framboð á þessari nytja- vöru. Kar gæti Guðlaugur Br. fengið embætti, hann gæti vevið forstjóri fyrir hringnum, séð um flokkun, og svo sem að fá lánað- ann stimpilinn hjá Sveini þvi of mikill kostnaðarauki yrði að kaupa nýjan kjötflokkunarstimpil fyrir

x

Dundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dundur
https://timarit.is/publication/702

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.