Dundur - 18.02.1934, Side 4
D U N D U R
Konrádskompásar
búnir til eftir fyriröögn KonráSs Gíslasonar Kompásasmiðs í
Reykjavík, eru viöurkendir.
Umboðsmaður i Vestmannaeyjum
Páll Þorbjarnarson.
Nýkomið:
Beddar margar teg., Dívanteppi, Dúkar, Veggteppi, Dívan-
ar, Hægingastólar o. m. fl.
Jósúa Teitsson.
bæ, óumræðilega glaðir, er biéf
barst fiá okkar atkvæðamikla bæj-
arfógata til bæjarsijórnar, hess
efnis að sett vérði upp götúmerki
á hættulegustu götunum. Áður
en merki þessi verða sett upp
þarf ýmislegt að athuga, víðvik-
andi uppsetningu þeirra.
Vill „Dundur® að eftirfaiandi
leiðbeiningar verði teknar til greina.
Að mnvkin vniði 6. élnn. har
staur með pot.thlemm negidan á
annann endann. Staurinn veiði
málaður grænn, en hlemmurinn
hvitur öðru megin en avait.ur
hinumegin, á hvítu hliðina vmði
raálað með stórum st.öfum : Akíö
hratt til að foiðast hæt.t.uim, en a
svortu hliðina vani-t = ð lana b 1-
stjórum, þeir eiu aiinf iilmku.
Pessar leiðbeumit: afar
nauðsynlegar, þvi i!i wta eð svo
hratt er hægt hA ,■ ,, aö hætian
nái ekki í faiaitæ- .
Seinni viövn u , er aðaliega
fyrir fótgHiig.nnt, folk, til að forð-
ast pá «v '.iiij-i.iðu stett toanna,
sem aðalkga er að ,slætti“ á
götum út.
M«i kí þessi þyrftu nauðsynlega
að koiiih eftutalda st.aði: Bíla-
tmgið við Bankann og letigarðinn
vi Ditfanda.
F r é 11 i r.
Austfiiðinganiótið var haldið
þann 10. febr. og fór að öllu leyti
vel frarn. Var allt gert t,il að
gera skemtunina, sem ánœgjuleg-
asta. T. d. var haflð sykurmola
kast um salinn til þess að minna
á skammdegisbyljina aústfirsku,
vöknaöi þa mörgum um augu, er
þeir voru svo rækilega minntir á
æskustöðvainar. Finnst oss að hin-
Athugið*
fessa viku verður leirtau
selt með 20% afslætti.
Gunnl. Loítsson
r urigu Vestmannaeyingar er hóldu
mót hið sama kvóld, hefðu átt að
gera eitthvað svipað, okkur heflr
dotsið í hug þoiskhausakast.
Linnet hefir nú fengið ofsakláða
á hakið. Betta gerir honum lífið
leitt og krefur hann því bæjar-
stjórn nrn ininst, 2 menn til að
hreinsa sig af slikum óþverra.
Finnst oss þetta hin mesta ó-
svífni, sem nái ekki nokkurri átt.
Bærinn á nú n.ytidarlegann götu-
hreinsara, sein hæglega gæti unn-
ið þetta geðslega verk. Ef Jakob
fær þennan starfá leggjum vér til
að hann fái minnst 10 hrónu
lauDauppbót og nýja skóflu.
Fulltrúi ragaranna í bæjarstjórn
kom með þá tillögu á síðasta fundi
að ragað verði framvegis inn á
alla dansleiki. Finnst oss þetta
nauðsynlegt og um leið skemtí-
legt, því gaman yrði að sjá rag-
arana sitja á sykúrkössum vjð
Alþyðuhúsdyrnai og þukla á mönn-
um og konum. Væri það vél vlð
eigandi að Páll ragaði inn á þau
böll, sem haldin vevða fyrir ung-
linga innan 16 ára aldurs, því
minnstur vandi er að raga labrann.
Árni J. Johnsen auglýsir : Ham-
ingudís yðar réttir ,að yður úr
birgðahorni síou. Auðsuppspretta
disarinnar og bækistoð er í
Á. J. Johnsen, Hilmisgötu 5.
Þetta lítur all lýgilega út, en
ef satt kynni að vera skorum við
á alla þá sem voru í togara-
companyinu með Á. J. J. að vitja
nú þegar aura sinna i dísina.
Ritstj. B. G. og Á. ö.