Einir - 20.12.1925, Blaðsíða 2
EINIR
Eitt sinn var kveðið:
Qóðar skræöur létta lund,
— Ijóðin glœða vitið —
fróðar græða úfna und
óðar, mæðu, stritið
Altaf nóg af góðum bókum á boðstólum. T. d. bækur
Jóns Sveinssonar, yndi ungra og gamalla: Nonni og Manni,
nýkomin. — Ljóðmæli Steingr. Thorsteinss. og ennfr. Ljóða-
þýðingar sama snillings. Þar er fjöldi þeirra ágœtu ljúflings-
ljóða, sem sungin hafa verið af ótal mörgum frá vöggunni
til grafarinnar. — Gestir, 3ja skáldrit Kristínar Sigfúsdótt-
ur, hefir fengið einróma lof. — Þá má nefna ljóðin: Upp-
sprettur, ljóðm. Guðm. Björnssonar, Bautasteina, Stuðla-
mál, „Heilög kirkja“ o. s. frv. Ennfremur ýmsar bækur,
s. s.: Davíð Livingstone (þýð. Halld. Jónasson), Þjóðsög-
ur (S. S.), Topeliussögur, „Héðan og handan“ (G. F.),
Manndáð o. m. fl. Loks: Fjöldi æfintýra og annara barna-
bóka, og svo óteljandi eldri og nýrri bækur til fróðleiks
og skemtunar. — Gerið svo vel að athuga birgðirnar. —
öófl bók er besta jólagjöfin.
Bókav. Sig. Baldvinssonar.
EINIR
kemur út 2svar til 4um sinnum í mán-
uði. Söluverð: 25 aurar hvert blað. Aug-
lýsingaverð: Kr. 1,25 hver centimetri
dálks. Afsl. eftir samkomulagi við útgef.
eða ábyrgðarm.. — Augl. má afhenda
ábyrgðarmanni eða í prentsmiðjuna. —
Að kunua að diekka
og áfengismálið og læknisfræðin
heitir fyrirlestur eftir Vilm. Jóns-
son, lækni, fæst í
Bðkav. Sig. Baldvinssonsi.
Samlyndi og samvinna.
I.
Ýmsir menn tala sífelt um frið
og samlyndi. Þeir segjast vilja að
deilunum linni, og allir taki hönd-
um saman — íbróðerni. Að minsta
kosti eigi beztu menn úr öilum
flokkum að fylkja sér um mestu
nauðsynjamálin, og láta ekki trufl-
ast af þrasi hinna verri manna.
Ekki verður annaö ráðið af
oröum þessara manna, en að þeir
vilji helst allsherjar-samvinnu. Aft-
ur á móti munu þeir flestir eða
allir vera andvígir allsherjar sam-
ábyrgð.
„Hér er margt að ugga“, og
mun ég senda „Eini“ nokkrar at-
hugasemdir um þetta mái, áður
langt líður.
K. F.
Þingmálafundi
hélt 2. þm. Reykvíkinga, Jón Bald-
vinsson, hár 17. f. m. og 4. þ. m.
Var fyrri fundurinn mjög vel sótt-
ur, en hinn síðari með afbrigö-
um.
Skýrði þm. meðferö og afdrif
ýmsra þingmála og drap á nokk-
ur þjóðmál frá sjónarmiði jafnað-
armanna. — Talaði þm. af hóg-
værð og kurteisi, en mörgum þótti
áskorta, að andmælendur stiltu vel
í hóf orðum sínum. — Vill svo
oft tiltakast í vörn hins verra mál-
staðar. — Einkurn snerust deilur
að afnámi landsverslunar og vara-
lögreglunni alræmdu.
Skal síðar nánar vikið að nokkr-
um málum, er vöktu ræðuráfund-
um þessum, og ýmsu, sem þar
gerðist. — Mun „Einir“ um at-
burði þá engnm Ijúgvitni bera.
„Qott er annars víti hafa at
varnaði“.
— „Látið ekki happ úr hendi
sleppa" og kaupiö jólavörur hjá
auglýsendum Einis.
Símfréttir.
Rvík 20. des.
Frá vík í Mýrdal er símað, að ensk-
urtogari, Walborough, hafi strand-
að á Mýrdalssandi; mannbjörg.
Stóriðjuhöldar í París bjóðast
til að lána ríkinu 10 miljarða, gegn
litlum skattaívilnunum. Fjárhags-
útlit Frakklands þannig skyndilega
batnað.
Tyrknesk blöð uppæsa fólkið
til stríðs út af Mosulmálinu.
Alþjóc abandalagið boðar af-
vopnunarstefnu 15. febrúar.
F. B.
t