Frón - 05.03.1937, Side 2

Frón - 05.03.1937, Side 2
4 iiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiMmmiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiii | FRÓN I [ kemur fyrst um sinn út [ f eftir ástæðum. Ritstjórn annast Ritnefnd | I Félags Þjóðernissinna Vest- | f mannaeyjum. Ábyrgðarmaður: Sig. Eyjólfsson. | Utanáskrift blaðsins er : Blaðiö Frón, Pósthólf 14 | Vestmannaeyjurn i E Tiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimmiimimimmmim Vér þjóðernissinnar krefjumst ennfremur, að eitthvað sé gert í atvinnumálum, til að taka á móti hinni si auknu þörf unga fólksins fyrir vinnu, því at- vinnuleyai ungs fólks í landinu eykst gífurlega svo að segja vikulega. Sem úrræði í þessu, að ein- hverju leyti, — bendurn við á innanríkislán til aö stofnsetja verksmiðjur til frekari nýting- ar á Sjávarafurðum okkar ís- lendinga. Aðeins hér í Vest- mannaeyjum er þessir mögu- leikar fyrir hendi: 1. Hraðfrystihús, 2. Rækjuniðursuðuverksmiðja 3. Reykhús fyrir allsk íisk. 4. Fullkomin fiskniðursuðu- verksmiðja. Marga fieiri atvinnumöguleika sem gefa eitthvað i aðra hönd, mætti nefna, en þetta verður látið nægja að sinni, það verð- ur minnst á fleiri síðar. Stæsti kosturinn við þá at- vinnumöguleika, sem nú voru nefndir, er sá, að þeir miða allir að því, að gera aoal út- flutningsvöru okkar íslendinga, — fiskinn — að verðmeiri vöru, sem þýðir meiri erlendur gjald- eyrir, auk þess sem fiskurinn er seljanlegri sem slíkur, en sem saltfiskur. En erfiðleika saltfisksölunnar þekkja nú orð- FRÓN ið allir, sem eitthvað fást við saltfiskverkun. Eg enda 3V0 þessar línur, með því, að biðja alla góða ís lendínga, að athuga vel, hvar í l'iokki þeir standa á þesaum tímamótum í stjórnmálabaráttu Islendinga, því hér á íslandi, mun einnig til úrslita koma, milli þeirra þjóðlegu þjóðernis- sinna — og hinna óþjóðlegu, — „Marxistanna/* 1 2 3 4 — en þau úr- slit verða sem betur fer, á þann hátt, að fólkið skilur hlutverk sitt og fylkir sér um stefnu okkar þjóðernissinna, sem höf- um sett okkur það göfuga tak- mark að vinna íslandi allt. „Eyjan.u Hvernig á að útrýna afviBBUÍeysÍRH Einhver voðalegasti vágestur, sem heimsótt hefir þetta land, á síðari timum, er atvinnuleysið, Vestmann.aeyjar eru nú ekki lengur afskiftar af því. Það er komið svo að glíman við at- vinnuleysisbölið er að verða aðaldagsskráratriðið í bæjarmál- unurn. Almenningi í bænum er orðið kunnugt um hverja afstöðu hinir ýmau stjórnmálaflokkar hafa til þessara mála og ennfremur hvað þeir hafa gert til þess, að afnema þetta böl. Og kosningaloforðiu er óþarft að minnast á, þau þekkja menn af svikunum. Rúm þessa litla bíaðs leyfir ekki langar ritgerðir. Þess vegna verðurn við þjóðernissinnar að skýra frá, að þessu sinni, í stórum dráttum hvernig við viljum fara að því að útrýma atvinnuleysinu. Vér leyfum oss því að taka nokkrarspurningartilathugunar, sem snerta þetta mál. Af hverju stafar atvinnuleysið ? Það stafar af því að hlutfallið milli vinnu og vinnuþarfar hef- ir raskast. Atvinnufyrirtækin sem liér eru í bænum, veita of litla vinnu. Verkamannastéttin er of fjölmenn í hlutfalli við vinnuna. Hvernig á að hæta úr þessu ? Það verður að stofna ný at- vinnufyrirtæki, sem veita at- vinnu. Þessum fyrirtækjum verði þanníg komið fyrir að verka- mennirnir, sem nú ganga at- vinnulausir verði meðeigendur í þeim og hafi þannig hlutdeild í væntanlegum arði, er þau komá til að gefa af sér. Þá kemur að þeirri spurn- ingunni, sem raargir lesendur hafa Jíklega á takteinum þegar hér er komið. 3. Hvernig á að íá fé tll þess að stufna með fyrirtækfn ? Undanfarin ár hafa hundruð þúsunda farið í hina svo köll- uðu . atvinnubótavinnu. Verka- mennirnir vita bezt hverskonar bót er að þessari vinnu. Á þess- ari vinnu fylgir sú undarlega kvöð, að ekki rná hún á neinn hátt vora arðbær. Þetfcaerskip- un frá „stjórn hinna vinnandi stétta“. Við þjóðernissinnar vilj- um breyta hér um. Við viljum hætta að eyða hundruðum þús- unda í fátækraframfæri og klak- högg. Við viljum geta veitt verkamönnum lífvænlega at- vinnu dag eftir dag, viku eftir viku, mánuð eftir mánuð, og ár eftir ár. Við viljum ekki að pen- ingunum sé kastað í sjóinn, þeg- ar liægt er að nota þá á heppi- legri hátt. Á næstu tveimur til þremur árum á að vera hægt með þessu móti að setja á stofn atvinnu- fyrirtæki fyrir tvö til þrjúhundr-

x

Frón

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/711

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.