Frón - 05.03.1937, Síða 3

Frón - 05.03.1937, Síða 3
PRÓN uð manne, án þess að meiru væri varið til þessara fram- kvæmda heldur eu áður hefir verið varið í .klakhögg og fá- tækraframfæri. Ætli það þætti ekki umskifti til batnaðar ef þetta kæmist í framkvæmd. Við erum í engum vafa um, að verkamenn og aðrir bæjar- búar munu fylkja sér um kröfur vorar um að þetta komist í fræmkvæmd. Það getur vel verið að sumir líti svo á, að meira fé þurfi í þessar framkvæmdir, heidur en áður hefir farið til atvinnubóta og fátækra fram- færis. Gott og vel. Við skulum vera varkár. En þá leyfum við okkur að bera frarn spurningu á móti. Er ekki betra fyrir bæjarfélagið að leggja einu sinni að sér, svo um munaði til þess að útrýma atvinnuleysinu, heldur en að vera að burðast með það ár eftir ár, og ausa þar með margfalt hærri uppliæð í einskis nýtar framkvæmdir ? Ef allir fá nógað vinna, þá er enginn hætta á að bæjarfélagið komist í þröng. En núverandi ástand getur aldrei gert annað en koma því í rÚ8tir. I næstu grein verður svo vikið að sórmálura æskunnar og afstöðu liennar gagnvart at- vinnuleysinu. Verður þá minnst á lýðmenningarvinnu og önnur framtíðannál sem biða úrlausnar. Z Minnisblöð þjóðernissinna „Puiiktar" úr vasabólt Eysteins Eysteinn slcrifar í minnisbók sína: „Jónas þarf tala Hermann vegna síhækkandi orðróms lóttúð hans“ . . „ Ennfremur skrifar „Fjármáia- Þiii' útgerðirmenn, sem gera vilja viðbótarpöntun á þorskanetum geri Netagerð Vestmannaeyja h.f. aðvart nú þegar. Nefagerð VssfiniEiiiaeyji h.f. fiskúrgang. ástþor latthíasson. Ir kanpandi að 2 til 4. hestafla not- uðum trillubátsmótor. Heigi Jónatansson, ráðherrann„ svona barnalega sér til minnis: „Spyrja P. E. 0. (Pál Eggert Ólafsson fulltrúa í fjármála- ráðaneytinu) Er seðlaútgáfan miðuð ákveðna hámarksupp- hæð 10 millj.?“ Á Rús8landi á nú að fara að skipuleggja skólaleiki barnanna allt frá 8 ára aldri, þannig, að leikir þeirra líkist sem mest hernaði. Litlar flugvélar, fall- hlífar og akothylki verða fengin börnunum til umráða. — Slíkt er barnauppeldi Rússanna. Frigg4óiið komið. Versl. Jóh. A. Bjarnsses!. Sími 8o. Piano til soln. Upplýsingar gefa: Páll Eyjólfs- aon llelgafellsbraut 19 og Árni Jónsson Vestmannabraut 63A. ÞJóSernissinner! Munið fundinn á laug- ardaginn. Mætið allir stundvíslega.

x

Frón

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/711

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.