Frón - 26.09.1937, Qupperneq 1

Frón - 26.09.1937, Qupperneq 1
Vakna þú æska I. ÁRG. VESTMANNAEYJUM 26. SEPT. 1937 10. TBL. Komnumistai og sjdmeimirnir Ef Kommúnístar hefðu komíð vííja sínum fram með að afnema híuta- skfptín, og sjómenn ráðið síg aðeíns ttpp á kaup, hefðu þefr haft af hverj- um sjómanní á Vestmannaeyjabát- unum, er stunduðu síldveiðar i sum- ar, tvö tíl fimtán hundruð krónur. Enn um ungherjana Kommúnistar, sem þykjast berjast fyrir hagsmunum sjó- manna og verkamanna, hafa á- valt sýnt hlutaskiftunum hinn mesta fjandskap og beitt öllum brögðum til þess að fá þau af- numin. Hafa þeir óspart notað það málflutningi sínum til stuðn- ings, að síðan hlutaskiftin kom- ust á, hafa verið aflaleysis ár. Að sjómenn hefðu hlutdeild í afla og þar með raunverulega, haft hlutdeild í arði útgerðar- innar ef vel hefir gengið, hefir verið eitur í þeirra beinum. Kaup og ekkert nerna kaup hafa þeir viljað. Þetta hefir hljómað vel á aflaleysisárunum og ein staka sjómaður hefir látið blekkj- ast af þessari kenningu. Má í því sambandi minna á það, að sjómenn á togurum létu Kornm- únista blekkja sig til þess að halda sér eingöngu við kaupið, Með því að fara eftír tíllögfim Kommúntsta og ráða sig tipp á katip en ekki aflahlat, hafa ísíenzkir iogarasjó^ menn tapað httndrað- um þúsunda á þessu sumrí og bera mínna úr býtum en sjómenn á íægstu vélbátum. Af þessu má sjá hvílíkur voði það er fyrir sjómenn að láta Kommúnista hafa nokkur af- skipti af málefnum sjómanna- Btéttarinnar yfirleitt. Hvað myndu þeir sjómenn ■egja, sem nú í sumar hafa haft um og yflr tvö þúsund króna hlut, ef þeir í framtíð- inni ættu að beygja sig undir vilja Kommúnista og fá aðeina 800 krónur yfir allan tímann, enda þótt eins mikið fiskaðist af síld og þetta ár? Islenzkir sjómenn verða að taka höndum saman við aðrar stéttir þjóðfélagsins og þurka út Kommúnismann á íslandi. Kommúnistar vilja gera alla að öreigum. Og þeir víla ekki fyrir sér að narra heilar stéttir manna inn á óhæfur líkar og þá, er nú hefir hent sjómenn á togaraflotanum. Það er eitur í beinum Komm- únista, að menn komist til bjargálna og beri eitthvað verulegt úr býtum. Þeir stagast á smá kjarabótum, sem eru ekki nein bjargráð, en aðeins eru notuð til þess að fiska með atkvæði, svo forsprakkar Marx- ista geti óáreittir safnað í sín- ar eigin pyngjur. Þeir vilja liafa almenna ves- öld svo þeir geti haldið við bölsýninni og stéttahatrinu. Gegn rauðu helstefnunni verða íslenzkir sjómenn að berjast og vinna, sín vegna og þjóðarinn- ar, að bættum lífsskilyrðum allrar þjóðarinnar. Vinnum allir íslandi allt! Ungherjadeild A. S. V. í Vestm.eyjum, heitir félagsskap- ur, sem Kommúnistar halda hér uppi, og sem frk, Gr. G. gerir að umræðuefni í 6. tbl. Njrs Dags. Það er sú grein, sem mig langar að athuga dálítið nánar. Auðvitað byrjar greinin á stórpólitískum heimsviðburðum, það gera greinar yfirleitt hjá Komraúnistum, enda finnst þeim líka, sem þeir séu einu menn- irnir, sem um þeesi mál geti nokkuð ritað og rætt. Kald- hæðni örlaganna má það heita að Spánn skyldi verða fyrir valinu en ekki sjálf paradísin Rússland, en það kemur eflaust til af því, að til okkar berast geigvænlega mikið af fréttum, sem myndu ekki vera vel til þess fallnar að vekja samúð með þeim blóðhundum, sem þar eru að verki. Nú bara bíður maður eftir því að frétta um hverjir verði næst teknir fastir af hæstsettustu embættismönn- um Stalins morðingja, og þesa verður ábyggilega heldur ekki langt að biða, að nýr hópur af háttsettum mönnum, verði tekn- ir fastir, kærðir fyrir eitthvað sem enginn veit livað er og drepnir. Sannleikurinn er vit- aulega sá, að nú vita Kommún- istar alls ekki hvað þeir mega skrifa um í Rússlandi. Sá mað- ur, sem þeir tækju ef til vill upp á að hlaða oflofi sínu á, fyrir fórnfýsi sína í þágu Stal- ins, yrði á morgun ef til vill stimplaður sem verkalýðssvik- ari, stórþjófur og landráðamað- ur, eða þá Trotski-sinni, í rúss- neskum blöðum og þá tafarlaust skotinn, eða látinn þræla alla æfi í Stalins Hvítaliafs-skurðin- um, en þar er sagt að þessir vesalingar verði ekki elli- dauðir, Nú er hætt að rita og ræða um Rússland, nú er það Spánn, sem alt snýst um. Auð- vitað er öllum staðreyndum snúið við, það gera Kommar æfinlega, þegar þeir eru í rök- þrotum. Það eau auðvitað Marx- istarnir spönsltu, sem leitt hafa hörmungarborgarastyrjaldarinn- ar yfir þjóðina og sein svívirði- legustu glæpina hafa framið og skulu hér tekin ummæli nokkra stærstu blaða heimsins. Franski blaðamaðurinn Ar- minjon segir t. d. frá þessum atburði: í Murcia réðist lýður á tvo unga menn, sem fullyrt var að væru fasistar. Þeim var mis- þyrmt á götunni, og að lokura þreif kona ein kjötexi og hjó liöfuðin af þeim báðum. Þetta gerðist 16. marz. Mennirnir hétu Pedro Cutillas og Antino Marknes. í stórblaðinu Secnto stendur þetta: I klaustrinu Baene drápu Kommúnistar 180 manns með öxum og rakhnífum þar á meðal prestinn frá Santa Maria Meyor, konur og börn. Konurnar voru drepnar með því að rista þær á hol. I blaðinu Vie Fronf, Zilrich stendur: 1 Rosal de la Prantera brenndu Kommúnistar 40 menn inni, lokuðu þá inni í kirkju og kveiktu í. Eitt dæmi enn. Fréttaritari franslca blaðsins Le Journal, Emil Gondroyer skrifar frá E1 Arahal, að þar hafi Marxistar lokað 30 karlmenn konur og börn inni í fangelsi, helt olíu inn um gluggann og á eftir hent inn logandi eldspýtu. Þetta verður að næja í bili. Það sýnir átakanlega þroska- stig ungfrú G. Gunnarsdóttur að vera að segja smábörnum frá þeim, sem hún kallar lýð- ræðissinna á Spáni og þessi verk hafa framið. Það má merkilegt heita ef foreldrar Framh. á 4. síðu Nýja BÍÓ ^■■KflHHHflHHfln sýnir sunnudaginn 26. sept. kl. 8x/2 Morð f sBngleikabásiflB. Aðalhlutverkíð íeíkur: MARY ELLIS. Pramúrskarandi viðburðarík og spennandi mynd. Alþýðusýníng kí. 6. Hin óviðjaínanlega skemmtilega söngvamynd: SEH.ENAD1E.. HUUMUBMHHIIMUI

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/711

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.