Frón - 26.09.1937, Page 4

Frón - 26.09.1937, Page 4
íslendingar allra stétta, sameinist! F R 0 N I. árg., 10. tbl. Vestmannaeyjum, 26. sept. 1937 Þjóðernissinnar! Fundur þ. 26. kl. 9 e. h. á sama stað og venjulega. Félagsformaður. Stúlka óskast til að starfa á vegum Barnaverndun- arnefndar á komandi vetri. Nánari upplýs- ingar gefur frú Arnleif Helgadótfir, Heíðardal. Enn tím angherjana Framhald af 1. síðu. þessa bæjar eru ungfrúnni þakklátir fyrir að spúa eitri Kommúnismans í saklausar sál- ir barna þeirra, en ég trúi því ekki. Þessi dæmi að framan ættu að sannfæra hvern einasta rnann um það, að barátta spönsku þjóðarinnar upp á líf og dauða, gegn öllurn Marxista- skríl í heimi á sér fullkominn rétt; enda virðist svo, sem rétt- lætið ætli í þetta skipti að bera sigur úr býtum. Við Þjóðernis- sinnar munnm alltaf benda þjóðinni á kommúnistahættuna og við munum ótrauðastir berj- ast gegn henni, og það er okk- ar besta hrós þegar Marxistar skrifa nýð um okkur í blöð sín, því þá vitum við að við erum á rétcri leið. Sú lýgi sem þessi Kommúnistamær er látin taka upp í sig þegar hún segir að 1- haldið gefi út blað okkar er bezt svarað með því að vísa til þingmálafundarins í vor, þegar ísl. Högnason, verndari hinna fátæku lét sér sörnu orð utn munn fara, og er því var slett framan í hann úr mörgum stöð- um í húsinu, að hann færi með lýgi stóð hann bara og gapti eins og asni og lauk svo einni ræðu hans, að hann varð feginn að setjast og þegja. Eins og all- ir vita þá byggist blaðaútgáfa fyrst og fremst á auglýsingum. Og má þá segja, að t.d. Nýr dagur sé gefinn út af K.f. Verkamanna og þar með ýms- utn góðum og gildum Sjálfstæð- ismönnum, svo sem Gísla Wíum o, fi,, er verzla þar, sem minst verður ef til vill á síðar, svo og Linnet samfylkingarkomm- únisti, sem auglýsir manna mest f N. d. Hann hefir líka látið Frón fá auglýsingu. Þá endar þessi góða ungfrú með því að fullyrða að ísland skuli aldrei verða gamtni fas- ismans að bráð eins og hún orðar það. Ég vil bara segja henni það, að í fyrsta lagi er hún alls ekki spámannleg og í öðru iagi vinnum við þjóðernis- sinnar markvist að því að út- rýma með öllu hennar flokki °g byggja upp í hans stað hið Bamvirka þjóðríki framtíðarinn- ar. Að endingu þetta : Foreldrar hafið gott eftirlit með börnum ykkar, gætið þess ef ykkur er á annað borð annt um þau, sem ég efast nú reyndar ekki um, að láta ekki ábyrgðarlausa trú- leysingja og angurgapaóvita Kommúnista, hvort sem þeir koma, sem karl eða kona og eins þó fallega konan hans ís- leifs öreiga komi, látið ekki blekkjast, varið ykkur á úlfin- um undir sauðargærunni, þvi nái hann að bíta mun hann og ábyggilega spúa eitrinu Blaðið mun í framtíðinni hafa nánar gætur á starfsemi Ung- herjadeildarinnar þó hún sé undir yflrstjórn A. S. V. Og ég skora á foreldra að taka börn sín þaðan á brott strax. Hinum gömlu slagorðum Kommúnista hirði ég ekki um að svara, enda eru þau orðin svo úrelt, að allir vitibornir menn láta þau fara inn um ann- að eyrað og út um hitt. For- eldrar forðið börnunum yðarfrá kommúnistaBpillingunni og vinn- ið með oss. íslandi allt! G. K. Vantí yðtir | KOL { þá hríngíð i síma 60. 6JARNI. Besta úrvaltð í Glervðrun fáið þið í Hí Urval. Herbergi fyrir einhleypa, ertilleigu nú þegar í Steinholti. Allt af er hann bestur Harðfiskurinu í í S H Ú S I N U . Húsnæði það, sem Vörubílastöðin hefir haft, fæst til leigu nú þegar. r Olaftir H. Jensson. Leirtau Matarstell fl, teg. Þar á meðal Silfurröndin. Kaffistell 6—12 m. fl. teg. Bollapör. Diskar. Könnur. Vatnsgiös. Nýkomið á Tangann Gunnar Ólafsson & Co. Kattpí Kopar og blý. Árni Jónsson. er jú einróma krafa allra að allar vörur séu sem allra nýjast- ar — Því þá ekki að kaupa FELLSKAFFI sem er daglega brennt og mal- að hér í Eyjum og því nýjasta kaffið á markaðinum. Kaupmenn, kaupfélög og málarameistarar: Þér getið nú fengið af lager hjá umboðsm. vorum í Vestm.eyjum hr. Karli Kristmanns, flesta liti af Lagaðrí og oííttrífínní málnánga. Ennfremur höfum við: Lökk a'lskonar, Kyðvarnarmálningu, Þurkefni og yfirleitt flest það er að málningu lýtur. NOTIÐ ÁVALT ÞAÐ BEZTA. H. F. LITIR & LÖKK, máíníngarverksmíðla. Reykjavík. NÁMSKEIB. Stjórn útvegsbændafél. Ve., hefir samþykt að beita sér fyrir því, ef leyfi fæst til, að hér verði á komandi hausti haldið nám- skeið, bæði í siglingafræði og vélfræði. Allir þeir, sem kynnu að vilja taka þátt í þesaum námskeið- um, snúi sér sem fyrst til Ársæls Sveinssonar eða Jónasar Jóns- sonar. Stjðrn Utvegsbsndafél. Ve. Mjög góð tegand nýkomín. íé.MS I. QnSJénsson.

x

Frón

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frón
https://timarit.is/publication/711

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.