Nýja konan - 23.02.1932, Qupperneq 3
- 5
BRÉF FRÍ RÚSSLANDI.
NisjniJ Novgorod
, 9/1 1932.
Vágna þess að íslenzki verka-
lýðurinn hef ir ,að ^mikl.u l'eyti verið
einangraður fra félögum sim
SovJ et-Riísslandi og borgarári.ir Rafa
með óllum blaða-^og bokakoct'i sínum
hellt sér yfir þá, og svívirt þá á
allar. lundir, hefir borgurumún því
miður tekist að vekja ovild
ýmissa ágætra verka-manna og kvenna
til Ráðstjornarríkjanna.
Eitt af því sein ekki hxrað sízt
hefir komið margri ágætri.verkakonu
til þess að líta illu auga t.i. ] Russ--
lands, eru þær fréttir sem bcrist
hafa til þeirra víðsvegar að, .im með-
ferð barna þar í landi, á bar-anælum
og dagheimilum. Hefir þeim sxzt
þott það eftirbreytúisvert, að komm--
únistar hafa að sögn börgaranna,
gert þessargráðstafanir til þess að
drepa moðurástina, það dyrmætasta,
sem konan á. í raun og veru má það
undarlegt heita, að nokkur iifandi
sála skuli fást tiH að trúa þessu,
jafn augljósum blekkingum. Það væri
að rjufa lögmál náttúruniiar, að
ætla sér að drepa ást moðumiimar
til afkvæmisins, það væri meira að
segja omögulegt, jafnvei meðal hinnt
skynlausu skepna,
Með stofnun og starfrækslu
bamahælanna hefir það unnist, að
heilbrigðislegt og félagslegt upp-
eld.i. barnanna er tryggt og jafnframt
hefir írýálsræui kommnar vaxið,
eins og hver hugsandi kona getuT
séð.
RÚssnesku barnahælin err svo
fuilkorain, að betri get ít. i; -
hugsað mér þau og hsfiarla orð-
ið h.rifnari af Öð -u, þött margt sé
hér að sja og læra merkilegt. Á
hæluuum eru börn á aldrinum frá
þriggja mánaða til 7 ára, og er
þeim skipt í þ deildir eftir aldri.
Hver deild hefir sinn hluta af húsir
u, með svefnherbergjum, baðherbergj-
um, matsal og störu leikherbergi.
Herbergin eru stör björt og aíiaðand
að ég nu ekki tal.i um hreinlærið.
Við allar deildirnar starfa stúlkur
með sérþekkingu á meðferð barna og
uppeldi þeirra.
Mæðurnar koma til barnanna
þegar þær eru ekki að vinna, og sé
engin veikindi á heimilunum, taka
þær börnin iöulega heim á néftunni
og líka þegar þær eiga frídaga.
Á sumrin^dvelja bornin uppi í
sve.it í 2-3 mánuði, í einhverri
furstahöllinni, sem gerð hefir verið
að barnahæli og má nærri geta að þar
er fallegt og hollt að vera.
Þegar bornin eru komin upp í
3. aldursdeild eru þau látin hjálpa
sér sem mest sjálf, Þau klæða sig
baða sig, leggja a borðið og þvo
upp, en auðvitað undir eftirliti.
Börnin eru öll sfolieg, hraustleg
og glaðleg, og hefi ég sjaldan iifað
glaðari stundir, en þegar ég hefi
skoðað hæiin og séð hvað þessir litlu
angar geta verið duglegir og skemti-
legir.
Ég er sannfærður um. að kæx
Jafnvel þær þnæður sem mest hafa
hneykslast á þessum iippoldlsáðferðum,
mundu sannfærast ura ágæti hælanna
og^bera kinnroba fyrir andstyggð sín-
a a be.im, ef þær feng.ju tækifæri til
að sjá þau með'eigin aujgúm cg kynn-
ast meðferðinri á bömúnum. Og
vegna mcðurástarirnar mundu bær oska•
þ'ess, að öll oörn i heimimi® gætu
notið svo goðs uppeldis.
S.S.
ÞV01TAF0NIIR 00 SAMIOH ÞEIRRA.
Siniiver ielegast borguð launa-
vinna er þvottar og hreingern.ing.ar.
Ekki þó vegna þess að vinna bessi sé
svo fjarska aúðveld og skemtileg.
oíður cn svo« -Þetta staí’ar eingongu
af þvx að konur þær sem þessa vinnu
stunda, hafa Lingað ti.I engin stétta-
samtök haft fil að sameiha þær og
skipuleggja í barát \u fyrir h.ærr.i
launum og betri aðbúð. Reyndár hafa
þær margar hingað til veriö irieðlimir
í V.K^ Framsókn, en stjörn þess fé-
lags hefir aldre.i "haft tíma til"
að sinna neinni baráttu fyrir þær.
Kreppan og at /imuJ.eys: ö hefir
'iiú rekið margar konur til að lei.ta
sér atvirnu við þvott, sem hingaö k±±
til hafa haft að.ra. virnu, eða jafnvel
ekki þurft að leit.a sér vi.cnu fyrir
utan heimilið. Hin sv.lv iröilega lágu