Nýja konan - 23.02.1932, Page 4
4
laun þvottakvenna eru því enn tekin
að^færast niöur á við. Þar ^sem auð-
sjáanlegt var að V.K. framsokn mundi
ekkert gera fyrir þær gera, hafa þær
ná stofnað með sér fálagsskap í þeim
tilgangi að verjast árásum a laun
þeirra^og lífskjör. Félagsskapur
þessi á mikið verkefni fyrir hönd-um.
Allar þvotta- og hreingerninga-
konur verða að ganga í fálagsskapinn
o§ starfa^ötullega í honum, svo að
felagið nái tilgangi sínurn.
VIMNUKONUR í REYKJAVÍK.
Það ber^lítinn vott um fram-
farir verkalýðssamtakanna í Reykjavík
að ennþá á 2o. öld skulu viðhaldast
þau kjör, sem vinnukonur í Reykjavík
verða við að lifa. ^Kaup þeirra er
þetta 20-40 kr. á mánuði "og allt
frítt" . Vinnutími þeirra er ein-
göngu miðaður við duttlunga og^á-
stæður hushændanna. Vinnan hjá
þeim hyrjar venjulega kl. 7 á morgnaia
og er svo^frameftir kvöldinu eftir
þvx sem husmoðirin þarf á að halda,
en það er oft hýsnalengi. Og hve
lengi sem unnið^er frameftir, er
hyrjað á sama tima a morgnana. "En
svo hafa þær líka allt frítt". Þær
fá aðfe horða á hlaupum í eldhúsinu
eftir að aðrir hafa lokið máltíð,
- leyfar hinna. Þær þvo föt ^sín
með öðrum þvotti, fá "fría sápu" í
þau, en verða að gera við þau í
"frítímum" sxnum.
Sumar eru þær svo heppnar^að
fá"herbergi sár" uppi á hanabjálka
eða niðri í kjallara og geta notið
þar hvíldartíma síns. En það verður
nú samt að vera í háfi, Þær mega
ekki gera mikið að því að hafa kunn-
ingja sína par hjá sér á kvöldin,
og sízt af öllu, ef þeir kunningj^r
þeirra eru þeim osamkynja, því slikt
getur komið oorði á húsið og jafnvel
frúna. Og það eru ekki^taldar gáðar
vinnukonur hjá hetri frúnum, ^sem
ekki eru fullkomnir þrælar húshænd-
anna allan hinn langa vinnutíma -
og hvíldartímann verða þær að vera
voða skikkanlegar.
LESlð YKKAR EIGIN MÁLGÖGN.
Verklýðshlaðið kemur út viku-
lega og kostar Kr.5,00 árg.
Stærsta
baráttumálgagn verklýðssam-
takanna á fslandi.
Rauði fáninn
er málgagn verklýðsæskunnar
til sjávar og sveita.Hann er
8 síður og kemur út mánaðar-
lega.Flytur fjölda mynda frá
verklýðsharáttunni víða um
lönd.Rauði fáninn er nú eina
málgagn verklýðsæskunnar hjer
á landi.Árg.kostar Kr.2,50.
Fastir áskrifendur verða að
greiða hlaðið fyrirfram minst
hálft ár.í lausasölii kostar
hlaðið 25 aura eintakið.
Adressa:Rauði fáninn,hox J6l.
Reykjavík.
Kaupið 25 aura arkarhækling S.U.K:
"Öreigaæska1.'
Ahm:Hallfríður Jonasdóttir,
GREINAR,BRÚF 0G FYRIRSPURNIR TIL
BLAÐSINS SENDIST TIL
KVENNANEFNDAR K. F. í,
PÓSTHÓLF 57. REYKJAVIK.