Nýja konan - 01.11.1935, Blaðsíða 3
Nýja konan
3
Dimitroff Iivetiir koimr til að taka þátt í
baráttmini
Georgij Diniitroff er iæddur
í Bulgaríu 18. júní 1882 — og
er l>ví 53ja ára gamall.
Hann er af fátæku verka-
fólki kominn og varð 12 ára
gamall að byrja að vinna fyrir
sér, komst liann að í prent-
smiðju og lærði þar seinna
setjaraiðn.
Hann skipaði sér fJjótt í fylk-
ingar liins róttæka verkalýðs
Búlgaríu og frá 15 ára aldri
hefir líf hans verið helgað
frelsisharáttu verkalýðsins.
Árum saman hefur Jiann
verið ofsóttur fyrir skoðanir
sínar, lifað í útlegð tímunum
saman og orðið að starfa leyni-
lega, en eklvert hefir hugað
kjark hans eða eldmóð. Hann
segist sjálfur vera einn af Jier-
mönnum liinnar byltingarsinn-
uðu fýlkingar lieimsins og því
starfi muni liann ekki liregð-
ast, meðan hann dragi andann.
Þegar málaferlin liófust í
Leipzig 21. sept. 1933 út af
þykkt taxta-uppkast fyrir næstu
síldarvertíð. Á þessum fundi
voru um 300 stúlkur, og vil
ég taka það fram að það voru
allt aðkomustúlkur. Þær áKváðu
að kaupið við algenga vinnu
skyldi ekki lækka. Þær sam-
þykktu að fá 5 kr. í vikupen-
inga og Jrí kol og 3 1. af olíu
á viku.
Það var aí’armikill áliugi
meðal stúiknanna, fyrir því að
þær væru tryggðar gegn atvinn-
ubresti og sýnist það ekki ó-
sanngjarnt.
Það er mjög áríðandi að
verkalýðsfélögin taki nú upp
haráttu með stúlkunum fyrir
því að knýja lram þær kröfur
sem samþykktar hafa verið.
Síldarstúlka.
gegn fasisma
Dimitroff.
lííkisþinghússhrunanum, mátti
segja, að nafn lians væri á allra
vörum. Allur heimurinn fylgdi
með atliygli liinni hetjulegu
vörn lians og haráttu, og í með-
vitund miljóna verkalýðs, langt
út fyrir raðir hyltingarmanna
er nafn hans lifandi tákn um
sigurmátt sóíalismans yfir fas-
ismanum.
Eftir að Dimitroff slapp úr
klóm þýzku fasistanna, var
hann gerður að ríkisborgara í
föðurlandi sósíalismans. Sovét-
Rússlandi.
Á 7. þingi Alþjóðasambands
Kommúnista í ágúst í sumar
var hann kjörinn ritari sam-
handsins, en það þýðir í raun
og veru að hann stendur á odd-
inum 1 þeirri baráttu, sem
verkalýður og millistéttir auð-
valdslandanna heyja fyrir lrelsi
sínu. Með skilningi hins marg-
reynda verklýðsforingja, herst
Iiann fyrir samfylkingu allra
vinnandi stétta — móti fasisma
og stríði.
í hinni miklu ræðu sinni á
7. alheimsþingi kommúnista í
Moskva í sumar, vék hann einn-
io sérstaklega að málefni kven-
fólksins og hinni stórkostlegu
þýðingu þess í samfylkingar-
haráttunni. Hann sýndi fram á
liinn mikla mismun á alstöðu
og stríði.
konunnar í sosialisdsku þjóð-
félagi og þar sem fasisminn
ríkir.
Fasisminn sviftir konuna at-
vinnumöguleikum, lækkar laun
hennar, lofar henni hamingju
heimilislífsins þar sem hún á
að líta upp til mannsins sem
kórónu sköpunarverksins! en
skortur og örhirgð fleygja henni
út á gaddinn. Eitt aðal hlut-
verk hennar í lífinu er að ala
fasismanum syni 1 fallbyssu-
fóður.
Dimitroff sýndi fram á að í
sosialistiska þjóðfélaginu væri
konan virkur starfandi kraftur,
tæki þátt í öllum sömu störfum
og karlmaðurinn og hefði sömu
laun og aðstöðu í öllum at-
vinnugreinúm.
Þetta frelsi konunnar 1 Sov-
étríkjunum hefir leyst óþekkta
krafta úr læðingi og 'sýnt hina
skapandi orku konunnar á öll-
um sviðum. Á sviði lista, vís-
inda, stjórnmála og atvinnu-
lífs liefir hún unnið sig fram
til álits og virðingar engu síð-
ur en karlmaðurinn og liin stór-
kostlegu afrek í upphyggingu
sosialismans er engu síður henn-
ar verk.
Dimitroff hendir á þá miklu
nauðsyn að leggja heri áherslu
á starf konunnar í haráttunni
móti stríði og fasisma og í hags-
munabaráttu liennar sjáll’rar.
Hún þarf að skilja hvaða öfl-
um hún hefir yfir að ráða og
vera ekki lengur lilutlaus á-
horfandi í þeirri úrslitabaráttu
sem liafin er milli fasisma og
sosialisma, milli frelsis og kúg-
unar.
Þannig farast Dimitroff orð,
verklýðshetjunni miklu, sem
miljónir dá og treysta.
Orð lians eru kall til allra
vinnandi kvenna, dl allra sem