Útvarpstíðindi - 23.06.1941, Blaðsíða 7

Útvarpstíðindi - 23.06.1941, Blaðsíða 7
Guðmundur Guðmundsson p. 29. júní verður Cuðm. Guðmundsson- ar minnst í útvarpinu. Lesnar verða upp minningar Hálconar Finnssonar á Borg- um um skáldið; ennfremur mun dóttir skáldsins lesa úr Ijóðum hans. Guðm. Guðm.ss. var eitthvert ljóðrænasta skáld þjóð&rinnar á fyrsta þriðjungi þessarar aldar. Mörg kvœði hans eru þjóðinni lijartfólgin og sungin á mannfundum. Má þar nefna: Vormenn íslands, Vona minna bjarmi og kvæði úr Gunnar á Hlíðarenda og I-Ielga fagra, sem Jón Lax- dal orti lög við. Guðm. fæddist 5. sept. 1874 að Hrólfs- staðahelli í Rangárvallasýslu, en andað- ist 19. marz 1919 í Reykjavík, aðeins 44 ára að aldri. Forsíðumyndin er af skáld- inu um fertugt. : | ORÐA^^ það er ekki nýtt, að blöðin birti aug- lýsingar, er svo hljóða: Skrifstofum vor- um verður lokað allan daginn. — Fiettið dagblöðunum og þið munuð sjá slíkar tilkynningar, jafnvel frá hærri stöðum. Menn skilja þetta almennt svo, að sknf- stofunum verði lokað á ákveðnum tíma og ekki opnaðar aftur þann tiltekna dag. En þegar að er gætt, .sést, að auglýst er, að alltaf sé verið að loka skrifstofunum, — allan daginn verið að loka. það hlýtur að ganga illa að loka hurðunum þeim. Nú er það vitanlegt, að skrifstofunum er lokað á ákveðinni stundu. Væri þá öllu heppilegra að hafa tilkynninguna í sam- ræmi við þá staðreynd: Skrifstofur vorar verða lokaðar ailan daginn. Rétt er að geta þess, að ýmsir auglýsa þannig. B Ó KA Rit ungra rithöfunda og listamanna. í fyrra vetur stofnuðum við, nokkrir ungir menn, sem fáumst við ritstörf, með okkur félag. Aðalstarf þess hefur verið að efna til funda, þar scm eldri og i’eynd- ari bókmenntamenn hafa flutt erindi um bókmenntir og meðlimir lesið upp nýj- ustu sögur sínar eða kvæði. þetta hefur orðið okkur til öi’vunar og ánægju, og innbyi’ðis kynning okkar og viði’æður teljum við að hafi að mörgu leyti oi’ðið okkur til gagns. það var þegar í upphafi talið eitt af lilutverkum félagsins að gcfa út tímaxát fyrir unga liöfunda, og á síðasta fundi þess var samþykkt að vinna að útgáfu glíks rits fyrir næsta liaust. Var gei’t í’áð fyrir því, að ritið kærni að þessu sinni út í bókarformi. í því eiga að birtast kvæði, sögur og ritgeröir fagurfi’æðilegs efnis. Auk þess viljum við fá í lið með okkur unga myndlistaimenn og tónskáld og birta myndir og nótur. þessar línur eru ritaðar til þess að vekja athygli þeiri’a, sem hugsanlegt væri að hefðu eitthvað af mörkum að leggja til þessa rits. Okkur er það metnaðarmál, að í þessu í’iti birtist einungis það bezta, sem ungir rithöfundar eiga í fórum sínum. f i’itnefnd eru: Jón úr Vör, Jóhannes Stejnsson og Jón Dan. Utanáskrift er: Jón úr Vör, Ásvallagötu 5, Reykjavík. Aðsent efni verður að vera komið okkur í hendur eigi síðar en 15. ágúst þ. á. J. ú. V. Útsölumenn og aðrir kaupendur, sem enn eiga ógreitt fyrir 3. árg., eru beðnir að gera skil hið fyrsta. ÚTVARPSTÍÐINDI 459

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.