Útvarpstíðindi - 21.07.1941, Blaðsíða 6

Útvarpstíðindi - 21.07.1941, Blaðsíða 6
19.30 Hljómplötur: Samsöngur. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Hljómplötur: Tataralög. 20.40 Upplestur (Friðfinnur Guðjónsson leikari). 21.00 Útvarshljómsveitin: Vinsæl clanslög. 21.25 Hljómplötur: a) „Galdraneminn" eftir Dukas. b) „Till Eulenspigel'1, eftir Richard Strauss. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. — 24.00 Dagskrórlok. Vikan 10. ág. til 16. ág. Sunnudagur 10. ágúst. 11.00 Messa. 12,00—13,00 Hádegisútvarp. 15.30— 16,30 Miðdegistónleikar (plötur) : Ýms lög. 19.30 Hljómplötur: Orgellög. 19.50 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Hljómplötur: Lög leikin á celló. 20.30 Erindi: Fjöregg þjóðernisins (Grót- ar Fells rithöfundur). 20.50 Einleikur á piano (Rögnvaldur Sig- urjónsson): a) Forleikur eftir Debussy. b) Pólskur dans, E-dúr, eftir Liszt. 21,15 Upplestur (Gunnþórunn Halldórs- dóttir). 21,35 Hljómplötur: Carmen-svítan eftir Bizet.' 21.50 Fréttir. 22,00 Danslög. 23,00 Dagskrárlok. Mánudagur 11. ágúst. 12,00—13,00 Hádegisútvarp. 15.30— 16,00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Gamlir dansar: Lan- ciers o. fl. 19.50 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Vilhj. Þ. Gislason). 20,60 Hljómplötur: Tataralög. 21,00 Upplestur: Kvæði (Loftur Guð- Guðmundsson rith.) 21,16 Útvarpshlj ómsveitin: a) Norsk alþýðulög. b) Gamlir dansar. 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Þriðjudagur 12. ágúst. 12,00—13,00 Hádegisútvarp. 15,30—16,00 Miðdegisútvarp. 19,30 Hljómplötur: Lög úr óperettum og tónmyndum. 19.50 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,80 Erindi: Húsbúnaður og heimilis- menning (Guðlaugur Rósinkranz yfirkennari). 20,55 Hljómplötur: a) Symphonie í e-moll nr. 5 eftir Dvorak. b) Andleg tónlist. 21.50 Fréttir — Dagskrárlok. Miðvikudagur 13. ágúst. 12,00—13,00 Hádegisútvarp. 15,30—16,00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Óperulög. 19.60 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Erindi: 20.50 Hljómplötur: Létt lög. 21,00 Auglýst síðar. 21,20 Orgelleikur í Dómkirkjunni (Egg- ert Gilfer). 21.40 Hljómplötur: „Moldá“ úr laga- flokknum „Föðurland mitt“, eftir Smetana. 21.60 Fréttir. — Dagskrárlok. Fimmtudagur 14. ágúst. 12,00—13,00 Hádegisútvarp. 15,30—16,00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Danslög. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 19.60 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Minnisverð tíðindi. 20,50 Hljómplötur: íslenzkir söngvarar. 21,00 Upplestur: „Brunnur vitringanna“, saga eftir Selmu Lagerlöf (Kristján Gunnarsson kennari). 21,20 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett nr. 13, í G-dúr, eftir Haydn. 474 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.