Bankablaðið - 01.12.1980, Blaðsíða 25

Bankablaðið - 01.12.1980, Blaðsíða 25
Þing Norræna bankamannasambandsins 1980 Norræna bankamannasam- bandiö, NBU, hélt þing sitt dagana 1. til 5. september 1980 í Finnlandi. Þar hittust 80 fulltrúar frá aðildarþjóðunum fimm og ræddu meðal annars tækniþróun, launakerfi, mál- efni starfsmanna í hlutastarfi og eftirlaunafólks ásamt því sem starfsemi NBU og skipu- lag fram til næsta þings, árið 1983. vartekið til umræðu. ,.Á níunda áratugnum verð- ur án efa þörf aukinnar sam- stöðu meðal bankamanna á Norðurlöndum. Það er því ánægjuefni, að öll aðildarsam- bönd NBU vinna að því að styrkja verkfallssjóði sína. 175 milljónir sænskra króna voru til í verkfallssjóðum samband- anna um síðustu áramót og sú staðreynd sýnir styrk Norræna bankamannasambandsins". - Þetta sagði forseti NBU, Birte Brandt, m.a. í ræðu sinni í upp- hafi þingsins, er hún flutti skýrslu stjórnarinnar fyrir tímabilið frá 1978, er síðasta þing Norræna bankamanna- sambandsins var haldið í Reykjavík. ,,Á næsta áratug stöndum við sem samtök um 130 þús- und norrænna bankamanna frammi fyrirýmsum vandamál- um. Ekki aðeins í launamálum, heldureinnig og ekki hvað síst í tæknimálum“, hélt Birte Brandt áfram í ræðu sinni. „Því er það mikilvægt, að við höldum áfram nánu samstarfi okkar og skiptum á upplýsing- um og reynslu í því skyni að geta staðið vörð um hagsmuni félagsmanna okkar". Alþjóðlegt samstarf Birte Brandt vék síðan að mikilvægi víðtækara alþjóð- legs samstarfs, meðal annars innan FIET, Alþjóðasamtaka skrifstofufólks og sagði þá meðal annars: „Aðildarsam- tök NBU eru ekki öll aðilar að FIET. Finnska og íslenska sambandið eru enn utan þess. Hins vegar ígrundar PTL nú aðild að FIET og lokaniður- staða mun liggja fyrir í vor. SÍB hefur fram að þessu ekki haft fjárhagslegt bolmagn til þess að gerast aðili. Mikilvægt er þó. að öll samtökin eru sam- mála um, að málefni FIET eigi erindi til NBU og starfa þess". Tækniþróun ..Útlínur tækniþróunarinnar í bankakerfi Norðurlanda eru nú farnar að skýrast", sagði Birte Brandt. „Með hliðsjón af niðurstöðum sameiginlegra funda um þessi mál innan NBU og skýrslna frá aðildarsam- böndunum er Ijóst, að nor- rænu þjóðirnar eru á mismun- andi þróunarstigi í þessu tilliti og einnig bankastofnanir. Beinlínukerfið er þó komið á víðast hvar. Hins vegar er ann- að uppi á teningnum hvað við- víkur sjálfsafgreiðslu (auto- mater) og fleiri tilraunum í bankarekstri. Sjálfsafgreiðslu- kassar eru þegar komnir í stór- BANKABLAÐIÐ 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.