Prentarinn


Prentarinn - 01.10.1910, Blaðsíða 1

Prentarinn - 01.10.1910, Blaðsíða 1
£> PRENTARINN O I. ÁR ) 7 ( OKTÓBER 1910 ) — ( 6. BL. ö N- SAMNINGA-UPPSÖGN. Hinn 30. september síðastl. sagði stjórn Prenlarafélagsins upp samningi peim, sem nú er gildandi milli prentsmiðjueigenda i Reykjavík og félagsins; gildir samningur pessi til nœstu áramóta, en var undirskrif- aður fyrir árslok 1908. Uppsögninni fj'lgdi að sjálfsögðu nýjar tillögur til samnings. Er uppsögn pessi samkvæmt ákvörðun félags- ins, og er liöfuðástæðan til hennar sú, að koma inn í liinn væntanlega samning regl- um handa peim setjuruin, er vinna »akkorðs«- vinnu; peir liafa verið settir hjá í samning- um undanfarið. Að visu eru ýmsar aðrar brej'tingar í hinum nýju tillögum, er félagið væntir að komist á, — en ekki pykir rétt að minnast á pær hér i blaðinu að svo stöddu, pví óvíst er um forlög peirra. — Er pað ósk Prentarans, að máli pessu farnist vel og að hyggni og gott samkomulag hafi forræði hjá báðum málspörtum. ÖRFÁ ORÐ UM »AKKORЫ. í prentsmiðjum er pað kallað að vinna upp á »akkorð«, pegar setjari fær ákveðið verð fyrir ákveðinn fjölda stafa, er liann setur. — Er pá kaupgjaldið venjulegast mið- að við hverja eitt púsund stafi í livaða let- urfieti sem er. Eins og að líkum lætur, er aðallega undir iðni komið og útsjón, hvort setjari nær góðu kaupi í »akkorði«, en sjaldan, eða miklu siður, undir vandvirkni. — Hefur petta fyrirkomulag verið tíðkað hér langa stund, og líklega alt frá peim tíma, cr prentsmiðjur tóku að starfa hér í höfuð- staðnum. — Pað er pví gamalt í liettunni, »akkorðið«, enda venjan til skamms tíma helgað pví allháan sess. A ýmsum tímum, síðan Prentarafélagið kom til sögunnar, og sjálfsagt fj'r, hafa kom- ið fram raddir um pað, að »akkorðs«-fyrir- komulagið væri ekki lieppilegt í prentsmiðj- um. Fyrst og fremst væri pað fjarri pví að vera æskilegt fyrir prentsmiðjurnar sjálfar, og í annan stað hvergi nærri réttlátur vinnu- launagrundvöllur gagnvart setjurunum. Petta liefir jafnan við mikil rök að styðj- ast. Og vildi eg leyfa mér að minnast ofur- lítið á báðar pessar hliðar málsins til athug- unar bæði fj'rir, setjara og prentsmiðjueig- endur, — enda munu skoðanir um pær vera nokkuð skiftar hjá livorum um sig. Sjálfur hefi eg að vísu aldrei unnið »akk- orðs«-vinnu, en aftur á móti umgengist »akk- orðs«-menn og liaft eftirlit með verki peirra. Og pótt reynsla min sé lítil á pessu sviði, pá hefir hún pó fullvissað mig um pað, að »akkorðs«-mönnum er miklu gjarnara á að »róta upp einhvernveginn« heldur en að gæta vandvirkninnar samhliða. Annars vegar er petta mikill galli, og mjög illur viðfangs fyrir pann, er um verk á að sjá; jafnvel ó- viðráðanlegur; — og hins vegar alveg óafsak- anlegur fyrir prentsmiðjurnar, ef »akkorðs«- verkin væru t. d. tekin og gagnrýnd frá sjónarmiði listar, smekkvísi og vandvirkni; pá j'rði petta til skaða og álitshnekkis fyrir pær, — ekki síst á pessum tímum, er sam- kepnin kallar til livers manns og heimtar

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.