Ísland - 30.04.1927, Síða 4
4
ÍSLAND
I S L A N D
KEMUR ÚT Á LAUGARDÖGUM
Árgangurinn kostar 8 kr.
Gjalddagi 1. júlí.
Einstök blöð kosta 20 aur.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Guðmundur Benediktsson,
Talsimi: 1875.
8 I>ór
Afgreiðslumaður:
Bergur Rúsenkranzson,
I’órsgötu 21. — Talsími: 916. (
Gosdrykkir og- saftir
frá „Sanitas“
eru alþektar um land alt fyrir g-seöi. — Pað er því
yður fyrir beztu að kaupa ávalt
,,Sanita8“-vörur, sem fást alstaðar.
.&anifasu.
Sími 190.
Sími 190.
Frá Alþingi.
Jón Guðnason og Ingv. Pálma-
son báru upp í Samþ. till. til
þál. tun áfengisvarnir, er lil jóð-
aði á þessa leið:
„Sameinað Alþingi skorar á
ríkisstjórnina: 1. Að verða þeg-
ar í stað við beiðni þeirra bæj-
arstjórna í kaupstöðum utan
Reykjavíkur, sem óska eftir, að
lögð verði niður útsala á vín-
um. — 2. Að leita nú þegar
nýrra viðskiftasamninga við
Sjánverja á bannalagagrundvelli.
— :i. Að gera ráðstafanir til, að
hætt verði þegar í stað að lána
út vín eða vínanda úr áfengis-
verslun rikisins. — 4. Að birta
eftir lok hvers ársfjórðungs í
Lögbirtingablaðinu nákvæma
skýrslu, um það, hve mikið á-
fengi hver lyfjabúð og læknir
hefir l'engið og látið úti á und-
angengnum þrem mánuðum,
samkvæmt lyfseðlum eða á ann-
an hátt. Þar skal; og tilgreind
heildartala þeirra lyfseðla, er
hver læknir hefir gefið út. Um
héraðslækna skal tilgreina sjer-
staklega áfengisnotkun í hlut-
falli við mannfjölda í héraði
þeirra“.
Allir liðir till. voru feldir. 1.
og 2. Jiður, af því að ekki þótti
rétt að eiga það á» hættu, að
Spánverjar segðu upp gildandi
verslunarsamningum. 3. og 4.,
af því að þeir voru til lítilla
bóta.
Titan-sérleyfið er nú orðið
að lögum. Efri deild hafði gert
nokkrar breytingartill. við það,
og fór þáð því aftur til Nd.
Samgöngumálanefnd taldi till.
horfa til bóta og lagði til, að
það yrði samþykt, eins og Ed.,
hafði skilið við það. Jak Möll-
er mælti eindregið gegn frum-
varpinu, eins og hann hafði áð-
ur gert, sýndi fram á hina gíf-
urlegu galla, sem á því væru,
og átaldi hina dæmalausu hroð-
virkni þingsins á meðferð þessa
máls, þar sem ekki hafði verið
Jeitað álits þess manns, sem
mesta sérþekkingu hefir á
virk junarmálum hér á landi. M.
G. og KI. J. héldu uppi vörn-
um fyrir írumvarpinu, — ef
varnir skyldi kalla, því að ekk-
ert nýtt kom fram í rjpíSum
þeirra. En ræður þeirra gátu
sannl'ært menn um eitt: að þeir
skildu lítið í því, sem þeir
voru að segja.
Frumvarpið var samþykt með
15 atkv. gegn (>. — Margir þing-
menn voru fjarverandi.
Landsbankafrumvarpið hefir
nú verið samþykt í Ed. Flestar
till. meirihlutans voru sam-
3?ex*sil sótthreinsar þvottinn.
Persil slítur ekki tauinu.
I*ersil sparar vinnu, tíma og peninga.
TPersil fæst alstaðar í pökkum með leiðarvísi á íslenzku.
Botnfarfi,
bæði á járn- og tréskip
fyrirliggjandi í heildsölu.
YeiðarfæraYerzl. Geysir.
V
Herlnf Clausen.
Stærsta pappírsheildsala á landinu.
Kirkjutorg 4. — Reykjavík.
Höfum ávalt fyrirliggjandi birgðir af allskonar pappír, um-
slögum, blýöntum, pennum, höfuöbókum,
L>lelii og margt fleira.
Avalt lægsta verð.
cJlaupið þar sam áéýrasí er.
Fvrsta flokks
Fvrsta flokks
Klæðaverzlun og saumastofa
^Jigfúsar (SuéBranéssonar
Aðalstrœti 8.1— Símar: 470 saumastofan, 1070 heima.
> Selur að eins bezln legundir sem vöI er á af fota-
efnum og öllu er að iðninni lýtur. Hefir að eins þmd- —
oanl og varidviijcf fólk á saiimasjofunni. Sendir /öl og
fataefni Jivert
þTflw^e/gnas/^/ö/da^ódrajáds^//au/na um all land.
Einka«ali fyrir hiö gamla, góöa, þríþætta
Yact Club Cheviot. — Símneíni: „Vigflis46.
þykLar. Minst 'hefir verið á,
hverjar till. meirihl. væru.
Verður því ekki farið nánara út
í umræðúrnar hér.
Auk sérleyfisfrumv., sem áð-
ur er talið, liafa þessi lög ver-
ið afgreidd frá þinginu:
Frumv. lil I. um rannsókn
banameina og kenslu í meina-
og líffærafræði.
Frumv. til I. um breyting á
I. um sandgræðslu.
Till. til þál. um smíði brúa
og vita hefir einnig verið sam-
þykt og afgreidd frá Alþingi.
Fleiri Drengir
óskasl til þess að selja „ís-
Iandið“ á götunum. Þurfa þeir
að gefa sig fram á afgreiðsl-
unni kl. 4 á laugardögum.
VINDLAR
írá A.M, Hirschsprung & Sönner
í Kaupmannahöfn
eru alpelftir hér á landi fyrir gæði.
Neðantaldar ágætis tegnndir:
Punch, Fiona, Yrurac-Bat,
Cassilda, Excepcionales
fást í heildsöln bjá
Tóbaksverslun íslands, h.f.
Ginkusalur íV íslandi.
Eagle, Star & BfB Böéíbi
vátryggja allskonar vörur og innbú gegn eldi með
bestu kjörum.
Aðalumboðsmaður:
Garðar Gíslason,
Sími asi.
Brunatryg glngar
— Sími 254. —
S j ó vátry g1 gin g ar
— Sími 542. —
- Alinnlent fyrirtæki. -
TJtgerðarmenn!
Höfum fyrirliggjandi og útvegum:
IPorskanet,
Síldarnet,
^ Silunganet,
Kolanet,
ILaxanet,
Trawlnet,
■ Snurrevaader, i
og alt, sem að þessum veiðiskap lýtur.
*%jQÍéarfœraverzí flé%aysiru.
Tveir drengir óskast til að selja „ísland".
Prentsmiðjan Gutenqerg.