Ísland - 04.10.1929, Page 4
4
I S L A N D
muni hann breyta vel og hjálpa
öðrum eftir bestu getu. — Lög
og reglur séu þvingunarráðstaf-
anir, sem spilli heiminum og
geri hann að hálfgerðu helvíti.
Stjórnleysins.jar fylgja því ein-
staklingshyggjunni út í ystu
æsar.
Stjórnleysingjar hafa átt marga
afbragðsmenn, en þeim hefir
litið orðið ágengt, enda er stefna
þeirra hin mesta öfgastefna.
Kommúnistar vilja aftur á
móti styrkja ríkisvaldið sem
allra mest. Frelsi einstaklings-
ins telja þeir hégóma, skað-
legan að mörgu leyti.
Þegar Makhno var kominn
heim til æskustöðvanna, fór
hann brátt að láta stjórnmál til
sín taka. En roesta áherslu
lagði hann þó á það að koma
upp skólum, bæði fyrir unga
menn og aldraða. Skólastofurn-
ar voru hin mestu hreysi, en
kenslukraftar voru ágætir. Skoð-
anabræður hans í stjórnmálum
útveguðu honum kennarana.
Stórlaxarnir í Ukraine fréttu
vitanlega brátt af uppgangi
kommúnista. En þeir hötðu það
ekki í hámæli.
Og þó að kommúnistar kæm-
ust til valda, héldu þeir þögn-
inni áfram. Þeir vildu halda
smábændunum sem leDgst í
klóm sínum.
En Makhno fékk brátt fregnir
af byltingu kommúnista. Hann
«fór aítur og fram um landið og
skoraði á bændur að reka stór-
borgarana af höndum sér og
gerast sjálfir eigendur landsins.
Hann gekk þó ekki heill til
hildar. Hann var með sár á
höndum og fótum eftir járnin í
fangelsinu. — Og þar að auki
var hann veikur af berklum.—
En bændurnir vöknuðu smám
saman.
Um þetta leyti kvæntist hann
ungri kenslukonu, sem Gallina
heitir. Og hefir hún verið hon-
um tryggur förunautur síðan.
Kommúnistar sömdu frið við
Þjóðverja Brest Litovsk. Og
með friðarsamningunum fengu
Þjóðverjar rétt til þess að fá
hveiti hjá bændum í Ukraine.
Austurríkismenn og Þjóðverjar
notuðu sér þessa heimild. Þeir
rændu bændur og beittu þá ým-
iskonar ójöfnuöi.
Makhno vildi koma í veg
fyrir þetta. Hann safnaði að sér
6 mönnum og með þeim ætlaði
hann að verja bændur fyrir
ágangi.
þessi 7 manna hersveit virt-
ist ósigrandi með öllu. — Hún
réðist á óvinina, þegar þeir
voru 10—15 saman í hóp og
vann altaf sigur. Brátt fór að
fara mikið orð af sjömenning-
unum. — Austurríkismenn og
Þjóðverjar, sem fóru fram og
aftur um Ukraine, óttuðust þá
mikið. — Þeir voru ágætlega
ríðandi og réðust á óvinina
þegar þeir voru óundirbúnir.
En Makhno þurfti einnig að
berjast við stórlaxana, sem
komið höfðu sér upp nokkru
varnarliði.
Austurríkismenn og Pjóðverjar
urðu þreyttir. Her þeirra var
seinn i vöfunum og gat því
aldrei haft hönd í hári Makhnos
eða félaga hans. Fór svo að
lokum, að þeir yfirgáfu landið.
— Stórlaxarnir urðu einnig að
láta undan síga.
Þetta er eins og æfintýri, ó-
trúlegt og óeðlilegt, en þó satt
Makhno sigraði þó ekki með
þessum sjö mönnum. Bændur
sendu syni sína til liðs við hann,
og hafði hann því yfir dálitlum
her að ráða síðustu vikur þess-
ar einkennilegu styrjaldar.
Nú kom rauði herinn (kom-
munistaherinn) til skjalanna
Honum var ætlað það hlutverk
að koma á kommunistastjórn
í Ukraine.
Makhno barðist gegn rauða
hernum, en sú styrjöld varð
ekki löng, því að kommunistar
fengu brátt um annað að hugsa.
Denikin foringi keisarasinna
réðst inn í Rússland. R*uði
herinn reyndi að stemma stigu
fyrir framrás hans, en það tókst
böngulega. Denikin átti nokkrar
mílur ófarnar til Miskva, þegar
Makhno kom til liðs við kom-
munista. — Ef Denikin hefði
komist til Moskva, hefði ríki
kommunista brátt verið úr sög-
unni.
Ef til vill spyrja menn hvers-
vegna stjórnleysinginn Makhno
hafi komið til liðs við kommun-
ista. En það er auðskilið. Keis-
araveldið taldi hann verst af
öllu og mátti ekki til þess hugsa,
að það kæmist aftur á fót í
Rússlandi.
Makhno kom í veg fyrir það,
að hjálparlið Denikins gæti kom-
ist til hans. Einnig kom hann
í veg fyrir, að njósnarar Deni-
kins gætu komist í samband við
hann og flutt honum fregnir af
því, sem gerðist. — Hermenn
Denikins urðu óttaslegnir og
neyddust til að hörfa undan. —
Hann réðist nú á herinn. Það
er nú viðurkent af kommunist-
um sjálfum, að Makhno hafi
bjargað byltingunni. — En hverj-
ar voru þakkirnar?
Foringjar kommunista völdu
honum nafnið: Þorparinn frá
Ukraine.
Besti skóáburðurinn
er
fæst í öllum helstu verslunum
Besti gólfgljáinn
er
(•
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
Eoska bókaverzluniii |
Ausfurstræti 4. — Reykjavík.
Langmest úrval enskra bóka á fs-
landi. Einnig mjög mikið af dönsk-
um bókum og íslenzkum. - Alls-
konar ritföng og mikið af kenslu-
áhöldum. Löggiltur skjalapappír
(með íslenzku vatnsmerki)
og fjöldi annara pappírstegunda
af allra beztu gerð (nálega allar
frá John Dickinson & Co. í
London). — Umslög af öllum
staerðum og gerðum, þar á
meðal allskonar embættlsumslög.
)
Snæbjörn
jón ss o n
MILLUR og
alt til upphluta
af bestu tegund
ódýrast hjá
Jóiii Sigmnnóssyiii,
gullsmiði. Laugavcg 8.
Simi 383. Reykjavík.
Pegar Makhno hafði tekið
einhver héruð með her sínum.
lét hann það vera sitt fyrsta
verk, að setja á stofn skóla til
að kenna ibúum héraðanna að
lesa. — Hann kallaði ibúana
saman, hélt ræðu yfir þeim og
endaði hana venjulega með þess-
um orðum: Ætlun mín er að
gera ykkur frjálsa. Nú eruð þið
frjálsir.« —
Makhno datt aldrei í hug, að
takmarka frelsi ibúa þeirra lands-
hluta, sem hann vann. Enda
hefði það verið brot á stefnu
hans, stjórnleysisstefnunni.
Ólti kommunista við Makhno
fór stöðugt vaxandi.
Skattheimtumenn þeirra fóru
fýluför til Ukranie. Bændurnir
svöruðu skattakröfum þeirra
með þessum orðum: Við erum
frjálsir. Við skulum sjá um okkur.
Að lokum sáu kommúnistar
sér þann kost vænstan að bjóða
honum að gerast hershöfðingi
yfir allstórri herdeild. Hann
samþykti að taka við þessari
stöðu með þeim skilyrðum, að
hermennirnir í liðssveit hans
væru algerlega frjálsir. Og að
kommúnistar hefðu engin af-
skifti af hersveitinni. —
Makhno tók þá að berjast með
kommunistum gegu Denikin.
Trotsky var yfirhershöfðingi
rauða hersins, eins og kunnugt
er. Hann krafðist þess, að Mak-
hno skyldi verja langhættuleg-
asta vígið á herlínunni. Makhno
var skotfæralítill, en skoraðist
þó ekki undan kröfu Trotsky.
Hann krafðist þess þó að fá
skotfæri. Og lofaði Trotsky, að
hann skyldi fá þau, áður en
þrír dagar væru liðnir. — Þess-
ir 3 dagar liðu, án þess að
skotfærin kæmu. Makhno sendi
hvert skeytið á fætur öðru til
Tryskys, en fékk ekkert svar. —
Þannig liðu margir dagar. Mek-
hno lét þó ekki undan síga fyr
en öll skotfæri voru búin og öll
vörn árangurslaus. Framh,
Prentsmiðjan Gntenberg.
0
0
0
0
0
0
I
0
0
0
fo
NÝUNGAR
Nýlega hefur firma okkar A. E. G. í Berlín tjáð
okkur að frá enda ágúst þ. á. lækki verð á jafnspennu-
vélum (Petersendynamo) til muna, einnig eru þær nú
bygðar nokkru stærri en áður. Ennfremur útvegum við nú
afnspennuvélar (sjálfpassandi vélar) fyrir breytistrauma og
er það þýðingarmikið atriði fyrir okkar strjálbygða land
og gjörir mörgum mögulegt að ná i rafmagn sem áður
voru útilokaðir.
Þið sem hafið í huga að raflýsa á næstu árum, ættuð-
að leita upplýsinga hjá undirrituðu firma, sem gefur allar
upplýsingar um rafvirkjun á hvaða stígi sem er.
BRÆÐURNIR ORMSSON
REYKJAVÍK
folfoKolíoMo)íoKolfo3(o1?o1fo?!o1í!o1fo1?o1toHoJfoMo]fo]toj£o)foj
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
Klæðaverslun. — Saumasíofa.
Vigfúsar Guðbrandssonar.
Aðalstræti S1. Símar: 470 saumastofan, 1070 heima
Selur aðeins bestu tegundir sem völ er á af fataefnum og
öllu er að iðninni lýtur. Hefir að eins þaulvant og vand-
virkt fólk á saumastofunni. Sendir föt og fataefni hvert á
land sem er gegn póstkröfu, og hefir eign-
ast fjölda góðra viðskiftavina um alt land.
Einkasali fyrir hið
Club Cheviot.
gamla góða þríþætta Yact
Símnefni: „ Vigfús“.
>y y< >’< >'< >’< >’< NX >Y >"'. >’*. >"'. >'< >’< >’< >'< >’< >’<
>.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >>.>; >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.<4 >.<
>’<
>.<
>’<
>.<
>’<
>.<
>’<
>.<
>’<
>.<
>’<
>.<
>’<
>.<
>’<
>.<
>’<
>.<
>’<
>.<
>’<
>.<
>’<
>.<
>’<
>.<
>’<
>.<
Við höfum ávalt fyrirliggjandi:
Franska alklæðið þekta.
Indigo-lituðu cheviotin í karlmanna-,
kven-, unglinga- og barna-fatnaði.
Baðmullar-duka allskonar.
Tilbúinn fatnað ytri sem innri.
Sængurfatnað. Hálf-dún undir- og yfir-
sængur fiður. — Slitföt allar teg., að
ógleymdu hinu landsþekta prjónagarni.
Sendum vörur gegn póstkröfu.
>’<
>.<
>’<
>.<
>’<
>.<
>’<
>.<
>’<
>.<
>’<
>.<
>’<
>.<
>’<
>.<
>’<
>.<
>’<
>.<
>’<
>.<
>’<
>.<
>?.
Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. g
Sími 102 & 1262.
Pósthólf 114.
>.<
>’<
>.<
I
Brunatryggingar allskonar
er hvergi betra að kaupa en hjá félaginu
„Nye Danske“, sem stofnað var 1864.
Urrtboðsmaður
Sighvatur Bjarnason
Amtmannsstíg 2.
jr/rXJw'W /yViA^V, BrunatrYSSinsar
Gu zr - /s sími 254.
Sjóváfrvssinsar
sími 542.