Ísland - 11.10.1929, Blaðsíða 1
BLAÐ FRJALSLYNDRA MANNA
%
3. árg.
Föstudaginn 11. október 1929.
36. tbl.
5
Langavitleysa Tímans
og
rektorsembættið.
I.
Inngangnr.
Þegar ámátlegt og nístandi
ýskur ýlustráa berst manni til
eyrna, þykir jafnan sýnt, að
vont veður sé í aðsigi.
Og þegar Tíminn leggur stofn-
anir eða menn í eineiti, erjafn-
an augljóst, að eitthvert skemd-
arverk, er snertir stofnunina
eða manninn, er í undirbúningi,
— skemdarverk, sem fyrirfram
er vitað, að allir muni hafa
andstygð á.
Tíminn er því ýlustráið, sem
segir fyrir um hið komandi ó-
veður — ofsóknir, glapræði og
ranglæti.
En það er áreiðanlega ekki
til þess ætlast í herbúðum
Tímans, að óhljóðin veki and-
stæðingana og búi þá undir
það sem fram á að koma. —
Óhljóðunum og gauraganginum
er ætlað það hlutverk, að þyrla
ryki í augu manna og æra þá
löngu áður en skemdarverkið
er framið, til þess, að þeir veiti
því sem minsta athygli, þegar
það stendur berstrípað fyrir
sjónum þeirra. — Ofsóknin gegn
Mentaskólanum er sönnun þess-
arar »Tímareglu«, sem getið
hefir verið um hér á undan.
Dómsmálaráðherrann hóf of-
sóknina með mörgum og löng-
um greinum í Tímanum, grein-
um er áttu að sýna í hvílíkri
niðurlægingu skólinn væri. —
Næsta skref dómsmálaráðherr-
ans var að loka skólanum fyrir
nokkrum hluta þeirra manna,
er vildu leita sér þar mentunar.
Og kórónan á svivirðingarnar
er setning Pálma Hannessonar
í rektorsembætti skólans.
II.
Oallar sbólans.
Auðvitað má finna galla á
Mentaskólanum eins og öðrum
verkum mannanna. — Og það
er svo margt sem aflaga fer á
landi hér, að ekki er hægt að
bæta úr öllu samtímis.
1. Gluf/galausa kenslustofan.
Kenslustofa þessi mun nú vera
fræg orðin. — Tíminn og AI-
þýðublaðið hafa gert hana mjög
að umtalsefni og talið hana
sönnun þess, að skólinn væri í
hinni mestu niðurlægingu. En
sannleikurinn er sá, að hún má
til að vera gluggalaus. Ljósrann-
sóknir eru hafðar um hönd i
þessari kenslustofu. Og þœr geta
því aðeins farið þar fram, að
myrkur sé i stofunni.
Petta var Tímanum og Al-
þýðublaðinu kunnugt áður en
þau mintust á kenslustofu þessa.
Pau fara þvi með visvitandi
ósannindi og blekkingar, þeqar
þau telja gluggaleysi stofu yess-
arar sönnun um niðurlœgingu
skólans.
2. Prengslin. Pað er sannleik-
ur, að allmikil þrengsli hafa
verið í skólanum. Og það er
engin ástæða til að undrast það.
Enginn gagnfræðaskóli er til í
Reykjavík, þó að þar búi nú
fullur fimti hluli þjóðarinnar.
Og auk þess hafa menn sótt
skólann allstaðar af landinu. —
Hann hefir verið eini skólinn
hér á landi, sem heíir búið
menn undir háskólanám.
Og skólinn varð að taka á
móti öllum þeim mönnum, sem
stóðust þau próf, er fyrirskipuð
voru í reglugjörð skólans.
Ef kennararnir hefðu þyngt
prófin meira en vera ber, tii
þess að draga úr aðsókn að
skólanum, hefðu þeir framið
rangiæti, sem venjulega hefði
bitnað á þeim fátækustu. —
Petta gerðu kennararnir ekki,
og þessvegna óx aðsóknin.
En kenslumálaráðherrann deil-
ir á kennarana fyrir þetta. Og
hann fann ráðið. — Hann svifti
nemendur þeim rétti, sem próf-
ið veitti þeim. Hann lokaði þá
úti frá skólanum. — Skólinn
hætti að veita þeim móttöku,
sem stóðust áskilin próf. Iiann
varð skóli þeirra, sem höfðu
nóg af peningum og nóg af frí-
tímum til þess að búa sig sem
best undir hann.
3. Snagarnir. Herferð dóms-
málaraðherra á hendur snögum
Mentaskólans er orðin lands-
kunn. Tíminn hefir látið eins
og yfirhafnaföt nemenda hafi
hangið inni í öllum kenslustof-
um. En það er blekking. Fata-
skápar voru í flestum kenslu-
stofunum. Par voru fötin geymd.
Og skápunum var alt af lokað
í kenslustundum.
Náðhúsin. Tíminn hefir búið
til langa reyfarasögu um náð-
húsafæð Menntaskólans. En
sannleikurinn er, að þau voru
6 fram undir síðustu stjórnar-
skifli. Pau voru flutt úr stað,
og þá hefir þeim líklega verið
fækkað. En fækkunin heflr vafa-
laust aðeins átt að vera til
bráðabirgða. — Pau munu hafa
verið flmm, þegar stjórnarskift-
in urðu.
5. Borð og veggir Pegar dóms-
málaráðherra bauð blaðamönn-
um að skoða Menntaskólann,
litu borð og veggir illa út. Og
ástæðan var sú, sem nú skal
greina:
Hjá því getur ekki farið, að
nokkuð sjái á borðum og veggj-
um eftir 9 máDaða kenDslu.
Og það hefir jafnan verið
vani að gera við veggfóður á
veggjum eða mála veggina sjálfa
á hverju hausti aður en kennsla
byrjar. Emnig hafa borðin ver-
ið lagfæið, hefluð og máluð á
haustin.
Eu hvorttveggja þetta fórst
fyrir fyrsta haustið, sem núver-
andi stjórn sat við vóld. Pað
var sök kennslumálaráðherrans,
að hin venjulega haustviðgerð á
skólanum fórst fyrir. Og það
var sízt að undra, þó að all
mikið sæi á borðum og bekkj-
um skólans eftir 18 mánaða
kennslutíma.
6. íþaka. Tíminn hefir rætt
nokkuð um bókasafn skólans
og talið það illa farið, að þar
hefir inikið húsnæði verið iátið
ónotað. Ávítur Tímans út af því
atriði eru réltmætar.
Nú hefir verið piinst á aðal-
atnðin, sem Tíminu hefir notað
til árasa á Menntaskólann og
kennara hans. — Pau eru býzna
lítilfjörleg, eins og þegar er sýnt.
Og þetta hefir kennslumálaráð-
herra séð. Hann reynir ekki til
að réttlæta setningu Palma
Hannessonar í rektorsembæltið
á þessum grundvelli. Og hon-
um dettur ekki í hug að deila
á starfsemi kennaranna. Enda
hann hefir ekki gengið þess dul-
inn, aö enginn inundi trúa þvi,
að kennslan i skólanum væri
ófullkomin. — Og þessvegna
biður hann Tímann að geta
þess, að hann hafi sett Palma
Hannesson í rektorsembættiö
vegria þess, að hann hafi ekki
treyst sér til að gera upp á
milli kennaranna.
Petta er vægast sagt brosleg
yfirlýsing. — Ef sú regla um
embættaveitingar á að ráða i
framtíöinni, verða þeir ávalt
útundan, sem hæfastir eru. Og
ríkið fær’þá miðlungsmenn, lið-
léttinga eða al-óreynda menn í
vandasömustu stöðurnar.
Timinn hefir fundið, að þessi
afsökun ráðherrans var lítt fram-
bærileg. Og þessvegna reynir
hann að smeygja því inn, að
ráðherrann hafi ekki viljað taka
einn kennarann fram yfir hina,
til þess að skapa ekki úlfúð ú
milli þeirra.
Pað er nokkurn veginn vitað,
að kennarar Menntaskólans, er
sóttu um embættið, telja það
litla sönnun urn ágæti manna,
þó að kennslumálaráðherrann
veiti þeim embætti. Peir hefðu
þvi, af þessari ástæðu, varla
talið það móðgandi við sig, þó
að hann hefði valið einhvern
úr hópnum.
Pað er og vitanlegt, að kenn-
ararnir, er sóttu um embætlið,
bera svo mikla virðÍDgu hver
fyrir öðrum, að engin óánægja
hefði komið upp á milli þeirra,
hver þeirra, sem valinn hefði
verið til starfans.
Tímanum finst það skrítið,
að þeir skyldu sækja svona
I.
Inngangnr.
Síðastliöið vor hófust blaða-
deilur með þeim Jakobi Möller
og Haraldi Guðmundssyni, rit-
stjóra Alþýðublaðsins, um kon-
ungs-samband íslands og Dan-
merkur. — Deilur þessar féllu
niður, er Haraldur fór úr bæn-
■um, til þess að taka þátt i funda-
höldum úti á landi.
Um nokkurt skeið var svo
hljótt um málið í blöðunum.
En er svo var um liðið, að
líklegt mætti þykja, að deilur
þessar væri gleymdar þorra
manna, tók Haraldur til máls
á nýjan leik. Hann hætti sér
þó ekki langt út á þann hála
is, er hann hafði verið staddur
á, þá er deilurnar við J. M. féllu
niður. Hann greip til þess liand-
hæga ráðs, að fullyrða, að Sjálf-
stæðismenn mundu þess albúnir,
að »halda í« konungssambandið
við Danmörku, eftir að sam-
bandslögin væri úr gildi fallin.
Haraldur Guðmundsson var
ekki einn um þessar fullyrðingar,
þó að undarlegt megi virðast.
— Ritstjóri »Tímans« gerðist
þegar i stað sporgöngumaöur
hans í þessu máli og bóf sama
sönginn. Hann endurtók stað-
hæfingar Haralds og bar þær á
borð fyrir lesendur »Tímans«.
Sannleikurinn er sá, að Sjálf-
stœðismenn hafa hvorki lýst yfir
því, né gefið í skyn með einu
orði, að þeir vilji hafa konungs-
samband við Danmörku eftir 19Í3.
— En þeir hafa sagt, að kon-
ungssambandið félli ekki niður
með sambandssáttmálanum, og
enn fremur, að það gceti orðið
hœttulegt, að rugla þessum tveim
málum saman.
Með því að skilningur stjórn-
arliða á þessum málum virðist
ærið þokukendur, ef ekki er um
vísvitandi blekkingar að ræða
af þeirra hálfu, þykir rétt að
skýra hér með fáum orðum frá
áliti fræðimanna á konungs-
sambandinu.
margii*. En það er augljóst af
öllu, hvers vegna þeir gerðu
það.
Peir hafa vafalaust verið bún-
ir að heyra það, eins og aðrir,
að Pálmi ætti að fá embættið.
— Pað var þess vegna vel ráð-
ið af þeirra hálfu, að sækja all-
ir, til þess að úr nógu mörgum
ágætum mönnum væri að velja.
(Framh.).
II.
Konungggambandið fyrir 1918.
íslendingar bafa jafnan litið
svo á, sem konungssamband Is-
lands og Danmerkur væri til
orðið af hendingu, en ekki með
samningi eða samkvæmt ósk
landstnanna. Og erlendir þjóða-
réttarfræðingar, svo sem þeir
Franz von Liszt, Nikolaus Gjels-
vik og Ragnar Lundborg, hafa
algerlega fallizt á þessa skoðun
íslendinga. — Knud Berlin játar,
að Islendingar hafi ekki samið
um konungssambandið, en vill
ekki fallast á fyrnefnda skoðun
að öðru leyti. En álit hans skiftir
engu máli i þessu sambandi,
sakir þess, að hann telur, að
grundvöllur konungssambands-
ins hafi hrunið árið 1918, þegar
ísland varð sjálfstætt ríki. Hann
fullyrðir, að semja hefði þurft
af nýju um konungssambandið
1918, til þess að það stæði á-
fram.
En samband, sem orðið er til
af hendingu, en ekki »umsamið
eða viljað«, fellur niður, ef annar
hvor aðili gerir ráðstafanir í
þá átt.
íslendingar geta þvi sagt upp
konungssambandinu, þegar sam-
bandslögin eru fallin úr gildi, ef
þau hafa ekki gert neina lang-
varandi breytingu á þvi.
III.
Konungsambandið 1918—1943.
Enginn hefir gerzt tll þess,
svo að kunnugt sé, að halda
því fram, að íslendingar hafi
samið við Dani um ævaranda
og óuppsegjanlegt konungssam-
band með sambandslögunum.
Hafi sáttmálinn að geyma ein-
hver ákvæði um konungsam-
bandið, þá falla þau úr gildi
með honum.
Menn hefir greint á um það,
hvort konungssambandið sé
grundvöllur sambandslaganna,
eða eitt af samningsatriðunum.
Knud Berlin hallast að hinni
síðarnefndu skoðun. Og rök
Konungssambandið
°g
blekkingar stjórnarliöa.
L