Ísland - 06.12.1929, Blaðsíða 1
ÍSLAND
BLAÐ FRJÁLSLYNDRA MANNA
3. árg.
Föstudaginn 6. desember 1929.
44. tbl.
Landssjóðsútgerðin.
Skipuiagið nýja.
ii.
Atvinnumálaráðherra hefir
ekki treyst sér til að halda því
fram berum órðum, að útgerð-
arstjórn »Esju« muni verða
kostnaðai minni í höndum út-
gerðarstjóia ríkisskipanna held-
ur en hún hefir verið hjá Eim-
skipafélaginu. Bréf hans til
Eiinskipafélagsins virðist þó eiga
að benda til þess, að hann sé
þeirrar skoðunar. Og er þá rétt
að minnast á það atiiði fám
orðum.
Eimskipafélagið bauðst til
þess að hafa á heudi útgetðar-
stjórn »Esju« fyrir kr. 1800 00
á mánuði eða kr. 21600.00 um
árið.
Útgerðarstjórinn nýi fær vafa-
laust sæmileut kaup. Hann mun
hafa haft nátægt kr. 10 000.00
um árið, og varla þarf að gera
ráð fyrir, að kaup hans í hinni
nýju stöðu veiði lægra.
Skrifstofu þarf hann að hafa
til umráða. Hún verður að vera
nálægt höíninni, og þar mun
húsaleiga vera dýrust hér í
bænum. Skrifstofan þarf að
vera stór, að minnsta kosti 3 — 4
herbergi. Húsaleigan hlýtur því
að nema nokkurum þúsundum
króna árlega.
Ekki muu veita af tveimur
eða þremur aðsloðarmönnuin á
skrifstofuna. Og þeir vinna
vitanlega ekki kauplaust, Ríkið
þarf að eiga eða leigja geymslu-
hús fyrir vörur og hafa sér-
stakan manu við afgreiðsiu
þeirra.
Slík geymsluhús eru mjög
dýr.
En auk þess þarf líkið að
hafa afgreiðslumenn á öllam
viðkomustöðum skipsins og
greiða þeim kaup.
Að svo komnu er illt um
það að segja, hve mikla fjár-
hæð ríkið þurfi að greiða fyrir
öll þessi störf. Eu það er sýnt,
að hún verður mörgum sinnum
hærii en fjárhæð sú, er ríkið
hefir greitt Eimskipafélaginu
árlega, fyrir stjórn þess á út-
gerð »Esju«.
Ritstjóri Tímans gengur þess
ekki dulinn, að röksemdir at-
vinnumálaráðnerra eru lítt til
þess falinar að sannfæra menn
um réltmæli þessarar skipulags-
breytingar.
í siðasta tbl. Tímuns ber
hann fram nýjar varnir fyrir
þessari breytingu. Og þær eru
þessar:
1. »í sljórn Eimskipafélags
íslands hafa um mörg ár setið
sutnir harðvítugustu forvígis-
meun hurgeisanna«.
2. »Þegar hin almenna dtiia
um kaupgjald sjómanna reið
yfir síðastl. vetur, vörpuðu
þessir oddborgarar sér, með
Eiinskipafélagið að vigi, inn í
þessa deilu«.
3. »Þannig er Eimskipaféiag-
ið, sem átti að verða og á að
verða augasteinn landsmanna,
orðið pólitiskt handbendi Egg-
erts Claessen, Jóns Þorláksson-
ar og Garðars Gíslasonar, í
hinni aimennu pólilísku deilu
við jafnaðarmenn í kaupstöð-
unum . . . . Viiðist full þörf á
því, að draga skip rikisins burt
úr slíkurn háska, sem allri út-
gerð landsins gæti verið búinn
af slíkum ástæðum«.
Ritstjóri Tímans hittir hér
vafalaust naglann á höfuðið. —
Retta eru ástæðurnar til skipn-
lagsbreytingariunar á útgerðar-
stjórn »Esju«. — Annars vegar
dekur við jafnaðarmenn og hins
vegar anduð gegn Eimskipafél-
laginu, vegna þess að Eggert
Claessen, Jón Porláksson og
Garðar Gíslason eru í stjórn
þess.
Jafnaðarmenn hafa haft horn
í síðu Eirnskipafélagsins. Þeir
vilja lata þjpðnýta það, eins og
ör.nur fyrirtæki. Og meðan sjó-
mannavei kfallið slóð siðastl.
vetur, fullyrtu þeir. að ástæðan
til þess, að Eimskipafélagið gekk
ekki að öllum kröfum þeirra,
væri sú, að stjórn Eimskipafé-
lagsins vildi um fram allt styðja
útgerðarmenn togaranna í bar-
éttu þeirra gegn kauphækkun.
í skýrsiu Eimskipafélags-
stjórnarinnar, er út koin siðastl.
vetur, er sýnt og sanaað, að
þessi fullyrðing jafnaðarmanna
er á engum rökum reist. En
Tíminn hirðir ekki um það.
Hann notar þessa ósönnu fu 11-
yrðmgu, sem aðal-ástæðu fj'rir
skipulagsbreytingunni í útgerð-
arstjórn »Esju«.
Hver er þessi liáski, sem rit-
stjóri Tímans getur um? Hann
er sá, að stjórn Eiinskipafélags-
ins vill ekki ganga skilyrðislaust
að kaupkröfum jafnaðarmanna.
Ríkisútgerðin nýja á því jafn-
framt að verða þægari við jafn-
aðarmenn i þessum efnum. Og
ekki þarf að efa það, að jafn-
aðarmenn muni kunna að nota
sér hina yfirlýstu þægð útgerð-
arsljórnarinnar tilvonandi.
Andúð Tímans, og líklega
ríkisstjórnarinnar, i garð stjórn-
ar Eimskipafélagsins þarf ekki
að ræða. Menn eiga erfitt með
að átta sig á þvi, að ríkisstjórn-
in ætli að láta pólitíska andúð
gegti nokkurum mönnum i stjórn
lélagsins, bitna á félaginu sjálfu,
sem er og á að vera óskabarn
þjóðarinnar. En rök Tímans fgr-
ir skipulagsbreytingunni á út-
gerðarstjórn y>Esju«. veröa ekki
skilin á annan veg.
þjóðarnauðsyn réð stofnun
Eimskipafélagsins. — Allir flutn-
ingar milli íslands og umheims-
ins höfðu farið frain á erlend-
um skipum. Og voru þeir hvort
tveggja í senn, óhag'tæðir og
kostnaðarsamir. — Nokkurir
ágætir menn ákváðu að gang-
ast fyrir stofnun Eimskipaíélags
íslands, til þess að bjarga þjóð-
inni undan oki erlendu skipa-
félaganna. Og þjóðin lét ekki á
sér standu. Á undarlega stutt-
um tíma lagði hún tram það
fé, sem þurfti til þess að koma
(élaginu á laggirnar. — Og Eitn-
skipafélagið hefir verið bjarg-
vættur þjóðarinnar. Á ófriðar-
unum — þegar erfiðleikar voru
mestir í flutuingum til land-ins
— hélt Eunskipafélagið llfinu í
þjóðinni. Erlendu skipafélögin
höfðu sig lítt í frammi á þeim
árum og létu Eimskipafélagið
eitt um hituna.
En síðan ófiiðnum lauk heíir
áköf samkeppni verið á milli
þessa íslenzka félags og erlendu
skipafélaganna. Og Eimskipa-
íélagið heíir staðið verr að vígi.
— Erlendu skipin hafa komið
við á stærstu ööfnunum, þar
sem mikilla flutninga var von,
en skip Eimskipafélagsins hafa
orðið að tína upp smærri hafn-
irnar. ekki vegna hagnaðar af
flutningum frá þeim eða lil þeirra,
heldur vegua þarta lar.dsmanna.
Eimskipafélagið hefir að vísu
fengið slyrk úr likissjóði, en þó
hvergi nærri nógu mikinn til
að standast kostnaðinn af við-
komu sk*ipanna á litlu höfn-
unum.
Og nú þakkar rikisstjórnin
Eimskipafélaginu fyrir vel unn-
in stört! — Sviftir það þeim
tekjustofni, sem það hefir haft
af útgerðarstjórn »Esju«, enda
þótt rikið hljóti að stórtapa á
að annast sjálft útgerðarstjórn
skipsins — og stimplar félagið
pólitisku brennimarki, er hlýtur
að verða því til tjóns, ef nokk-
ur tekur mark á hinum óveið-
skulduðu ésökunum Tímans.
Og jafnframt þvi, sem Tím-
inn reynir að vekja tortryggni
gegn félaginu, talar hann um
samvinnu við það. Er tortryggn-
in góður grundvöllur undir sam-
vinnn? Samvinnupostularnir,
sem þykjast vera, ættu að vita
það bezt.
Eh þess verða menn að vænta,
að stjóin Eimskipafélagsins láti
glósur Tímans eins og vind um
eyrum þjóta. Hún verður að
minnast þess nauðsynjaverks,
sSjálfstæðismálið og jafnaðar-
inenn« heitir ritstjóinargrein, er
nýlega birtist i »Jafnaðarmann-
inum« á Norðfirði. þessi nefnda
grein er einhver sá óþverraleg-
asti samsetningur, sem sézt hefir
i íslenzku blaði. Þar ægir öllu
saman: ósannindum, blekking-
um og gífuryrðum.
Rilstjóri »Jafuaðarmannsins«
heiir fengizt við barnakennslu
um margra ára skeið. Hann
hlýtur því að vera sér þess með-
vitandi, að hann á að ganga á
undan æskulýðnum með góðu
fordæmi, i orðum ekki síður en
alböfnum. En náttúran hefir
orðið námiuu 1'ikari, er ritstjór-
inu reit nefnda grein. Hann seg-
ir ósalt. Hann fer með blekk-
ingar. Og hann hrópar upp yfir
sig »lýgi, lýgis, — sjö sinnum
í greininni.
Þetta oiðbragð bregður birtu
yfir það, hvernig sálarástand
mannsins hefir verið, er hann
reit greinina. Og efni greinar-
innar er í fullu samræmi við
orðbragðið. Þegar ritstjórann
skoitir rök, grípur hann til gíf-
u’yrða. Þegar hann þarf að
berjast við staðreyndir, notar
hann ósanriindi og blekkingar.
R'tstjórinn segir, að Sjálfslæð-
ismenn hafi tekið sér fyrir hend
ur aö ljúga um afstöðu jafnað-
manna fyrr og síðar til sjálf-
stæðismálsins. Litlu síðar segir
hann: »í fám orðum skal hér
skýit frá, hver verið befir og er
afstaða jafnaðannanna til þessa
máls«. En hver var svo afstaða
jafnaðarmanna? Hún vnr í stultu
máli þessi, segir ritstjórinn, að
Alþýðuflokkurinn átli engan
mann í sambandslaganefndinni
1918, en einn mann á Alþingi
(Jör. Brynjólfsson). — Hann
var með sambandslögunum. Al-
þýðuflokkurihn var einnig með
þeim. Og hann vann að þeirri
lausn sjálfstæðismálsins »eítir
sinni getu«. Nokkuru siðar bæt-
ir ritstjórinn við: oJafnaðarmenn
voru vitanlega þá« (c. 1918)
»og eru enn jafn-óánægðir með
jafnréttið og aðrir flokkar«.
Er þelta nú satt hjá ritstjór-
anum?
19. júlí 1918 birtist grein í
sem félagið á að vinna íslenzk-
um almenningi og islenzka rik-
inu, þó að Tíminn og atvinnu-
málaráðherra minnist þess ekki.
blaði jafnaðarmanna, Dagsbrún,
uin þetta mál. Hún hét »Álykt-
un um sambandsmálið«. Þar
segir svo:
»Fulltrúaráðsfundur Alþýöu-
flokksins, haldinn í Reykjavik
6. júlí 1918, iætur i ljós......
Sem undirstöðuatriði í viðun-
aulegum samningi telur fund-
urinn þelta:
.... 2) .... Fœðingjaréll-
urinn sé sameiginlegur, sem frá
sjónarmiði verkamanna, verður
að álita undirstöðualriði undir
sönnuþjóðasambandi.(letbr. hér).
í sama tbl. birtist ritstjórnar-
grein, er nefnist: »Sainbands-
málið«. Þar segir svo:
Á öðrum stað hér í blaðinu
birtisl átgktun fulltrúaráðsfund-
ar Alþgðuftokksins i Regkjavik
um sambundsmálið. Er þuð stefnn-
skrá ftokksins i málinu. ....
.... Borgararétt viljum vér
hafa sameiginlegan, samkvœmt
peirri grundvallarhugsjón jafnað-
armanna að teng\a sem ftestar
þjóðir saman bræðalags- bönd-
um. Mun enginn geta sagt að
fullveldi sé týnt með þvi, þótt
borgararéttur se sameiginlegur
með báðum þjóðnnum, þvi að
þá væri Dönum veitt hin sama
fullveldisskerðing, og hver tnun
tróa þvi, að Danir láti fullveldi sitt
fgrir samband við oss? (letbr hér).
Þessi var þá atstaða jafnað-
nruianna til jafméttisins 1918.
Þeir vildu ekki eingöngu, gefa
Dönum jafnrétti við íslendinga
á landi hér. Þeir vilcu hafa
sameiginlegan líkisborgararétt
með Dönum og lslendingum.
En þetla stefnuskrárákvæði jafn-
aðarmanna náði ekki frain að
ganga. Ríki án ríkisborgara er
óhugsandi. Ef krafa jafnaðar-
manna hetði náð fram að^anga,
hefði ísland ekki getað fengið
viðurkenningu sem sjRfstætt ríki.
Það hetði innlimazt Danmörku
bæði í orði og verki.
Jafnaðai nienn hafa vonandi
ekki skilið þetta stefnuskrár-
ákvæði silt. Það verður þeim
fil afsökunar. En hitt er ekki
hægt að afsaka, að þeir lýstu
yfir fylgi sfnu við gagnkvæmt
jafnréttí, — áður en samn-
ingstilraunum var lokið.
,Jafnaðarmaðurinn“
°2
sannleikurinn.