Ísland - 06.12.1929, Blaðsíða 4
4
ISLAND
Friður.
Aiþjóðahyggja.
Kommúnismi.
Friðþjófur Nausen er fræg-
astur þeirra Norðmanna, sem
nú eru uppi. — Hann er þekkt-
ur landkönnuður — og frægur
fyrir afskifti sín af stjórnmálum
Evrópu. Hann var fenginn til
þess að stjórna heimflutningi
herfanga að ófriðnum loknuni,
og til þess að bjarga rússnesk-
um börnum frá hungurdauða,
eftir byltinguna. Gat hann sér
góðan orðstír fyrir þessi störf.
Á þessurn árum kynnlist hann
ástandinu i Rússlandi betur en
flestir aðrir, og tók hann svari
Rússa við ýmis tækifæri.
Nansen hetir nýlega skrifað
grein í tímaritið »North Ame-
rican Review«. Ræðir hann þar
um friðarrnálin, sem nú munu
vera hæst á dagskrá flestra hugs-
andi manna. í þvi sambandi
minuist hann á alþjóðahyggj-
una og kommúnismann. Álit
hans á stefnum þessum er eins
og hér segir.
1. Alþjódaliyggjan.
í viðleitni vorri til þess að
tryggja komandi kynslóðum frið,
megum vér ekki loka augunum
fyrir þeim hællum, sem felast
í alþjóðahyggjunni, — hættum,
sem eru miög alvarlegar. Margir
hafa freistazl til þess að líta svo
á, að ef Bandaríki Norðurálf-
unnar kæmust á laggirnar, mundi
framtíð mannkynsins verða björt
og fögur. En rökrétt aflaiðing
þessarar bræðraríkjahugmyndar
er sú, að ailar þjóðir jarðar
myndi með sér bandariki. —
En framkvæmd þeirrar hug-
myndar mundi ekki eingöngu
hafa það í för með sér, að toil-
múrarnir hyrfu, heldur og, að
þjóðirnar mundu týna tungurn
sínum, og landamæri ríkjanna
mundu hverfa úr sögunni. Aliir
ibúar jarðar mundu verða ein
fjölskyida. AUir mundu hafa
sömu viðfangsefni og stefna að
sama takmarki, — einn fyrir
alla og allir íyrir einn.
Þetta er vafalaust fögur hug-
sjón. En hvað mundi taka við,
þegar mannkynið væii komið í
slíka paradís?
í eðiisfræðinni er. lögmál, sem
sýnir, að ef allur munur byrii,
þannig að engar breytingar ættu
sér framar stað, þá væri lífið
hætt að vera til; dauðinn hefði
sigrað. Algert jafnvægi mundi
skapa kyrrstöðu, þ. e. dauða. —
Rjóðir, mannkyn — allt verður
að lúta þessu sama lögmáli
eðlisfræðinnar.
Einhverir kunna að segja,
að fullkominn jöfnuður náist
ald'ei, og þess vegna sé enginn
skaði skeður, þó að unnið sé
að því að ná þeim hagnaði,
sem sumir þykjast vissir um að
öðlast, ef unnið er að þessari
hugsjón, sameining allra þjóða.
Ea hvers vegna á að berjast
fyrir takmarki, sem, ef vel léti,
mundi frekar hindra sannar
framfarir en styðja að þeim?
Væri ekki mikiu betra að rann-
raka fyrst, hvað hafi hin mestu
gæði í faii sér fyrir mannkynið
og keppa síðan að því takmarki,
í samræmi við það, sem heil-
brigð skynsemi kennir oss?
Nansen vill vinna að friði á
þann hátt að efla vináttu á millí
þjóðanna auka skilning og þekk-
ingu einnar þjóðar á annari,
,rífa niður tollmúrana, afnema
allar takmarkanir fyrir feiða-
lögum og flutningum og efla
sambönd þeirra, andleg og fjár-
hagsleg. »En samtímis verðuin
vér að gæta þess stranglega, að
hvert riki haldi áfram að vera
sjálfstætt andlega og stjórnar-
farslega. Tungur þeirra, siðir og
venjur mega ekki týnast. Minn-
umst þess, að því er eins farið
i mannfélaginu og í ríki náttúr-
unnar, að sannar framfarir stefna
að því að skapa margbreytni
en ekki breytingaleysi —jöfnuð«.
2. K.ommniiiiiniliiii.
En kyrrðin er ekki eina bætt-
an. Önnur hætta er fyrir hendi,
sem miðar að þvf að eyðileggja
þann grundvöll, sem menu hafa
bygS* á um alda-raðir — það
er hin svo-kallaða kommúnist-
iska heimshreifing. — Hún hefir
sett sér það mark og mið að
gera hinar «vinnandi« sléttir að
alþjóðahyggjöndum. Hún leitast
við að móta þjóðlélögin að ný|u,
skapa þau öll 1 sama mótiuu,
undir alræði öreiganna.
Ressi stefna brýtur í bág við
öll lögmál framfara og þroska.
þaö skásta, sem þessi stefna
gæti haft f för með sér, væri, að
allt kæmist á ringulreið. Sú
staðreynd, að það hæfasta lifi,
hættir ekki sð vera til þrátt fyrir
laiaboð og annað slíkt. Sú fiæði-
setning mun halda áíram að
sýna, að hún er létt, iöngu eit-
ir að allar fræðisetningar kom-
múnista eru gleymdar.
Rússneska soviet-ríkið er aug-
Ijós sönnun þess, að kommún-
isminn er ómögu!eg*rr. Rússar
hafa fyrir löngu horfið frá(hin-
um hreina kommúnisma, sem
þeir ætluðu að koma í fram-
kvæmd í upphafi. í Rússlandi
hefir verið stöðugur árekstur
milli hinnar pólitisku trúarjátn-
ingar og hinnar pólitísku bieytni.
Menn þessir, sem fylgja kom-
múnismanum gegnum þykkt og
þunnt, neita vitanlega þýðingu
og mikilvægi einstaklingsins, en
samt sem áður tigna þeir og
tilbiðja menn eins og Lenin,
Trotsky, Maix og Sthalin, í
framkvæmdinni er það svo, að
þeir, sem eru hæfir menn og
gáfaðir eða metoi ðagjai nir, bera
jafnan mestan hlut frá horði í
sovíetríkinu, alveg eins og í
kapitalistikum ríkjum.
Þó að kommúnistar þykist
veia aö vinna að þvf, að skapa
allar þjóðir í sama mólinu, und-
ir alræði öreigarina, haía hinar
ýmsu þjóðir Rússlands meira
sjálfstæði í bugsun og athöfn-
um en sums staðar á sér stað í
kapitalistikum ríkjum. Kaukasus
hefir t. d. aldrei haft betra tæki-
læri til þess að þroskast en ein-
mitt nú. Sama má segja um
Hvítu-Rússa og Ukrainemenn.
Og þetta sýnir þá staðíeynd, að
rnenn geta ekki ráðið við grund-
vallariögmál náttúrunnar. Ef
menn eða þjóðir reyna að brjóta
i bág við þessar reglur rneð
lífi sínu, hljóta fiamíarirnar að
hætta, þar til vér viðurkennum
þessi lögmál af nýju og gerum
þau að áttavitum vorum í leit-
Guðm. Benediktsson
&
M. Thorlacius
lögfræðingar
Austurstræti 17 — Reykjavík.
Sími I87S Pósthólf 752.
Annasí málaflutning,
kaup og sölur, inn-
heimtur og samninga-
gerðir.
MILLUR og
alt til upphluta
af bestu tegund
ódyrast hjá
Jóni Sigraundssyni,
gullsmiöi.
Simi 383.
Laugaveg 8.
Reykjavík.
inni að fullkomleikanum.
Vér getum því hvorki fundið
lykilinn að framförum og heill
mannkynsins í alþjóðahyggjunni
né kommúnismanum, enda er
ekki til nein ein leið til fram-
fara og hamingju mannkyns
frekar en einstakra manna.
Öruggasta leiðin í lönd fram-
tíðarinnar er frelsið, startið,
samúðin, skynsamlegar áætlanir
og sífelld samvinna algerlega
frjálsra þjóða.
Innlendar fréttir.
1. december.
Hátiðahöld stúdenta fóru fram
1. dec, eins og að undanförnu.
Magnús Jónsson, próf. theol.
hélt snjaila ræðu af svölum Al-
þingishússins.
Keflavíkiirliérað.
Sigvaldi Kaldalóns er nýkom-
inn bingað til lands.
Kvað hann nú hafa tekið við
veitinguhéraðslæknisembættisins
í Keflavikurbéraði.
Vestnr-ísler zk hátíð.
Sigurjón Patursson ætlar að
halda Vestur-íslenzka hátíð á
Áiafossi þ. 22. júní næsta sum-
ar. Þar á að verða margt til
skemmtunar.
liifrelðarstnldur.
Prír 16 ára gamlir drengir
stálu bifreið úr læstum skúr hér
i bænum fyrir skömmu. Þeir
óku upp að Álafossi, en á heim-
leiðinni valt bifreiðin um koll
rétt hjá Elliðaánum. Drengirnir
sluppu nauðulega við meiðsli.
BæjRrstjórastaðan í Vest-
mannaeyjum.
Umsóknarfrestur um bæjar-
sjórastöðuna er útrunninn. Um-
sækjendur eru þrir: Erling Ell-
ingsen, Reykjavík, Gaðm Eggerz,
fulltrúi bæjarfógetans í Vest-
mannaeyjum og settur bæjar-
stjóri, Jóhann Gunnar Ólafsson,
lögfræðingur.
IíeneJikt Elfar.
Hinn góðkunni söngmaður,
Benedikt Elfar, er seztur að hér
í hænum. Og mun hann ætla
að hafa hér söngkennslu með
höndum.
Klæðaverslun. — Saumastofa.
Vigfúsar Guðbrandssonar.
Aðalstræti S1. Símar: 470 saumastofan, 1070 heima
Selur aðeins bestu tegundir sem völ er á af fataefnum og
öllu er að iðninni lýtur. Hefir að eins þaulyant og vand-
virkt fólk á saumastofunni. Sendir föt og fataefni hvert á
land sem er gegn póstkröfu, og hefir eign-
ast fjölda góðra viðskiftavina um alt land.
Einkasali fyrir hið gamla góða þríþætta Yact
Club Cheviot. Símnefni: „Vigfús“.
[3 Vátryggingarfélagið NYE DANSKE
' stofnað 1864,
Allskonar bruna- og líftryggingar. Hvergi betri og
áreiðanlegri viðskifti.
Aðalumboðsmaður á fslandi SIGFÚS SIGHVATSSON,
Amtmannsstig 2. Reykjavík.
m
m
m
m
rsi
Sími 171.
m
m
m
m
0
m
m
oltol
>’< NX y< y/, y/ y/ >y y< >x sx y< \y y< y/ y<
>.< >.< >.4 >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >s >.< >.<
Við höfum ávalt fyrirliggjandi: **
>x
>.<
>•<
y<
>•<
>.<
>•<
>.<
>■<
>.<
>•<
>.<
>•<
>.<
>•<
>.<
>x
>.<
y<
>.<
y<
>.<
y<
>.<
>‘<
>.<
Franska alklæðið þekta.
Indigo-lituðu cheviotin í karlmanna-,
kven-, ungiinga- og barna-fatnaði.
Baðmullar-dúka allskonar.
Tilbúinn fatnað ytri sem innri.
Sængurfatnað. Hálf dún undir- og yfir-
sængur fiður. — Slitföt allar teg., að
ógleymdu hinu landsþekta prjónagarni.
Sendum vörur gegn póstkröfu.
>.<
&
>‘<
>.<
>‘<
>.<
>’<
>.<
>‘<
>.<
>‘<
>.<
>‘<
>.<
>’<
>.<
>‘<
>.<
>:<
Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. '<$
Sími 102 & 1262.
Pósthólf 114.
>.<
>’<
>.<
>.< >.< >.< >.< ?.< >.< kX >.< >.< W >.< >.< >.< >S, >.-4 >.< >.< >.< >.< >K >.< >S
Þér, sem ætlið ~
að virkja bæjar- |
lækinn eða ann- 5
tm
að stærra á ár- 5
inu 1930, ættuð §
UI
að spyrja um verð s
á jafnspennuvél- =
inni (Petersen |
Dynamonum) |
hjá undirrituðum H
s
*T»
s
Bræðurnir Ornisson,
Reykjavík.
• iiiititiiiiiiuiiiii!!iimiiiiiiitatimiii»iimiiiiiismiDiiiii3iiiiiiiiiiHstiiiiiiiiiifm»
Brunatryggingar
ioi n\. wM sírni 254.
[xjSSjS&n Sjóvátryggingar
Sími 542.
Prentsmiðjan Gutenberg..