Ísland - 06.12.1943, Page 3
íflLAND
TILKYNNING
Viðskiptaráðið hefur ákveðið eftirfarandi hámarks-
verð á brauðum:
Rúgbrauð óseydd 1500 gr. kr. 1.80
Rúgbrauð seydd 1500 — — 1.90
Normalbrauð 1250 — — 1.80
Franskbrauð 500 — — 1.25
Heilhveitibrauð .500 — — 1.25
Súrbrauð 500 — — 1.00
Wienarbrauð pr. stk..... — 0.35
Kringlur pr. kg......... — 2.85
Tvíbökur pr. kg......... — 6.80
Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en.
að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við
ofangreint verð.
Á þeim stöðum, þar sem brauðgerðir eru ekki
starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði
við hámarksverðið.
Ákvæði tilkynningar þessarar koma til fram-
kvæmda frá og með 6. desember 1943.
Reykjavík, 3. des. 1943.
VERÐLAGSSTJÓRINN.
VERZIUNIN"^ ^
EDINBORG
lObRBnZIIBIHH
fci
MinfUun
Esja
til Vestfjarða fyrri part næstu
viku. Flutningi til Patreksfjarð
ar og ísafjarðar veitt móttaka
á mánudag. Pantaðir farseðlar
óskast sóttir samdægurs.
Eragð er þá bamið jinnur.
Framhald af 2. síðu.
eingöngu um að ræða atvinnuvegi
þjóðarinnar eða lifsbjörg hennar í
framtíðinni, eins konar súrmjólk-
ur- og tólgarskjaldasjónarmið, sem
varla er sæmandi frjálsbornum
mönnum (sbr. hugleiðingar lians í
Mbl. á dögunum um skilnaðarmál-
ið). En hvað segir litli Sigurður úr
Vigur? Verður þetta. honum ekki
tilefni til þess, að biðja dómsmála-
ráðherrann að siga ofurlítið frá
túngarðinum, svo að þjónarnir fái
að sofa í næði á verðinum. Hitt er
svo ekki tiltökumál, þótt það blað-
ið, sem ekki má sjá virðingunni
fyrir Alþingi misboðið í neinu, fari
rétt aðeins út af línunni. Það sýn-
ir bara: að til eru í þvi góðar taug-
ar. —
Sn.
Eg kom í gœr
með ógrynni af
leikföngum og ails
konar tœkifæris-
gjöfum.
Krakkar minir!
Þið vitið
hvert skal halda.
Jólasveinn Edinborgar
■
M4LVERK
eftir Ólaf Túbals til sýnis og sölu í
Héðínshöfðí h. f.
Aðalstræti 6 B. — Sími 4958.
Anglýslng
um úlboð á shuldabréfum
Hér með eru boðin út handhafaskuldabréf tveggja lána Reykjavíkur-
kaupstaðar. Annað þeirra að upphæð 6 millj. kr., er tekið til stækkunar á
Sogsvirkjuninni og er það tryggt með eignum og tekjum hennar og með á-
byrgð ríkissjóðs. Hitt lánið, að upphæð 5,4 millj. kr-, er tekið vegna aukning-
ar á innanbæjarkerfi Rafmagnsveitu Reykjavíkur og er það tryggt með veði
í eignum Rafmagnsveitunnar næst á eftir áhvílandi veðskuldum.
Sogsvirkjunarlánið endurgreiðist á 20 árum (1945-1964)
Rafmagnsveitulánið endurgreiðist á 1Ó árum (1945-1954)
Bréf beggja lána bera 4% vexti p. a.
Bæði lánin endurgreiðist með jöfnum ársgreiðslum vaxta og afborgana
(„Annuitetslán“), eftir hlutkesti, sem notarius publicus í Reykjavík fram-
kvæmir í septembermánuði ár hvert. Gjalddagi útdreginna bréfa er 2. jan-
úar næst á eftir útdrætti, í fyrsta sinni 2. janúar 1945. — Vextir greiðast
eftir á, gegn afhendingu vaxtamiða, 2. janúar ár hvert, í fyrsta sinni 2. jan-
úar 1945.
Miðvikudaginn 15. desember 1943 og næstu daga verður mönnum gefinn
kostur á að skrifa sig fyrir skuldabréfum hjá oss og öðrum eftirtöldum
kaupþingsfélögum, öllum í Reykjavík:
Búnaðarbanki íslands,
Eggert Claessen og Einar Ásmundsson, hæstaréttarmála-
flutningsmenn,
Einar B. Guðmundsson og Guðlaugur Þorláksson mál-
flutningsskrifstofa,
Garðar Þorsteinsson, hæstaréttarmálafl.maður,
Jón Ásbjömsson, Sveinbjöm Jónsson, Gunnar Þorsteins-
son, hæstaréttarmálaflutningsmenn,
Kauphöllin,
Landsbanki íslands,
Lárus Jóhannesson, hæstaréttarmálafi.maður,
I) Málaflutningsskrifstofa Lárasar Fjeldsted og Theódórs
1 Líndal,
j| Samband islenzkra samvinnufélaga,
Sjóvátryggingarfélag íslands h. f.
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis,
Stefán Jóh. Stefánsson & Guðmundur í- Guðmundsson,
h æs taréttar m álaflutn in gsm en n,
Söfnunarsjóður íslands.
Knnfremur hjá:
Útvegsbanki íslands h. f., Reykjavík,
Sparisjóður Hafnarfjarðar, Hafnarfirði.
Bréfin, með vaxtamiðum frá 1. janúar 1944, verða afhent á sömu stöð-
um þriðjudaginn 4. janúar 1944 gegn greiðslu kaupverðsins. Verði þau ekki
sótt þann dag, skal til viðbótar kaupverðinu greiða vexti frá 1. janúar
1944 til afhendingardags.
Skuldabréf beggja lána eru boðin út á nafnverði. Bréf 10 ára lánsins
fást aðeins keypt í sambandi við kaup á bréfum lengra lánsins. Kaup á
hinum síðar nefndu gefa forkaupsrétt að sömu upphæð af bréfum 10 ára
lánsins, meðan þau endast, enda sé þeirra óskað samtímis því, að fest
L eru kaup á bréfum lengra lánsins.
Reykjavík, 11. desember 1943
LANDSBANKI ÍSLANDS.
i
i
9
M
m
m
m
i
m
m
:■
m
I
■
i
'Æý
gf
m
''éfó
m
w
m
w
Wý.
, jj
m
i
m
wk
w
m
v/ýsý/
m
wk