Birtir að degi - 17.03.1934, Page 1
Avarp.
Undanfarið, bœðii í fyrravétur og það
sem a.f er þessum vetri, hafa kommúnistar
vaðið uppi í Má'lfundafélagi Iðnskólans,
þót.t þeit séu í raun og veru í mildum minni
liluta í skólanum. En fyrir sinnuleysi ann-
ara nemenda skóians um að scekja fundi
fjelagsins og taka sjálfstæða afstöðu til
þeirra viála, sem þar eru rœdd, liefir þeim
tekist að ná þar meirihluta á fundum og
þar með stjórn félagsins, eða meiri hlut.a
hennar. Ennfremur hafa þéir gefið út
blað, y>Iðnnemann«, í nafni félagsins, þótt
það blað sé ekkert annað en kommúnist-
ískt klíkublað, sem ekkert hefir með'skól-
ann og mál hans að gera, og sé langt frá
því að vera málgagn Iðnskólans alment eða.
þeirra áhugamál og skoðanir. Við hinir
höfum látið þetta afskiftalaust hingað til,
en upp á síðkastið hafa kommúnistar gerst
svo uppvcðslusamir og ófyrirleitnir, að ékk>
verður lengur við unað án þess að talca
til andsvara. IIafa þeir geng'ið svo langt.
að gera tilraun til þess að eyðileggja árs-
hátíð Iðnskólans, svívirða skólavn og þó
nemendur lians, scm ekki vilja fylgja þeini
í niðurrifs- og siðieysisstefnu þeirra, kall-
að okkur ýmsum ónöfnum og jafnvel ráð-
ist persónulega á einstaka skólabræður rina
í blaði sínu.
Það á að vera verkefni og hlutverk þessa
blaðs að lofa ekki kommúnistum að halda
uppi einliliða undirróðurs og œsingastarf-
semi í skólanum mótmælalaust. Að taka
til athugunar skrif þeirra í »Iðnnemanum«,
svo nemendur skðlans geti séð fleiri en
eina lúið málanna og haft. möguleika til
Iðnskólinn.
Við, sem nú erum í 4. bekk skólans, höf-
um að mestu fengið þá mentun, sem hon-
um er ætlað að veita okkur. Þegar við lít-
um til haka og athugum, hvað við höfum
haft upp úr skólaverunni, þá sjáum við
fljótt og' verðum að viðurkenna, að við
höfum lært dálítið og þroskast. En því
miður fer minna fyrir mentuninni en vera
þess að dœma sjálfir um það, hvað réti
er í hverju máli. Það á ekki að fylgja
neinni einstakri stjómmálastefnu að öðru
leyti. en því, að vinna á móti eiturdrepi
kommúnismans. Það á að taka grejnar frá
öllum öðrum flokkum og 'ræða málin frá
ýmsum hliðum. Það á að ræða velferða-
mál Iðnslcólans, iðnnema og iðnaðarmanna,
öfgalausl og með sanngirni. Það á að vera
virðulegt blað, sem allir heiðarlegir menn
geti verið vel sœmdir af að láta sjá greiv-
ar eftir sig í, en eklci sorpblað, eins og
»Iðnneminn« er að verða eða er orðinn.
Og við treystum því, að cillir þeir nem-
endur Iðnskólans, sem vilja teljast œrlegh
og heíðarlegir menn, sem enn liafa óbrjál-
aða sjálfsbjargarviðleitni og ætla sér eklci
að lifa á því, að æsa upp fáráðlinga til þess
að sjúga merg og blóð' úr þjóðfélaginu,
þangað til það er orðið að skrœlingjabœli.
þeir styðji oklcur í andróðri okkar gegv
kommúnismanum og ófremdarstarfsemi
þeirra, ekki aðeins í skólanum, heldur og
hvar sem er annarsstaðar.
Gangið • í andmarxistaf'élag Iðnskðlans
og stafið að bœttum kjörum iðnnema.
1 sland.i alt!
ætti. Námsgreinarnar eru alt of fáar, og’
í þeim greinum, sem kendar eru, er að-
eins stiklað á stærstu atriðunum, sem eng-
inn iðnaðarmaður getur án verið. Við er-
um því, skólans vegna, að mestu berskjald-
aðir fyrir árásum viðburðanna í lífinu, að
minsta kosti þeir, sem ætla séi' að verða
smiðir og ekki hafa aðstöðu til að njóta
framhaldsfræðslu.
En með því fvrirkomulagi, sem nú er
á skólanum, er með öllu ógerningur að
bæta við kenslustundum, og því síður
námsgreinum. Okkur þykir fullerfitt, eft-
ir að hafa unnið 8 eða jafnvel 10 klukku-
stundir á dag, að setjast á harða skóla-
bekkina og' sitja þar í 2 til 4 tíma til við-
hótar fullkomnu dagsverki. Það er annars
furðulegt, hve mikilli harðnéskju og órétti
við iðnnemar erum heittir. Launakjör okk-
ar flestra eru svo bágborin, að þótt ýtr-
ustu sparsemi sé gætt á öllum sviðum, þá
hrekkur kaup okkai', lengst af námstím-
ann, hvergi nærri fyrir daglegum þörfum
okkar.
Það er eftirtektarvert, hve margir iðn-
nemar, og þá sérstaklega járnsmiðir, eru
kommúnistar. Kommúnistar eru sem kunn-
ugt er svarnir fjandmenn og plága þjóð-
félagsins. En reyndar dregur það úr þakk-
lætisskuld okkar við þjóðfélagið, að okk-
ur finst það ekki húa að okkur sem vera
ætti. Gætu slíkar tilfinningar máske ýtt
undir kommúnistískar hneigðir, en um
]Dað verður ekki rætt hér frekai;, og sný
ég mér því aftur að skólamálunum.
Ég gat þess hér íyr í greininni, að við
þyrftum að sitja í skólanum á kvöldin,
eftir að hafa unnið fullkomið dagsverk,
2 til 4 tíma. Þegar við komum í skólann,
erum við þreyttir eftir erfiði dagsins, og
kenslan fer því að miklu leyti fram hjá
okkur. Flestir munu hafa tekio eftir því,
hvað maður er mikið sljórri að hugsa á
kvöldin, heldur en t. d. á morgnana. Það
er því mjög eðlilegt, að árangurinn aí
kenslunni, þó hún sé góð það sem hún