Birtir að degi - 17.03.1934, Page 2

Birtir að degi - 17.03.1934, Page 2
2 BIRTIR A Ð DEGI nær, í flestum námsgreinunum, sé ekki eins og vera skyldi. Það er viðurkent af skólastjóranum og kennurunum, að ef skólinn væri dagskóli í 4 mánuði í 2 vetur, yrði hægt að veita nemendum hans betri mentun en nú, með- an hann aðeins er kvöldskóli, sem stend- ur í 7 mánuði í 4 vetur. En ekki væri til mikils ætlast, {jó hann stæði jafnlengi og aðrir skólar, þá 2 vetur, sem nemendum yrðu ætlaðir til þess að fara í gegn um hann. Mundi þá verða hægt að bæta vio námsgreinum og undirbúa nemendur skól- ans betur undir lífið en nú er hægt að gera með þessu úrelta fyrirkomulagi á skólanum. Sennilegt þykir mér, að þessu verði breytt í það horf, sem nútímamenn- ingin krefst, þegar skólinn flytur í hið til- vonandi nýja stórhýsi sitt, sem hlýtur aú verða bygt eftir stöngustu kröfum tímans. Ég vil nota þetta tækifæri til þess aó láta þá ósk mína í ljós, sem og margra annara, að prófið í vor og eftirleiðis verði fyrripart dags, en ekki á kvöldin, sem getur óbeinlínis orðið okkur að falli, að minsta kosti í þeim námsgreinum, sem þarfnast ósljófgaðrar athygli. 0. Þ. 0. öýslalanil og Jnneminn.11 I síðasta tbl. »Iðnnemans« birtist grein, sem nefnist »örþrifaráðið«. Hún bvrjar, eins og önnur kommúnistísk skrif í seinni tíð, á því að hvetja æskuna til látlausrar baráttu gegn fascismanum, og verkar þessi hvöt ávalt sem kvalastuna deyjandi manns. Höfundur segir þar meðai annars, að þeir, er standi að starfsemi Þjóðernissinna, séu »nokkrir ungir menn uppaldir á þröng- sýnum íhaidsheimilum«. Þar hjó þessi ná- ungi nokkuö nærri sjálfum sér, því sú hef- ir mín reynsla orðið, að þessir menn hafi heldur hænst að kommúnistum. Peim hef- ir verið opin leiðin úr einu þröngsýninu í annað. I félögum Pjóðernissinna starf- ar æskulýður úr öllum stéttum, æskulýð- ur, sem þegar hefir hafið undirbúninginn að framtíðarstarfi okkar, samstarfi stétt- anna. Síðan heldur höfundur áfram í svipuö- um anda, og talar nú eftir forskriftum frá hærri stöðum. Hann tyggur upp sömu tugguna og birst hefir í öllum blöðum kommúnista og hljóm- að á fundum þeirra, þ. e. lygarnar um Þýskaland. Svo iilkvitnislega og af svo miklu skiln- ingsleysi eru þessar greinar skrifaðar, að ég hefi heyrt á mörgum kommúnistum, aö ekki gætu þeir nú gleipt við þessu öllu, og er þá langt gengið. Ég hirði ekki að ræða nánar þessar á- lygar, en vil aðeins taka eitt atriði til at- hugunar, og það er um atvinnuleysið Þýskalandi. Höfundur segir: »1 október í fyrra voru atvinnuleysingjar 6 750 000, en í lok janúar þ. á. 9 300 000, Mning til æsloinnar. Við, sem nú erum að leggja út í lífið, eigum mikið starf fyrir höndum. Sú kyn- slóð, sem er að fara, skilur við þjóðfélagið í einhverju því versta ástandi, sem það nokkurntíma hefir verið í. Réttur okkar þegar Nazistar eru búnir að stjórna eitt ár.« Hvort er það heldur, að höfundurinn hef- ir gripið þetta úr lausu lofti, eða tala at- vinnuleysingjanna hefir verið sköpuð á hærri stöðum í kommúnistaflokknum. Það er öllum vitanlegt, að tala atvinnuleysingj- anna hefir minkað að miklum mun í Þýska- landi síðan Hitlersstjórnin tók við völdum, og vinna sú, er skapast hefir, fullkomlega hagnýt, meðal annars, landbrot og nýbýla- byggingar, þar sem verkamönnum að verk- inu ioknu hefir verið gefið tækifæri tii ao eignast býlin með góðum kjörum, í stað fánýtrar atvinnubótavinnu. En með þess- um lygum sínum hafa kommúnistar ekki unnið annað en að beina huga verkamanna að þessum málum, og þeir leitað sér upp- lýsinga frá áreiðanlegum heimildum, en ár- angurinn orðið sá, að nú standa hundruð verkamanna undir merkjum Þjóðernis- sinna. Ennfremur segir höfundurinn: En frá rótum þýsku Naz:stanna eru íslenskir Naz- istar spunnir. Víst er það, að mörg mál eigum við Þjóð- ernissinnar sameiginieg með hinum þýsku Nazistum. Það var þörfin, sem skapaði hina þýsku Þjóðernissinna. Það var þörfin fyrir nýja og betri strauma í þjóðlífinu, sem skapaði þá og fékk þeim sigur í hönd, eftir fjórtán ára ósleitilega baráttu. Eins var það þorfin, sem skapaði hina íslensku ' Þjóðernissinna, og ekki mun staðar numiö, fyr en stjórn landsins er í okkar höndum. Við eigum það sameiginlegt með hinum þýsku Nazistum, að vilja 1. útrýma stéttahatrinu, 2. útrýma úr stjórnmálalífinu þeirri spillingu, er ríkir þar, um embætta- veitingu og fjárbruðl, 3. skapa samstarf meðal stéttanna, 4. útrýma atvinnuleysinu, 5. skapa trú á land og þjóð. Þetta vita kommúnistar og þess vegna skelfast þeir. Þeir vita að æska landsins er að fylkja sér undir merki okkar, og hefir þegar stöðvað framgang kommún- ismans hvarvetna. Það mun ekki verða takmark íslenskr- ar æsku að játa sig undir þröngsýni og andleysi kommúnista. Hún hefir þegar markað sér sína fram- tíðarbraut, braut þjóðernisstefnunnar. Æskan heldur áfram sigurreif, því hún veit að atvinnuleysinu og stéttahatrinu, sem þróast hafa í skjóli íhalds og Marx- isma, verður ekki aflétt fyr en Þórshamarsfáninn blaktir viö hwn um gjörvalt Island. Fram tít baráttu undir Þórshamrinum! A. æskumanna til áhrifa á þjóðfélagsmál hef- ir til skams tíma verið véfengdur, en þeg- ar loks gamli tíminn sá að sér, þá heimt- ar hann að æskan haldi áfram á hans gatsiitnu skóm, leiðina til áframhaldandi örbirgðar og kyrstöðu. Núverandi þjóðskipulag ieikur alt á réiðiskjálfi, þjóðin berst í hatandi stétta- brotum. Ófriður og sundrung magnast með degi hverjum. Marxisminn og önnur slík siðspillandi ófriðar-illgresi fá að þró- ast í friði og ró. Nú er svo komið, að ang- ar hans teygja sig inn í flest framfara- og þróunarmál þjóðarinnar, og tekst víða að stöðva alla framfaraviðleitni, eða að minsta kosti að tefja fyrir um stundar- sakir. Peningavaldið lokar lífsmöguleikum fjöldans, svo hópai’ hinna snauðu verða stærri og stærri. I þeim jarðvegi þrífast Marxistar best, því það er vatn á þeirra mýlnu, að örbirg’ðin aukist, enda spara þeir sjaldan krafta sína til þess að ná því marki. Vissasta leiðin fyrir Marxista, til þess að flýta fyrir hruni þjóðfélagsins, er að skapa óeiningu og ófrið á meðal þjóðar- innar, og ávaxtan'kasta gróðrarstía þeirra er hið gerspilta þingræði, og þar af leið- andi gerspilt stjórnarfyrirkomulag. Lífs- afkoma þjóðarinnar er látin sitja á hak- anum fyrir hagsmunum stéttaflokkanna. Stjórnmálamennirnir eru búnir fyrir löngu að missa sjónir af hinni eiginlegu skyldu sinni, sem er að vernda og efla hagsmuni heildarinnar og leiða þjóðina tii samstarfs um sín eigin málefni. Sú fram- tíð, sem okkur, hinum ungu, er boðið upp á, er langt frá því að vera glæsileg, og stríðið við örðugleikana, sem bíða okkar, verður án efa þungsótt. Við viljum fyrst og fremst beita öllu afli okkar til þess að sameina þjóðina, sameina allai’ stéttir um að skapa hér líkamlega velmegun og varanlega menn- ingu, sem Islendingum er samboðin. Til þess að einhver árangur náist, þarf að ieggja hömlur á hina takmarkalausu fégræðgi, sem nú stjórnar okkai’ þjóðfé- iagi. Það þarf að uppræta sýkia Marx- ismans úr hugum manna og beina þeim inn á nýjar leiðir tii aukinnar hagsældar. Við þurfum að læra að þekkja landið okk- ar, og vera þeim kröftum búnir, að geta unnið að hagnýtingu gæða þess, því það er okkur öilum fyrir bestu, hvort sem vio erum iðnaðarmenn, verkamenn, menta- menn, bændur eða sjómenn. Við viljum ekki fótum troða og fyrirlíta framfara- og hagsmunamál alþjóðar, bara vegna þess, að það er ef til vill andstætt hags- munum einhvers ákveðins flokks eða manna. Við, sem tilheyrum hinni upprennandi kynslóð, viljum leggja krafta okkar fram alla og óskifta, til þess að flýta fyrir þeim degi, sem nú birtir af. Við höfum þá bjarg- föstu trú, að eftir þetta skammdegi, sem nú hefir ríkt í íslensku þjóðlífi, komi glæstara tímabil, aðeins ef æskan vill. Við stöndum reiðubúnir, og skorum á þig,

x

Birtir að degi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtir að degi
https://timarit.is/publication/750

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.