Birtir að degi


Birtir að degi - 01.11.1938, Qupperneq 1

Birtir að degi - 01.11.1938, Qupperneq 1
1. tbl. Blað Nemendafélags Iðnskólans í Reykjavík 1938 ÁVARP »Birtir að degi« er gefið út af Nemendafélagi Idn- skólans í Reykjavík, og er tilgangurinn med ntgáfn þess, að nemend:wr skólans geti fengið æfingu í að ræða áhugamáH sín, án þess að þau séu »póKtiskt« lituð, eins og átt hef tr sér stað með það blað, sem áð- ur hefir verið gefið út í skólanum. Þar sem töluverður kostncuður er við útgáfu biaðs,- ins, verður ekki hægí að átkveða, hve oft það kemur út hvert skólaár, cn við mumwm reynu að láta það koma eins oft út og frekast er unnt. Ritstjón. blaðsins er reiðubúin til að birta grein- ar eftir nemiendu'r ukatans, og væri æskilegt að þeir, sem liefðu álmga fyrir blaðinu, sendi greinar sínar sem fy.rst til ritnefndarinnar. Vel má vera, að summn nemendum skólans þyki of mikið af því góða, er nýtt blað hefur göngu svna í skólaimmi, og spyrji: »Er ekki nóg að hafa eitt skóla- blað?« Jú, vissulega dugar eitt skólablað, ef nemend- ur hefðu jafnan rétt til að rita í það um áhugamál sín, en nemendum. er Imnnugt um, að svo hefir ekki verið með það blað, sem áður hefir komið út í skól- armm,. Það hlýtwr að vera nemendum skðlans kappsmál, að efla og styrkja þctt.a blað og senda því greinar um áhugamál sin, þar sem það berst fy.rir góðu og heil- brigðú félagslífi iðnnema. Það getur verið gott, að hafa kynnt sér hinar ýrnsu stefnur stjórnmálaflokkanna í þessu landi og fylgja svo fram þeirri stefnu, er maður álvtur bezta og rétt- asta, en það er óþarfi að gera það við livert tœkifœri, og það hefir sýnt sig, að áköf »p<5iitík« í skólum, spill- ir ávalt góðu félagsKfi. Þess vegna vill Nemendafélag Iðnskólans og málgagn þess sem mest forðast péli- tiskar iildetilur. Eg vona að blaðinu verði vel tekið i skólánum, og að það verði Nemendafélaginu og skólanum til sóma. Rit stj. SKÍÐAFERÐIR Eitt af áhugamálum Nemendafélags Iðnskólans eru iskíðaferðir, sem félagið vill reyna að stofna til í vetur. Er meiningin að fara annanhvern sunnudag eða; eftir því hvernig færð og' færi er í hvert skipti. Ekki verður bundið við að fara alltaf á sama stað, heldur að heimsækja skíðaskála íþróttafélaganna til skiptis, eftir því hvar snjór er beztur. Félag'ið mun útvega bifreiðar eins; ódýrt og' hægt er. Þeir nemendur, ,sem áhuga hafa á skíðaferðum, ættu að athuga þetta og reyna að útvega sér skíði, fyrir hverja ferð, ef þeir ekki eiga þau. Farið verður við fyrsta tækifæri, og væri æskilegt að sem flestir gætu farið ;neð. Skíðaíþróttin er mjög holl og skemmtileg íþrótt, og' nauðsynleg öllum, jalnt körlum sem konum, þó sér- staklega þeim, er stunda innivinnu, eins og meiri- hlutinn af iðnnemum gerir. Því skulum, við styðja þetta góða málefni Nemenda- félagsins, og sækja skiðaferðir þess> sem auglýstar verða í skólanum meo nokkurra daga fyrirvara. Þar verður tekið fram, hvert farið veróur og hvernig hverri ferð verður hagað. Þetta ættu að geta orðið mjög skemmtilegar ferð- ir, þar sem nemendur geta. skemmt sér saman og kynnzt betur hvorum öðrum en ella. Því skulum við stefna að því, að fara eins oft í skíðaferðir og kostur er. Pétur Hjaltested.

x

Birtir að degi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtir að degi
https://timarit.is/publication/751

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.