Tuttugasta öldin - 19.10.1925, Síða 2
Kosningarnar,
Sambandskosn ingar.
Einu sinni enn eru kosningar,
ir.jög þýðingarmiklar kosningar.
Á meðan vér lifum undir þessu
s'tjórnarfyrirkomulagi. sem vér nefn-
um "AuSvalds fyrirkomulag," þá
verðunt vér að hafa kosningar og á
þann hátt ráða frani úr nattðsynja-
málttm vorunt á þann hátt sem vér
bezt getum.
Vér höfttm eins og--nú er. 4
flokka, en' að eins tveir af þeim
hafa íykilinn að ölltt þjóðarástandi
vortt. Annar hvor gömlu stjórnar-
flokkanna hreppir stjórnarvöldifi.
Frá sjónarmiði verkamanna er
sáralítill munttr á stefnu þeirra.
Hvorugur þeirra flokka skoðar at-
vinnttmálin frá sjónarmiði vinntt-
stéttarinnar. Sama eða mjög likt
má segja um málefni bænda stéttar-
innar. Sú stétt hefir verið höfð
að pol'itiskum fótboltíl. Göntkt
fiokkarnir spinna upp allskonar.
kosninga brellttr fvrir bætidur,
hvor frá sitini hlið. Báðir lofa
ntikltt en enda færra. Báðir hafa
ntikið til síns máls, en fara að
nokkru leyti sína leiðina hvor.
Liberalflokkurinn leggur áherzlu
á að lækka verð á því setit menn
þttrfa að kaupa og halda að það fá-
ist nteð lágum tollum, sem er tnjög
sennilegt. Peir leggja áherzlu á
frjálsa verzlun og liðugar sam-
göngttr, sem einnig virðist senni-
legt og í mörgttm tilfellum hefir
reynst vel. En svo þegar kemtir
til þess að sú blessun komi í ljós
þegar til ríkisskatta kemur, þá hef-
ír þeirra stefna virst mislukkuð.
Undir lágum tollum virðast skattarn-
ir koma eins hart niður á mönntim
eins og undir hærri tollum. Aðal
stjórnmálavandinn virðist liggja i
tollaniðunarröðuninni.
Ihaldsmenn aftur á rnóti leggja
aðal áherzlu á tollavernd. Með
þvi meina þeir fyrst og fremst að
vernda verzlun og yerksmiðjur
landsins og með því hyggja upp
þjóðarauðlegð. Hefir það reynst
STiisjafnlega. v Það hefir bygt upp
auðmannastétt og safnað attðnum í
hendttr fárra manna. En bændttm
hefir verið gleymt sem frantleiðend-
nm — Verkamannastqttin hefir
verið forsmáð, , rúin öllum réttind-
um og litið á hana sem Jtræla og
ambáttir. Og hvað það snertir þá
hefir lágtollamönnum ekki tekist að
breyta. þfví ásigkormilagii mikið tjl
hatnaðar. ./
En svo er önnttr hlið á tolKærnd-
ttnar httgmyndinni, sem, ef vel væri
áhaldið gæti orðið til góðs bæði
fyrir bændur og verkalýð. Það
er, að nteð tolla tilhögun megi
vernda náttúruauðæfi landsíns frá
erlendunt verzlunarhákum, til góðs
fyrir heimaþjóðina. Og söhiu-
leiðis byggja upp heinta iðnað, bú-
rækf og aðra fra/nleiðslu. Gefa
öllum atvinnu og halda uppi hærri
lífskröfum. Þeir halda því •fratn,
að í landi eins og Canada sé sú
stefna hollust að sem mest sé ttnnið
af náttúruauðlegð og hagnýtt heima
fyrir, sem attki markað fyrir
vörur allra og fylli sem mest kröfur
þegnanna, en senda hurt að eins
það sem afgangs sé heima mark-
aðnum. En kaupa ekki af öðruni
neitt það sem hægt sé að selja :
landinu.
Þetta virðist einnig ntjög heilbrigð
skoðun og hallast Verkamenn vfir-
leitt mest að henni og margir bænd-
ur hér i Vesturfylkjunum.
Ef þvi að veruleg rækt væri lögð
við þessa hlið málsins* þá væri toll-
verndin ekki sv.o voðaleg. En
nteð stjórnarvöldin i höndum sín-
gjarnra auðmanna, þá hefir sltk
verndttn oft farið meira eða niinna
út um þúfur.
En þegar svo kemur til lágtolla
mannanna, þá hafa þeir líka verið
auðntenn sem þar hafa mestu ttnt
ráðið, svo að verndin hefir orðið lé-
leg. Þeir hafa að eins kákað við
tollana til lítils gagns fyrir almenn-
ing. Þeir hafa hleypt inn érlend-
um auðmönnttm eigi stður en hinir
ög leyft þeim að keppa viö* vora
ft amleiðendur og spilla öllunt frarn-
leiðslu ntarkaði, sem svo hefir end-
að með þvt að litil framleiðsla varð
möguleg og atvinnuvegir voru for-
sómaðir að ttiiklu leyti, sem svo hef-
ir orsakaS verzlunardeyfg og at-
vinnuleýsi og seinast burtflutning úr
landintt.
Nú hefir Kingstjórnin ráðið í
4 þing og að jrnestu mislánast að
bæta úr hinutn almennu vandræðum
manna. alt hefir heldttr versnað.
Enda hefir hún verið svo óheppin
að mæta mikilli tollahækkun hiá
Bandaríkjttntim. sem vér hljótum að
verzla svo mikið við, fyrir eðlilega
afstöðu vora gagnvart þeim. Banda-
menn leika hér nú lausuni hala, nota
sér vora lágu tolla en taka stóran
part af vorri vöru íueð sínuni hátt
tollum, svo vér lendttm í verzlunar-
halla gagnvart þeim. I>eir skemma
vorn framleiðslu markað, og orsaka
lágt verð á vorri land-framleiðsltt
eigi s'tbur en á nátnavöru og fiski.
í suniinn tilfeilum skapa þeir hér
einokun eftir að hafa lamað vorn
ntarkað.
' Svo'na standa nú sakir og þjóðin
heimtar breytingu. Hafa því
Conservativar hoðist til að bæta út*
ástandinu sem þeir segja að megji
gjörast með tollvernd. Vilja þeir
setja upp' tolla á móts við tolla
Bandamanna. Sömttleiðis vilja
þeir lækka hlunninda afslátt við
Breta, setn er mjög mikill tmdir
Kittg stjórninni. Um það atriði
getum vér ekki dæfnt, skortir til þess
þekkingtt, en fljótt á það að lita sýn-
ist ástæðulaust að gefa þeim nteiri
hlunnindi en öðriitn. Getur verið
að það sé fremur þjóðrækni en
stjórnvizka.
Vér ráðleggjum engtun hvernig
hann sktili greiða atkvæði. en oss
finst spursmál hvort ekki væri
reynandi að reýna Conservativa fyr-
ir næsta kjörtímabil. Það væri
þess vert að httgsa ttm það í róleg-
heitum.
í nafni íslenzkrar þjóðrækni vitj-
tun vér nú skora á alla íslendinga í
Selkirk kjördæmi að greiða at-
kvæði með Col. H. M. Hannessyni
i þessutu kosningum. Hann er
eini Landinn sem sækir og er það að
eins metnaðarspursmál fyrir oss ts-
lendinga að koma honttm að.
Við höfum átt marga íslendinga
á þingi i Manitoba og Saskatche-
'vvan oss bæði til gagns og sórna. Og
nú er tækifæri að koma einum til
Ottawa. Það tækifæri hefir að
sönntt boðist einu sinni áður og
Landar sleptu þvi frani hjá. Tak-
ið nú saman hönduni og þá er verkið
uttnið. ^
Mr. Hannesson er hæfttr maður
og vel kyntur. Greiðið honum át-
kvæði.
bíð eftir endurkomu Krists
með þeim Davíð og Pétri.
Ef vér höftim tolla og köllum þá
"free trade”, þá höfunt vér frí
trade — ? ? ? •—-
i
/
Einn maður í Canada trúir á lág-
tollastefnuna og ritstjóri Lögbergs
gerix. það ltka.
Forkurinn krækti oddinum í Hkr.
og lét hana syngja 'fyrir sig.
Canadian Labor Press
Bölvun tágtollastefnunnar.
Pélagsbræður—: Vitið þér
að það var tilkynt “Winter
Union ployment Conference”,
sem haldið var 3. og 4. sept-
cmber 1924 í Ottawa, að til-
hlutun premier Kings, að yfir
árin 1922—3 og part af árinu
24, að 1351 canadiskar verk-
smiðjur hefðu orðiö að hætta
starfi vegna þess að ekki hefði
verið næg tollverndun.
Pélagsbræður! Hefði nægi-
leg tollvernd verið gefin þess-
um iðnaðfié’stofnunum, , væri
ekkert vinnuleysi í dag. Vernd-
ið yðar eigin atvinnu og greið-
ið atkvæði með nægilegri toll-
verndun.
(Veteran Press)
Árið 1924 fóru 400,000
manns yfir til Bandaríkjanna.
1 ár fara þeir til jafnaðar 100 á
dag.
Skýrslur stjórnarinnar sýna
aö í skatta hafa veriö innkall-
aðir $35,00 á hvert höfuð í
ríkinu.
Þjóðskuld Canada var í enda
marsmánaðar $1.897,064,186.
Premier King sagði ekki Que-
bec frá þv að hann ætlaði að
leggja Hudsonsflóa brautina
En það hefir hann sagt oss hér
í Vesturlandinu.
Premier King sagði ekki Que-
becingum að hann ætlaði að
endurbta efri deildina eins
fljótt og hann gæti. Það lief-
ir hann sagt oss Vesturlands-
búum.
Premier King sagði ekki
Quebecmönnum að hann ætl-
aði að halda áfram að lækka
tolla. En hann lét því lofað
í sínu nafni hér hjá oss.
Tvöföld stjórnmálastefna
dugar í löngu landi, sérstaklega
ef nóg er af löngum eyrum.
Bóndi nr. 1:— Eg er nieð lág-
um tollum svo eg fái ódýr ak-
uryrkjuverkfæri og sykur.
Bóndi nr. 2:— Eg er með
háum tollum svo eg fái hærra
verð fyrir framleiðslu mína.
Bóndi nr. 3:— Eg er Pro-
gressive af því progressives eru
bændur.
Bóndi nr. 4:— Eg er með
Labor af því þeir hata auð-
valdið.
Bóndi nr. 5:— Eg ætla ekki
að greiða neitt atkvæði. Eg
Cinsi:— Ef þér kjósið Meig-
lien þá eykst vinna í landinu,
því með því aö hækka tolla,
eykst heima iðnaður og mark-
aður heima fyrir gefur allri
framleiðs ulhærra verð. Og
Canada getur notað sína nátt-
úruauðlegð landinu í hag.
Libbi:— Ef þér kjósiö King,
þá verður alt svo ódýrt sem
þurfið að kaupa að það borgar
sig ekki að framleiöa neitt. Þá
kaupum við alt af öörum. Það
er blessunin við l£iga tolla.
Labbi:)— Þeir ljúga báðir.
Vér verðum að fá vinnu annars
sveltum vér. Kjósið hvorug-
an. —
Proggi:— Kjósið Fork, liann
er þarfur maður. Hann vill
engan toll, enga skatta, enga
verzlun, engar járnbrautir, en
frí akuryrkjuverkfæri. En svo
vill hann hátt verð á eggjurn
og smjöri og kindum.
Labbi:— Þá vil eg lieldur
ekki kjósa Fork. Og eg kaupi
engin egg með afar verði. Eg
hefi þá fáeinar hænur sjélfur
og engan hana.
Libbi:— Eg tek þá þessi 3
cent af eggi og svo geturðu
fengið egg frá Florida.
Labbi:— Gott, þá er eg Li-
beral.
Consi:— Eg iegg toll á baun-
ir, svo bændur fái hátt verð
fyrir þr.
Proggi:— Þá kýs eg Meig-
hen.
Libbi:— Eg tek toll af nef-
tóbaki.
Proggi:— Þá kýs eg King.
Consi:— Vér aukum auð í
landinu og gerum alla ríka.
Libbi og Proggi:— Þá kjós-
um vér Meighen.
Labbi:— Þú gerir ríka ríkari
og fátæka fátækari — eg trúi
þér ekki og kýs Labor mann.
Cons:— Eg stytti vinnutíma
og hækka kaup og gef frían
bjór og nógan yfirtíma.
Labbi:— Gott, þá kýs eg
Meigben.
í tilliti til hagsmuna Norð-
Vesturlandsins, þá ætti mönn-
um að standa á sama hvaða
nafn þingmaðurinn ber, liann
er vor fulltrúi hvort sem er.
Þeir sem vér sendum austur
lofast allir til að berjast fyrir
hagsmunum Vesturfyikjanna
hvort liann er Tory, Gritt, Pro-
gressive eða Labor. Allir eru
eindregið með Hudsons flóa-
braautinni, lækkun á flutn-
ingsgjaldi og almennum fram-
förum.
Sumir virðast halda að ef
bændafiokkur stendur á bak
við hann, þá gefi það honum
einhvern undramátt. En ef
bændur senda Conservative,
þá er hann bændafulltrúi. Og
hvað er svo á munum ?' Marg-
ir bændur liafa traust á toll-
verndun og kjósa þannig.