Tuttugasta öldin - 19.10.1925, Side 4
OH
►( o-
SIGUR.
Lag: Sig bældi refur o. s. frv.
Eg bað hana Keití að kyssa mig — 1 /
Noþing dúin — Noþing dúin —
Hún iét mig kjassa og kóksa sig
Noþing dúin — Noþing dúin —
“Æ, sérðu ekki ástar yndið mitt
að efribodi is dúin it —
Noþing dúin — Noþing dúin — tra-la-la-Ia-la.
Hún lét mig tjeisa sig út og inn —
Nöþing dúin — Noþing dúin —
svo stökk hún pívd inn í parlorinn
Noþing dúin — Noþing dúin —
“Æ, sérðu ekki góða mín,” sagöi eg þá,
“að sombodi mei bí dúin it ná,”
Noþing dúin — Noþing dúin — tra-la-la-ia-la.-
Eg niður henti mér hjá ‘enni, —
Noþing dúin — Noþing dúin —
eu varð að flýja burt frá ‘enni.
Noþing dúin — Noþing dúin —
“Há der jú,” sagði hún, “dóninn þinn.”
“Ja, díses, skárri er það vargurinn,”
Noþing dúin — Noþing dúin — tra-la-la-la-la.
En er eg kom heim frá kirkjunni,
Noþing dúin — Noþing dúin —
hún stóð svo döpur í dyrinni,
Noþing dúin — Noþing dúin —
þá setti eg í mig karlmanns kjark
og kysti hana lengi in ðe dark.
Somþing dúin — Somþing dúin
— tra-la-la-la-
Söndahl.
ia.
SUMAR-ÓÐUR.
Pagnandi sumrinu sæla
söngfuglinn ijóðar á björk,
vetrarins kveljandi kæla,
kyrð er um skóga og mörk.
Lcikur mér vinhlý um vanga
vestrænan svífandi hjá
austur um ættarlands tanga
í íshafsins kólgunni blá.
Vorblíðan vestræna svífur
vorir að ættarlands-strönd,
með sér hún huga minn hrífur,
scm halda engin veraldleg bönd.
Eg ferðast um fjallanna sali,
flýg ofar bláHygnri unn,
eg svíf inn í sumarsins dali,
aö sælunnar freyðandi brunn.
Minning um æskunnar unað,
ástvina blíðasta tal,
kossa og kærleikans munað
knýtt er við sumarsins dal.
Hugljúft er sálunni að sveima
að sóibjörtum æskunnar reit.
En búinn að búa þar heima,
hið bezta í lífinu’ eg veit.
t
Frjálsan í frelsisins álfu
finn eg mig — langar ei braut.
En þó er eg heima að hálfu,
þars heftur eg æskunnar naut.
Er vongiaðan hug minn og
hraustan
he.im með þér, vestræna, ber;
send mér hann aftur að austan
um leið og vetrar hjá þér.
Einu sinni var keriing — hún
átti heima í York
sem ekki virtist hafa lyst á neinu
nema pork
Hún snéri sér í hring
og snússahi viö King
og snautaöi út og vótaöi meS Fork.
Það var eitt sinn api, hann ætlaöi
á þing —
meö afar víðan munn sem náöi
hausinn kring
og þessi grái api var oft í illu skapi
fékk ilskukast og vótaÖi meö King.
Og þaö var annar api, sem oft sat
kirkjuþing —
þar úr honum datt heilinn, svo
snérist hann i kring.
Hann þóttist vera gyöill
en galaöi eins og kiöill
og gekk svo út a vinna fyrir King.
Það borgar sig fyrir fólk út
á landi að lesa vel auglýsingu
frá “Mail order Grocery” 726
. Sargent Ave., Winnipeg. Skrif-
ið þeim á ensku eða íslenzku.
Pöntun yðar verður sint tafar-
laust.
F R E Y R
HeimilisblaB
Kemur út mánatSarler*.
VerH »1.r,0 A árl.
Borgist fyrirfram.
Útgefandl:
S. B. BENEDICTSSON.
760 Wellington Ave.
Wlnnipeg, Mánitoba, Canada.
Prentab hjá
THE CITY PRINTING & PUBL. CO.
WINNIPBG
Greiðið Atkvæði með
Woodsworth
Henry
Heaps
Kelly
Meikle
KJÓSIÐ VERKAMENNINA
MAIL ORÐER GROCERY.
H, H, HOUSE, EIGANDI.
726 SARGENT AVE. WINNIQEG.
..Vor stefna ajö gera alla ánægða
100 pd. rasp. sykur (með pöntun) ...............$6.80c.
20 pd. rasp. sykur ............................ $l,45c.
25 pd. molasykur .............................. $2,35c.
Kaffi — grænt Santos, pd.......................... 38c.
Nr. 1 Brent kaffi heilt eða malað .............. 45c.
Te — Blue Ribbon, Red Rose, Nabob, ............. 69c.
Jams — Mixed Strawberry and apple og
Jams — Mixed Rasberry and apple, pd. tin .... 45c.
Pure Jam of Rasberry, Loganberry og Logan-
berry Jelly pd. tin ........................ 69c.
Strawberry pure Jam, 4 pd. tin ................. 82c/
Pure hunang half. gal. glerkrukkur ............. 95c.
Pure hunang 5 pd. tin .......................... 85c.
Baunir Corn ogTomatoes 6 stórar könnur ......... 95c.
Tomat og Vegetable — 3 könnur .................. 35c.
Pork og Beans, Almer brand, 4 tin meðalstærö .... 50c.
Branswick Sardiner, 4 könnur ................... 25c.
Plumes, 3 könnur ................................. 44c.
Pears, 3 könnur ................................ 50c.
Silver Bar Peaches, kannan ....................... 25c.
Pine Apples, 5 könnur ............................ 99c.
Gold Standard Jelly Powder, 3 pakkar ........... 23c.
Rúsínur seedless eða seeded, 7 pd............... 99c
Kúrenur, 3 pd.................................. 50c.
Shortening, 3 pd. kanna 59c.; 5pd kanna ........ $l,15c.
Shortening 10 pd. kanna ........................$l,95c.
Baking Powder, Magic eða Egg-o 12 unsu tin ..... 29c.
Baking Powder, Blue Ribbon 12 unsu tin ......... 21c.
Sápa — P. og G. naptha, Gold soap, Sunny Mday,
Sunligtli, 16 st. $1,00 Fels Naptha, 10 stykki .. 75c.
Royal Crown Cleanser, 6 baukar ................. 48c.
Royal Crown Washing Powder, Stór pakki ......... 29c.
Lux pakkinn, . . ....................... lOc.
Ivory soap, Flakes (niður skafin), 2 pakkar .... 25c.
Soap Chips, 5 pd. poki .....................,. . 73c.
Handsápur, Cream Olive, PalmOiive, Plantol Witch,
Hazel, 4 st................................. 29c.
Laust Cocoa, 3 pd............................... 25c.
Laust Soda Bisqit, 2 pd......................... 35c.
Custards Powders, (Harry Horns) stór kanna .... 33c.
Hveitimjöl 100 pd. poki ........................$4,25c.
Hveitimjöl 50 pd. poki .........................$2,25c.
Haframjöl — 20 pd. poki ........................ 85c.
Axarsköft ...................................... 39c.
Iíroom (kústi) 4 string, ....................... 49c.
Matar salt, 50 pd. poki ........................ 59c.
Tóbak, —Ogdens eða McDonalds reykt. fínt eða
gróft hálfs punda tin ..................... 69c.
T. & B., Old Chum, hálfs pd. tin ............... 79c.
McDonalds plötu reyktóbak 20c. stærð, 6 fyrir ....$1,00
McDonalds munntóbak, 5 plötur fyrir ............ 69c.
Copenhagen Snuff, 8 dósa strangi fyrir ...... $l,05c.
Allar aðrar vörur sem þú þarfnast og ekki eru taldar upp
lir, getum vér látið á lægra verði en hægt er að fá í Vest-
ur Canada.
Vor meðmæli:— Royal Bank of Canada.
Heimsækið oss þegar þér komið í bæinn.
MAIL ORDER GROCERY,
726 Sargent, Ave., Wjnnipeg.
Oss vantar umboðsmenn í öllum bæjum og gefum góð
sölulaun.