Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1979, Qupperneq 16
16
EINAR SIGURBSSON
Valgeir SigurÖsson. Um margL að spjalla. 15 viðtalsþættir. Ak. 1978. [í ritinu
eru m. a. viðtöl við Einar Kristjánsson, Hannes Pétursson, Indriða G.
I’orsteinsson, Krislján frá Djúpalæk og Rósberg G. Snædal, og hafa þau
öll birst áður i Tímanum.]
Rild. Andrés Kristjánsson (Samv. 9,—10. h., s. 36—37), Jón I>. Þór (Tfm-
inn 13.12.), Kristján frá Djúpalæk (Dagur 7.12.), Steindór Steindórsson
(I-Ieima er bezt, s. 428).
— „í sextíu ár hefur Kölski kviðið ...“ Spjallað við Ulrich Richter, formann
Kvæðamannafélagsins Iðunnar. (Tíminn 5. 2.)
Vésteinn Ólason. Selvbiografisk litteratur pá Island. (Gardar, s. 30—44.)
Vigdís Finnbogadóttir. Nýtt leikár — ár íslenzkra leikritahöfunda. (Leikfél.
Rv. Leikskrá 73. árg„ 80. leikár 1976/1977, 1. leikskrá, s. [1—4].)
— Nýtt leikár. (Leikfél. Rv. Leikskrá 74. árg., 81. leikár 1977/1978, 1. leik-
skrá, s. [1-2].)
— 82. leikár L. R. (Leikfélag Rv. Leikskrá 75. árg., 82. leikár 1978/1979, 1.
leikskrá, s. [1—5].)
Walter, Ernst. Islandische Literatur. (Nordeuropáischc Literaturen. (Meyer
Taschenlexikon.) Leipzig 1978, s. 41—45.)
Willner, Sven. Tvá islánningar. (Vástra Nyland 10. 1.) [Fjallar um Mánasigð
eftir Thor Vilhjálmsson og Fátækt fólk eftir Tryggva Emilsson.]
I’jóðtrú og þjóðsagnir. Ak. 1977. [Sbr. Bms. 1977, s. 16.]
Ritd. Valgeir Sigurðsson (Tíminn 7. 2.).
Róroddur Guðmuudsson. Um leslrarbækur. (Mhl. 12. 1.)
— Fáein orð til Helga Skúla Kjartanssonar. (Mhl. 31.1.) [Sbr. grein H. S. K.:
Línur til Þórodds Guðmundssonar um lestrarbækur grunnskóla.]
— Islándsk litteratur. (Kaos 4. h„ s. 4—6.)
Uorsteinn Antonsson. Ofurmennska, blóðskömm og aulafyndni. Þáttur um
bókmenntakvilla. (Lesb. Mbl. 8.1.)
Þorsteinn Stefánsson. Brev til Elsa Gress. (Politikett 17. 3.) [Mótmæli við því,
sem höf. telur niðrandi ummæli um ísl. nútímabókmenntir ( grein E. G.
í Politiken 8. 3. — Svar E. G. í sama blaði 6. 4. og andsvar Þ. S. í sama
blaði 11.4.]
Þráinn Berlelsson. Um ffnar bókmenntir og óffnar. (Tfmar. Máls og menn.,
s. 37-42.)
— „Fleira er matur en feitt ket." Bréf frá Þráni Bcrtelssyni. — Athugasemd
Árna Bergmanns. (Þjv. 21.5.) [Ritað vegna greinar Árna Bergmanns:
Ádrepur og óffnar bókmenntir, í Þjv. 16. 4„ sem aftur var af tilefni grein-
ar Þ. B„ Um fínar bókmenntir og óffnar.]
0degárd, Knud. Vind gjennom Romsdal. Dikt. Oslo 1978. [í ritinu eru m. a.
þýðingar á ljóðum Jóns Óskars, Matthíasar Johannessens, Ólafs Jóhanns
Sigurðssonar, Stefáns Harðar Grímssonar og Þorsteins frá Hamri.]
Ritd. Paal Ilrekke (Dagbladet 30. 10.), Peter R. Holm (Verdens Gang
9.11.), Sidsel Mprck (Telemark Arbeiderblad 23.11.), Ivar Selmer-Olsen