Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1979, Síða 20
20
EINAR SIGURÐSSON
Baldur Steingrimsson. Skáld-Rósa. Staðreyndir og þjóðsaga. (Lesb. Mbl. 2. 12.)
Birgir SigurOsson. Röng sagnfræði um Skáld-Rósu. (Mbl. 4. 1.) [Aths. i til-
efni af leikdómi Ólafs Jónssonar um Skáld-Rósu í Dbl. 30. 12. 1977.]
— Nú árar vel í mannlífinu. (Vísir 4. 2.)
— Ömurlegur dúett. (Lesb. Mbl. 5.11.) [Ritað í tilcfni af grein Jóns Ólafs-
sonar í Lesb. Mbl. 22. 10. og ritdómi Ólafs Jónssonar í Dbl. 28.8.]
Jón Ólafsson. „Flestu kenna fæ ég á." (Lesb. Mbl. 22. 10.) [Um sögu Skáld-
Rósu og túlkunina á henni í leikriti höf.]
Sjá einnig 4: Sverrir Hólmarsson.
BIRGIR SVAN SÍMONARSON (1951- )
Bircir Svan Símonarson. Gjalddagar. [Ljóð.] 2. útg. Rv. 1977.
Ritd. Aðalsteinn Ingólfsson (Dbl. 3.2.), Árni Bergmann (Þjv. 22.1.),
Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 21. 1.). Jónas Guðmundsson (Tíminn 28.4.).
BJARNI M. GÍSLASON (1908- )
Engberg, Poul. De islandske hándskrifter og dansk folkelighed. Ry 1978. 27 s.
[Gefið út af Fri nordisk folkehöjskole í tilefni af sjötugsafmæli B. G. 4. 4.
1978.]
Greinar i tilefni af sjötugsafmæli höf.: Eirikur J. Eiriksson (Mbl. 4.4.), Guð-
mundur G. Hagalín (Mbl. 4. 4.), Holger Kjær (Tfminn 4. 4., fsl. þýð. Sig-
urðar Gunnarssonar).
BJARNI THORARENSEN (1786-1841)
Sjá 4: Senner, W. M.
BJARTMAR GUÐMUNDSSON (1900- )
Bjartmar Guðmundsson. Hér geta allir verið sælir. Átján minningaþættir
Bjartmars Guðmundssonar bónda og alþingismanns á Sandi 1 Aðaldal.
Ak. 1978. 160 s.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 23. 11.), Filippía Kristjánsdóttir (Timinn
13. 12.), Gísli Jónsson (fslendingur 21. 11.), Kristján frá Djúpalæk (Dagur
21.11.).
BJÖRN BJARMAN (1923- )
Björn Bjarman. Póker. (Leikrit, sýnt í Sjónvarpi 29.1.)
Umsögn Árni Bergmann (Þjv. 1.2.), Jónas Guðmundsson (Tfminn 31.
1.), Ólafur Jónsson (Dbl. 31. 1.).
— Poker. (Sýnt 1 finnska sjónvarpinu 20.7.)
Umsögn Greta Brotherus (Hufvudstadsbladet 20.7.), Jukka Kajava
(Helsingin Sanomat 20.7.), OIli Vesala (Turun Páivalehti 22.7.).
— Poker. (Sýnt f danska sjónvarpinu 24. 7.)
Umsögn Susanne Jarlhof (Dagbladet 25. 7.), Rigmor Jcssen (B.T. 25. 7.),
Ambro Kragh (Ekstrabladet 25.7.), B0rge Mors (Aalborg Stiftstidende