Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1979, Blaðsíða 59
BÓKMENNTASKRÁ 1978
59
lcnzkt níð um Walt Disney í Dbl. 28.10. — Stutt aths. Aðalsteins Ing-
ólfssonar við lok greinar.]
Þráinn Bertelsson. „Sviþjóðarofnæmi." (Vísir 7.12.)
Þröstur Ólafsson. Um Félaga Jesús: Skilur eftir hugljúfar og bjartar minn-
ingar hjá ósnortnum sálum. (Dbl. 12.12.. Timinn 13.12.)
Ekki er fríður flokkurinn. (Dbl. 19.12., undirr. /. G.)
Félagi Jesús. Umræður utan dagskrár. (Alþingistíðindi. Umræður, s. 1364—78.)
[Þátttakendur: Ragnhildur Helgadóttir, Svava Jakobsdóttir, Friðrik
Sophusson, Vilmundur Gylfason, Kjartan Ólafsson, Einar Ágústsson,
Gunnlaugur Stefánsson, Stefán Jónsson, Ólafur Ragnar Grímsson og Bragi
Jósepsson.]
„Félagi Jesús." (Þjv. 28. 12., undirr. Sveitakarl.)
í tilefni af Félaga Jesús: Þjóðkirkjufyrirkomulagið hefur gengið sér til húð-
ar. (Dbl. 29. 12., undirr. G. J.)
íslenzkt níð um Walt Disney. (Dbl. 28. 10., undirr. Einn undrandi.)
Lftið innlegg. (Vísir 11.12., undirr. Þröstur.) [Staka.]
..Strax á fyrsta degi var logið að mér um Jesúm . .." segir Sven Wernström,
höfundur bókarinnar Félagi Jesús, í viðtali við Dagblaðið. (Dbl. 19. 12.)
Yfirlýsingin um Félaga Jesúm. (Mbl. 10.12., Þjv. 14.12.) [Undirr. af Sigur-
birni Einarssyni, Hinrik Frehen, Sigurði Bjamasyni og Einari J. Gíslasyni.]
Því fá prestar að afneita höfuðatriðum kristninnar? (Visir 20. 12., undirr.
G. G. á Akureyri.)
Þýðingarsjóðurinn krossfestur. (Visir 19. 12., undirr. SvarthöfSi.)
[Ath.: Samhengis vegna eru í þessum kafla tilfærðar umræðurnar um Fé-
laga Jesús, þótt þýðandinn komi þar litt eða ekki við sögu.]
ÞÓRARINN HELGASON (1900-1978)
Þórarinn Hf.lgason. Leikir og störf. Rv. 1976. [Sbr. Bms. 1976, s. 67 og Bms.
1977, s. 64.]
Ritd. Guðmundur G. Hagalfn (Mbl. 22. 4.).
Minningargreinar og -ljóð um höf.: Einar J. Eyjólfsson [ljóð] (Islþ. Tímans
27.4.), Gísli Brynjólfsson (íslþ. Timans 11.5.), Marinó L. Stefánsson
(fslþ. Tímans 11.5.), Vigfús Gestsson (íslþ. Tímans 20.5.).
ÞÓRARINN [MAGNÚSSON] FRÁ STEINTÚNI (1902-78)
Minningargrcin um höf.: Jón Gunnlaugsson (Mbl. 1. 12.).
ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON (1888-1974)
Þórbergur Þórðarson. Rauða hættan. Rv. 1977. [Auk Rauðu hættunnar eru
ýmsar ritgerðir svipaðs efnis í bókinni. — ‘Athugasemdir’, s. 359.]
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 8. L), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 18. L).
— Ýmislegar ritgerðir. 1—2. Rv. 1977. [.Bókfræðilegt yfirlit', 2. b., s. 233—35;
.Athugascmd' um útgáfuna, 2. b., s. 236—37.]
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 18. L).