Árdís - 01.01.1946, Blaðsíða 51

Árdís - 01.01.1946, Blaðsíða 51
reitnum friðsæla í byggðinni, þar sem þau störfuðu svo vel og lengi. Samferðafólkið allt, þakkar og kveður og biður þeim blessunar drottins. Dætur, tengdadóttir, tengdasynir og afkomendur allir, geyma sjóð dýr- mætra endurminninga, og þakka hinni látnu móður fyrir all og allt. Guð blessi okkur öllum minningarnar um hana, sem var prýði sinnar byggðar, leiðtogann og starfskonuna, Hólmfríði Ingjaldson. Ingibjörg J. Ólafsson. Mrs. GUÐFINNA THORDARSON 1861 -1946. Af konum þeim, sem 1916 stofnuðu kvenfélagið Fjallkonan, en sem 1923 varð kvenfélag Herðubreiðarsafnaðar, er nú enn ein til grafar gengin, Guðfinna Thordarson, eftir langt og nyt- samt og gott æfistarf. Síðastliðin vetur varð hún að líða rnikil veikindi, fyrst á sínu gamla hemili í grend við Langruth, Man., hjá syni sínum Gordon Thordar- son og konu hans og síðar á St. Boniface sjúkrahúsinu. Mrs. Thordarson var kona félagslynd og hafði ánægju af því að taka þátt í starfsemi og fundum kvenfélagsins og jafnan var júlímánaðar fundurinn hald- inn á heimili hennar. Var þar þá jafnan vel gestkvæmt af félagskonum og öði'u m gesturn. Áhuga hafði hún einnig mikinn, ásamt manni sínum, á öllum velferðar- málum bygðar sinnar, en þó sérstaklega á málum safnaðarins og bókafélagsins og hélt hún áhuga alltaf meðan heilsa °g kraftai leyfðu. Mrs. Guðfinna Thordarson Mrs. Thordarson var stillingarkona og hæglát, en þó glaðlynd, góð kona, rnóðir og húsmóðir og barnahóp sínum sýndi hún ávalt mikla ástúð og umhyggju, öll reyndust þau henni líka mjög vel og gerðu allt fyrir 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.