Morgunblaðið - 22.09.2009, Blaðsíða 34
34 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Baldur Krist-
jánsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Vítt og breitt. Umsjón: Pétur
Halldórsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.11 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Lísa
Pálsdóttir.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óvissuferð – allir velkomnir.
Tónlistarþáttur Margrétar Örnólfs-
dóttur. Áður flutt 2006. (Aftur á
föstudag)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Flakk. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 La Pellegrina. Millispil úr
brúðkaupi innan Medici ætt-
arinnar. Umsjón: Halla Steinunn
Stefánsdóttir. (Áður flutt í febrúar
sl.)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Brestir í Bro-
oklyn eftir Paul Auster. Jón Karl
Helgason þýddi. Sigurður Skúla-
son les. (6:30)
15.25 Þriðjudagsdjass: Eyþór
Gunnarsson og tónlist Jóns Múla.
Eyþór Gunnarsson og félagar flytja
tónlist eftir Jón Múla Árnason.
Hljóðritun frá Jazzhátíð Reykjavík-
ur 2007.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan: La Pellegrina.
(www.ruv.is/hlaupanotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.00 Leynifélagið.
20.30 Í heyranda hljóði. Upptaka
frá borgarafundi í utanríkisráðu-
neytinu á Menningarnóttu, hinn
22. ágúst síðastliðinn, þar sem
fastafulltrúar Íslands gagnvart ESB
í Brussel sátu fyrir svörum. Fund-
urinn var samstarfsverkefni utan-
ríkisráðuneytisins, Alþjóða-
málastofunar Háskóla Íslands og
Ríkisútvarpsins. Fyrsti hluti af
þremur. Umsjón: Edda Jónsdóttir.
21.30 Fólk og fræði: Hörmunganótt
í Vestmannaeyjum. (e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Unnur Hall-
dórsdóttir flytur.
22.15 Fimm fjórðu. (e)
23.00 Gatan mín. Frá 1971. (e)
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
15.35 Útsvar: Norðurþing –
Reykjanesbær (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Matta fóstra og
ímynduðu vinirnir hennar
(Foster’s Home for Imag-
inary Friends) (61:65)
17.52 Herramenn (The Mr.
Men Show) (11:13)
18.10 Íslenski boltinn (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Skólaklíkur (Greek)
(19:22)
20.50 Áin – Ættbálkurinn á
bakkanum Bubbi Mort-
hens stiklar á stóru í sögu
veiða í Laxá í Aðaldal, seg-
ir frá frægu fólki sem þar
hefur veitt og fólkinu í
Nesi sem staðið hefur
vaktina á bakkanum lengi.
21.30 Þöglu börnin Þar til
fyrir um 20 árum var
heyrnarlausum bannað að
nota táknmál. Einangrun
þeirra var því mikil. Fram
að þeim tíma voru heyrn-
arlaus börn, allt niður í
þriggja ára gömul, send í
heimavist í heyrnleys-
ingjaskólann. Vistin var
flestum afar þungbær. Í
þættinum segja nokkrir
þeirra sögu sína. Áður
sýnt í Kastljósi vorið 2006.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Illt blóð (Wire in the
Blood VI: Í skugga morð-
ingja) Stranglega bannað
börnum. (2:4)
23.55 Fréttaaukinn
Fréttaskýringaþáttur.
Textað á síðu 888 í Texta-
varpi. (e)
00.25 Kastljós (e)
00.35 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir (Bold
and the Beautiful)
09.30 Heimilislæknar (The
Doctors)
10.20 In Treatment
10.55 Eldhús helvítis
(Hell’s Kitchen)
11.45 Háskólalíf (The Best
Years)
12.35 Nágrannar
(Neighbours)
13.00 Saga Jerry Lee Lew-
is (Great Balls of Fire)
14.55 Sjáðu
15.30 Barnatími Tuten-
stein, Ben 10, Maularinn,
Áfram Diego, áfram!
17.03 Glæstar vonir
17.28 Nágrannar
17.53 Vinir (Friends)
18.23 Veður/Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Simpson fjölskyldan
19.45 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
20.30 Gáfnaljós (The Big
Bang Theory)
20.55 Chuck
21.40 Útbrunninn (Burn
Notice)
22.25 Soprano-fjölskyldan
(The Sopranos)
23.20 Ástríður
23.45 Miðillinn (Medium)
00.30 John frá Cincinnati
(John From Cincinnati)
01.20 Hinn fullkomni dagur
– Brúðkaupið (Perfect Day
– The Wedding)
02.55 Saga Jerry Lee Lew-
is (Great Balls of Fire)
04.40 Chuck
05.25 Fréttir og Ísland í
dag
17.45 World Supercross
GP (Rice-Eccles Field,
Salt Lake City)
18.40 Enski deildabikarinn
(Leeds – Liverpool) Bein
útsending frá leik Leeds
og Liverpool í enska
deildabikarnum. Þessi
fornfrægu félög mætast á
Elland Road í hörkuleik
þar sem lítið verður gefið
eftir.
20.40 Fréttaþáttur Meist-
aradeildar Evrópu
Skyggnst er á bak við
tjöldin og viðtöl tekin við
leikmenn og þjálfara.
21.10 PGA Tour 2009 –
Hápunktar (Barclays)
22.05 World Series of Po-
ker 2009 (Ante Up For
Africa) Allir bestu og
snjöllustu pókerspilarar
heims.
23.00 Enski deildabikarinn
(Leeds – Liverpool)
08.00 Beethoven’s 2nd
10.00 No Reservations
12.00 Johnny Dangerously
14.00 The Queen
16.00 Beethoven’s 2nd
18.00 No Reservations
20.00 Apartment 12
22.00 Privat Moments
24.00 Superman Returns
02.30 Nailed
04.00 Breathtaking
06.00 Nacho Libre
08.00 Dynasty Blake Carr-
ington stýrir olíufyrirtæki
og hann er umkringdur
konum sem eru óhræddar
við að sýna klærnar.
08.45 Pepsi Max tónlist
12.00 Lífsaugað
12.40 Pepsi Max tónlist
17.50 Dynasty
18.40 Family Guy
19.05 Everybody Hates
Chris
19.30 Fyndnar fjöl-
skyldumyndir Skemmti-
legur þáttur fyrir alla fjöl-
skylduna þar sem sýnd eru
myndbönd, bæði innlend
og erlend, sem kitla hlát-
urtaugarnar. Kynnir er
Jón Jósep Snæbjörnsson.
20.00 SkjárEinn í 10 ár
21.00 Design Star Banda-
rísk raunveruleikasería
þar sem efnilegir hönnuðir
berjast um að heilla dóm-
nefndina og áhorfendur
með frumleika og hug-
myndaríkri hönnun.
21.50 PÁs (3:6)
22.50 The Jay Leno Show
23.40 C.S.I: New York
00.30 Pepsi Max tónlist
16.30 Doctors
17.30 Ally McBeal
18.15 Seinfeld
18.45 Doctors
19.45 Ally McBeal
20.30 Seinfeld
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.20 Ísland í dag
21.45 Love You to Death
22.10 Big Love
23.10 John From Cinc-
innati
24.00 Sjáðu
00.30 Fréttir Stöðvar 2
01.30 Tónlistarmyndbönd
HÚN var undarleg, svo ekki
sé nú meira sagt, dagskrá ís-
lensku sjónvarpsstöðvanna
síðastliðið föstudagskvöld.
Að stórskemmtilegum úr-
slitaþætti Popppunkts lokn-
um tóku við kvikmyndir úr
öllum áttum, og úr ýmsum
gæðaflokkum. Ríkissjón-
varpið sýndi t.d. bandaríska
fjölskyldumynd um snjó-
brettagarp nokkurn sem
skrapp til Havaí. Það var því
ekki um annað að ræða en
að skipta um stöð. Á Stöð 2
var hins vegar enn furðu-
legri mynd en á RÚV, „gam-
anmyndin“ Little Man. Eftir
að hafa horft á hana í u.þ.b.
tíu sekúndur varð mér ljóst
að þarna væri á ferðinni ein
lélegasta mynd kvikmynda-
sögunnar. Sannreyndi ég
það með hjálp netsins –
myndin hlaut sjö tilnefn-
ingar til Gullna hindbersins,
verðlauna sem veitt eru lé-
legustu myndum hvers árs.
Stöðvar 2-menn hafa ef-
laust skemmt sér kon-
unglega við að raða dag-
skránni saman þetta kvöld
því í kjölfar einnar lélegustu
myndar allra tíma tók við
meistaraverk Stanleys Ku-
bricks, Eyes Wide Shut. Á
sama tíma var svo kappakst-
urs-hörmungin The Fast
and the Furious: Tokyo
Drift á Stöð 2 Bíó.
Sem sagt: forheimskandi
en um leið fræðandi föstu-
dagskvöld í boði íslensku
sjónvarpsstöðvanna.
ljósvakinn
Grín? Úr Little Man.
Ein lélegasta bíómynd sögunnar
Jóhann Bjarni Kolbeinsson
08.00 Samverustund
09.00 David Cho
09.30 Ísrael í dag
10.30 Kvöldljós
11.30 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson
12.00 Billy Graham
13.00 Um trúna og til-
veruna
13.30 The Way of the
Master Kirk Cameron og
Ray Comfort ræða við fólk
á förnum vegi um kristna
trú.
14.00 Jimmy Swaggart
15.00 Tissa Weerasingha
15.30 T.D. Jakes
16.00 Ljós í myrkri
16.30 Michael Rood
17.00 Nauðgun Evrópu
18.30 Global Answers
19.00 Samverustund
20.00 Um trúna og til-
veruna
20.30 Við Krossinn
21.00 Benny Hinn
21.30 David Cho
22.00 49:22 Trust
23.00 Að vaxa í trú
23.30 T.D. Jakes
24.00 Tissa Weerasingha
00.30 Global Answers
01.00 The Way of the
Master
01.30 Kvikmynd
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
Bokprogrammet 21.00 Kveldsnytt 21.15 Bombay
Dreams 22.40 Spekter 23.35 Ut i naturen jukeboks
NRK2
14.00 NRK nyheter 15.10 Sveip 15.50 Kulturnytt
16.00 NRK nyheter 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Tilbake
til 60-tallet 17.30 4-4-2: Fotballtirsdag 19.30 Bak-
rommet: Fotballmagasin 19.55 Keno 20.00 NRK
nyheter 20.10 Kulturnytt 20.20 I kveld 20.50 Odda-
sat – nyheter på samisk 21.05 De forste hackerne
22.00 Ut i naturen 22.25 Redaksjon EN 22.55 Dist-
riktsnyheter 23.10 Fra Ostfold 23.30 Fra Hedmark og
Oppland 23.50 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold
SVT1
14.55 Älskar dig för evigt? 15.25 Mitt i naturen
15.55 Sportnytt 16.00 Rapport med A-ekonomi
16.10 Regionala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kult-
urnyheterna 17.15 Regionala nyheter 17.30 Rapport
med A-ekonomi 18.00 Den stora resan 19.00 Andra
Avenyn 19.45 Allt en tjej vill ha 21.30 Kult-
urnyheterna 21.45 Livvakterna 22.45 Jag och min fa-
milj 23.15 Studio 60 on the Sunset Strip 23.55 Det
förflutna hälsar på 1809
SVT2
14.20 Fotbollskväll 14.50 Perspektiv 15.20 Nyhet-
stecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Histor-
iska resmål 16.55 Rapport 17.00 Vem vet mest?
17.30 Out of Practice 17.55 Anslagstavlan 18.00 Dr
Åsa 18.30 Debatt 19.00 Aktuellt 19.30 Svenska
dialektmysterier 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala
nyheter 20.25 Rapport 20.30 Little Britain USA
20.55 Världen 21.45 Alla tiders kartor 21.50 Under-
verk i världen 21.55 Sverige!
ZDF
14.15 Alisa – Folge deinem Herzen 15.00 heute/
Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute
16.00 SOKO Köln 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25
Die Rosenheim-Cops 18.15 Flucht in die Freiheit
19.00 Frontal 21 19.45 heute-journal 20.12 Wetter
20.15 37°: Wo bist du, mein Kind 20.45 Johannes
B. Kerner 22.00 heute nacht 22.15 Neu im Kino
22.20 Nur über ihre Leiche 23.55 heute
ANIMAL PLANET
13.30/22.30 Aussie Animal Rescue 14.00/21.00
Animal Cops South Africa 15.00/19.00/23.00 K9
Cops 16.00 Meerkat Manor 16.30 Monkey Business
17.00/20.00 Animal Cops: Philadelphia 18.00/
23.55 Natural World 22.00 E-Vets: The Interns
BBC ENTERTAINMENT
13.00/15.45 Only Fools and Horses 13.30/16.15/
19.30/22.20 Absolutely Fabulous 14.00/17.15/
23.20 The Weakest Link 14.45/19.00/21.50 Rob
Brydon’s Annually Retentive 15.15/18.30 Sax-
ondale 18.00 The Catherine Tate Show 20.00 Spo-
oks 20.50 Lead Balloon 21.20 Coupling 22.50 Eas-
tEnders
DISCOVERY CHANNEL
14.00 Mega Builders 15.00 How Do They Do It?
15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00
Miami Ink 18.00 Dirty Jobs 19.00 MythBusters
20.00 Deadliest Catch 21.00 Black Gold 22.00 Built
from Disaster 23.00 American Chopper
EUROSPORT
12.15 Athletics 14.00 Cycling 16.00 Football 16.10
Athletics 17.15 Football 18.15 Boxing 21.00 Xtreme
Sports 21.15 FIA World Touring Car Championship
21.45 Car racing 22.15 Motorsports 22.30 Football
HALLMARK
Dagskrá hefur ekki borist.
MGM MOVIE CHANNEL
11.55 The Angel Levine 13.40 Another Woman
15.00 The Way West 17.00 She-Devil 18.40 The
Landlord 20.30 A Day In October 22.10 Hawaii
NATIONAL GEOGRAPHIC
13.00 Impossible Bridges 14.00 Bridge On the River
Kwai: the Documentary 15.00 Air Crash Special Re-
port 16.00 Engineering Connections 17.00 Was
Darwin Wrong? 18.00 Seconds from Disaster 19.00
Nazi Art Theft 20.00 WWII: The Unseen Footage
21.00 Engineering Connections 22.00 America’s
Hardest Prison 23.00 WWII: The Unseen Footage
ARD
14.10 Elefant, Tiger & Co. 15.00 Tagesschau 15.15
Brisant 15.54 Die Parteien zur Bundestagswahl
16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Eine
für alle – Frauen können’s besser 17.20 Das Quiz mit
Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter
17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Der
Dicke 19.03 Die Parteien zur Bundestagswahl 19.05
In aller Freundschaft 19.48 Die Parteien zur Bundes-
tagswahl 19.50 Plusminus 20.13 Die Parteien zur
Bundestagswahl 20.15 Fußball: DFB-Pokal 21.28
Die Parteien zur Bundestagswahl 21.30 Tagesthemen
21.58 Das Wetter 22.00 Menschen bei Maisch-
berger 23.15 Tagesschau 23.25 Geld.Macht.Liebe
DR1
14.30 Braceface 14.55 Den lyserode panter 15.30
Lille Nord 16.00 Aftenshowet 16.30 TV Avisen med
Sport 17.00 Aftenshowet med Vejret 17.30 Ha’ det
godt 18.00 Hammerslag 18.30 By på Skrump 19.00
TV Avisen 19.25 Kontant 19.50 SportNyt 20.00
Måske skyldig – kassen 21.30 VM Brydning 2009
22.00 OBS 22.05 Truslen fra dybet 22.45 Seinfeld
DR2
14.05 Materiens mysterier 14.30 DR Friland: Steen
og velfærden 15.00 Deadline 17:00 15.30 Hun så et
mord 16.15 Verdens kulturskatte 16.30 Mit liv som
terrorist 17.30 DR2 Udland 18.00 Viden om 18.30
So ein Ding 18.45 Dokumania: Patty Hearst – milli-
onærdatteren som blev terrorist 20.30 Deadline
21.00 Spike Lee: Orkanen Katrina 21.50 DR2 Udl-
and 22.20 DR2 Premiere 22.50 Debatten
NRK1
14.10 Dynastiet 15.00 NRK nyheter 15.10 Oddasat
– nyheter på samisk 15.25 På fisketur med Bård og
Lars 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Frosken og
venene 16.10 Molly Monster 16.15 Ei prinsess-
ehistorie 16.25 Milly og Molly 16.40 Distriktsnyheter
17.00 Dagsrevyen 17.30 Ut i naturen 17.55 Den
leiken den ville han sjå: Kystfiskerne 18.25 Redak-
sjon EN 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21
19.30 Brennpunkt 20.20 Extra-trekning 20.30
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
15.10 Bolton – Stoke
(Enska úrvalsdeildin)
16.50 Burnley – Sunder-
land (Enska úrvalsdeildin)
18.30 Coca Cola mörkin
Sýnt frá öllum leikjunum í
Coca-Cola deildinni. Öll
flottustu mörkin og til-
þrifin á einum stað.
19.00 Man. Utd. – Man.
City (Enska úrvalsdeildin)
20.40 Chelsea – Totten-
ham (Enska úrvalsdeildin)
22.20 Premier League Re-
view Rennt yfir leiki helg-
arinnar í ensku úrvals-
deildinni og allt það helsta
úr leikjunum skoðað
gaumgæfilega.
23.15 Arsenal – Wigan
(Enska úrvalsdeildin)
ínn
20.00 Hrafnaþing Þáttur í
umsjón Ingva Hrafns
Jónssonar. Umræður um
pólitík líðandi stundar.
21.00 Græðlingur Þáttur í
umsjón Guðríðar Helga-
dóttur garðyrkjufræðings.
21.30 Mannamál Sjón-
varps- og alþingismað-
urinn Sigmundur Ernir
Rúnarsson snýr aftur í
sjónvarp með þátt sinn
Mannamál.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
UGLUSPEGILLINN Robbie Willi-
ams mun syngja með Take That í
næsta mánuði. Leiðtoginn, Gary
Barlow, er að skipuleggja góðgerð-
artónleika og mun Williams slást í
hópinn á ný – en bara í þetta eina
sinn (einmitt!).
Robbie, sem hætti í þessari vin-
sælu bresku strákasveit árið 1995,
segir að hann og Barlow séu farnir
að skrafa saman á nýjan leik og vel
fari á með þeim félögum. Robbie er
annars fluttur heim til Englands á
nýjan leik eftir að hafa dvalið lang-
dvölum í Los Angeles. Hann er kom-
inn með nýtt lag í spilun, „Bodies“
og innan skamms kemur út ný breið-
skífa, Reality Killed the Video Star.
Sáttur Robbie hefur lengi dreymt um að komast aftur í Take That.
Robbie aftur í Take That