Morgunblaðið - 24.10.2009, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.10.2009, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 2009 Starfsmaður óskast Frystikerfi ehf. Reykjavík óskar eftir að ráða starfsmenn til alhliðavinnu við kæli og frysti- kerfi. Reynsla af kæli- og frystikerfum æskileg eða önnur reynsla sem gæti nýst í starfi. Áhugasamir sendi umsókn og fyrirspurnir á frystikerfi@frystikerfi.is merkt: „Atvinna“. ST – en del av foretaksgruppen Sykehuset Telemark i Norge søker legespesialister,psykologer, psykologspesialister og spesialsykepleiere Sykehuset dekker befolkningen i hele Telemark fylke, sør i Norge, med kystbyen Kragerø i sør og Rjukan med Gaustatoppen i nord. De største byene i fylket er Skien og Porsgrunn, som ligger i områdene i sør, med ca. 100.000 innbyggere. Sykehuset Telemark har ca 3 500 ansatte og har alle vanlige spesialist- helsetjenester innen somatikk og psykiatri. Vi legger til rette for forskning og utvikling. Arbeidsspråket er skandinavisk. Vi er behjelpelig med bolig og barnehage. Det er gode kommunikasjoner til Oslo og til kontinentet. Mellom Skien og Oslo er det 130 km (under 2 t. med bil). Sykehuset har god bemanning, men ønsker å styrke fagområdene. Vi søker flere legespesialister/overleger innen områdene: - psykiatri (innen voksenpsykiatri og innen barne- og ungdomspsykiatri) - urologi - plastikkirurgi - gastroenterologisk kirurgi - ortopedi - patologi Sykehuset har allerede flere islandske overleger. Som referanse om hvordan det er å jobbe hos oss kan du kontakte en av våre islandske leger vilhjalmur.andresson@sthf.no Se også annonse i Læknablaðið 02. nov. Vi søker flere psykologer og psykologspesialister innen voksenpsykiatri og barne – og ungdomspsykiatri samt syke- pleiere med spesialisering innen psykiatri. Andre fagområder kan også være av interesse. Representanter for Sykehuset Telemark vil være tilstede i Reykjavik 6. og 7. nov. for samtaler med interesserte kandidater. Ta kontakt på e – mail for nærmere avtale om tidspunkt: bente.grindrud@sthf.no, halfrid.waage@sthf.no mobil +47 41558106 eller jostein.todal@sthf.no mobil +47 99331960. Du kan også kontakte oss direkte på Hotell Borg disse dagene. Mer informasjon om Sykehuset Telemark på www.sthf.no. Der kan du også søke direkte på annonserte stillinger. Vaktavinna á sambýli fyrir fólk með einhverfu Starfsfólk óskast í vaktavinnu á sambýli í Trönuhólum. Starfið felst í að aðstoða ein- hverfa menn í daglegu lífi. Á sambýlinu er unnið eftirTeacch-kerfinu sem reynst hefur fólki með einhverfu vel. Starfsemin er stöðugt í þróun og því leitum við að sjálf- stæðu fólki með mikið frumkvæði, sköpunar- kraft og metnað í að skipta sköpum í dag- legu lífi íbúa sambýlisins. Reynsla af starfi með einhverfum er æskileg en þó ekki skilyrði, um er að ræða dag-, kvöld- og næturvaktir. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst, í seinasta lagi 1. desember. Friðrik Atlason forstöðumaður veitir allar frekari upplýsingar í síma 557 9760 eða gegnum netfangið fridrik@ssr.is  Laun eru samkvæmt samningum ríkisins og SFR. Á sambýlinu eru greiddir tveir launaflokkar umfram grunnröðun vegna þess að um er að ræða vinnu með ein- hverfum einstaklingum.  Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 2009.  Umsóknir berist til Friðriks Atlasonar, Trönuhólum 1, 111 Reykjavík, en einnig er hægt að sækja um á netinu, ssr.is eða á umsóknareyðublöðum SSR, Síðumúla 39, 108 Reykjavík.  Aldurstakmark umsækjenda er 20 ár.  Auglýsingin gildir í 6 mánuði. Á SSR er unnið í samræmi við jafnréttisstefnu Air Atlanta Icelandic óskar eftir að ráða Reliability Analyst í viðhaldsdeild félagsins á Íslandi ,,Reliability Analyst” hefur eftirlit með áreiðanleika viðhaldsgagna og kerfa í Airbus A300-600 og Boeing 747 flugflota félagsins. Um spennandi tækifæri er að ræða fyrir skapandi einstakling. Við erum að leita að framtíðarstarfskrafti til að vinna í skemmtilegu og krefjandi umhverfi. Starfssvið:  Umsjón með „reliability“ kerfi  Samstarf við aðrar deildir varðandi ákvarðanir um úrbætur í viðhaldi  Hönnun og úrbætur á viðhaldsferlum og leiðbeiningum  Samskipti við flugvéla- og íhluta- framleiðendur  Önnur fjölbreytt verkefni í viðhaldsdeild Hæfniskröfur:  Háskólamenntun í vélaverkfræði eða sambærilegt  Þekking á vélaviðhaldi og viðgerðum  Þekking á tölvustýrðum viðhaldskerfum  Góð tölvukunnátta  Góð enskukunnátta í tali og rituðu máli  Góðir samskiptahæfileikar og geta til að vinna í hópi  Reynsla af sambærilegum störfum er kostur Nánari upplýsingar veitir starfsmannaþjónusta Air Atlanta Icelandic. Umsóknir, merktar ofangreindu starfi, berist starfsmannaþjónustu Air Atlanta Icelandic eigi síðar 30. október nk. Umsóknir sendist á netfangið hr@atlanta.is Organisti Afleysingar Breiðholtskirkja auglýsir eftir organista. Um er að ræða þriggja mánaða afleysingu, annaðhvort frá byrjun des. 2009 eða byrjun janúar 2010. Frekari upplýsingar gefa formaður sóknar- nefndar: Sigríður S. Friðgeirsdóttir s. 568 7686 og 896 0686, og gjaldkeri sóknarnefndar Einar S. Bjarnason, s. 567 2147 og 866 9028. Framleiðslu- og gæðastjóri leitar eftir framleiðslu- og gæðastjóra til starfa í fiskvinnslu félagsins í Þorlákshöfn. Starfið felur í sér umsjón með framleiðslu fyrirtækisins auk verkstjórnar. Umsækjandi þarf að geta unnið sjálfstætt, sýnt frumkvæði og lipurð í samskiptum. Reynsla og þekking á sviði fiskvinnslu er skil- yrði en æskilegt er að viðkomandi hafi Fisk- vinnsluskólann eða sambærilega menntun. Umsóknarfrestur er til 10. nóvember. Umsóknir skulu berast á netfangið katrin@hafnarnesver.is. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veitir Hannes Sigurðsson í síma 483 3548 milli kl. 13-15. Hafnarnes VER hf. er útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki staðsett í Þorlákshöfn. Fyrirtækið var upphaflega stofnað 1955 og hefur með höndum fjölbreytilegan rekstur á sviði sjávarútvegs. Aðstoð á tannlæknastofu Tannlæknastofa á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir aðstoðarmanneskju í fullt starf. Á stofunni er eingöngu unnið við tannréttingar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist á box@mbl.is merktar: ,,T -23785”, fyrir 29. október. Auðarskóli Dalabyggð Kennarastaða Við Auðarskóla í Dalabyggð er laus kennara- staða vegna forfalla. Um er að ræða sam- kennslu eldri nemenda í skólaútibúinu í Tjarnarlundi. Áhugasamir hafi endilega samband við Eyjólf skólastjóra á netfangið eyjolfur@dalir.is eða í síma 899 7037. viðfangs að undirritun reikningseigandans skuli vera á ávís- uninni og sönnunarbyrðin því sérlega erfið. Sama má síðan allt eins gera við skeyti og skýrslur, kvittanir og minnismiða ef því er að skipta og því ástæða til að fara var- lega. Uni-ball pennaframleiðandinn japanski (sá sami og færði okkur Boxy-strokleðrið góða) býður krók á móti bragði, með penn- um með varanlegu bleki sem asetón og aðr- ir vökvar bíta ekki á. Í venjulegum pennum er lit blandað saman við blekið sem síðan losnar auðveldlega af pappírnum í réttum leysi, en í undrablekinu hjá Uni-ball eru agnarsmáar málningarflögur í blekinu sem bindast pappírnum og bifast ekki. kyns vöru og þjónustu. Óprúttnir komast yfir ávísanirnar og leggja í bleyti, t.d. í stutt asetón-bað, og geta þannig fjar- lægt upphæðina og sett inn aðra og nafn viðtakanda en undirritun reikningseigand- ans helst á sínum stað. Löggæsluyfirvöld vestra telja að kostn- aðurinn við svindl af þessu tagi nemi mörg- um hundruðum milljóna Bandríkjadala ár- lega. Það gerir svindlið enn erfiðara ÞAÐ ER ekki sama hvernig mikilvæg skjöl eru undirrituð, eða hvaða penni er notaður til að fylla út ávísanir, því blekið er oft hægt að fjarlægja og breyta þannig skjalinu eftir á. Vestanhafs þykir þetta mikið vandamál, enda vinsælt í Bandaríkjunum að senda ávísanir með pósti til að greiða fyrir hvers www.uniball.com Öryggið á oddinn Sérstakir pennar koma í veg fyrir breytingar á t.d. ávísunum Stórfréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.