Síldin - 06.03.1939, Side 6

Síldin - 06.03.1939, Side 6
6 S í L D I N Allt til útgerðar. Fiskilínur, hvítar og bikaðar Blakkir, járn og tré, 1 og 2 sk. Snurpulínur Snurpunótablakkir Snurpulínuteinatóg Snurpunótasigurnaglar Manilla, allar stærðir Slefkrókur, patent Grastóg Háflásar, patent Stálvír Áttavitar Líktóg Logg, og allt þeim tilheyrandi Vírmanilla Slökkviáhöld Segldúkur Vængjadælur Síldarnótagarn Mótorlampar Bindigarn Vélaþéttingar Trawlgarn Vélareimar Öngultaumar Vatnsslöngur (gúmmí) Blýlóð, fleiri stærðir Strigaslöngur Handfærisönglar Karbidslöngur Lóðarönglar Karbid, venjul. og oiíuborinn Lóðarbelgir Síldarkörfur J Skipaluktar, allsk. Síldargaflar Vegglampar, Stormluktir Árar, Ræði Gasluktir með hraðkv. Reknet. Sjóföt, Verkamannaföt, Trawlbuxur, Peysur, Ullarteppi, Vatt- teppi, Gúmmístígvél, Tréskóstígvél, Ullarsokkar o. m. fl. VERZLUN SIG. FANNDAL, Siglufirði. (Rétt fyrir ofan hliðið hjé Síldarverksm. ríkisins). eðlilegt er, þar sem langstærsti hlutinn af allri síldarsöltun fer hér fram. En það hefir ríkt einkenni- lega mikið tómlæti um verksmiðj- una, þótt það ætti að vera öllum bæjarbúum áhugaefni, að í sam- bandi við hana geti risið upp stór atvinnuvegur. Til þess að tunnuverksmiðjan geti haldið áfram að auka fram- Ieiðslu sína, þarf hún meðal ann- ars að hafa geymslu fyrir tunnurn- ar, og hana ætti verksmiðjan að geta fengið í hugsuðu síldar- geymsluhúsi þann tíma ársins, sem saltendur þyrfti þess ekki með, en það er einmitt sá tími, sem verk- smiðjuna mest vantar geymslu fyrir tunnurnar. Á þann hátt sem hér hefir ver- ið minnst á, ætti að vera hægtað leysa úr tveim aðkallandi vanda- málum í einu. Leó Jónsson. Hvað hefir áunnist? Framh. af 2. síðu. gert matjessildinni góð skil, þá voru þeir fremur þunnir í saltsíld. Eg tel að mér sé óhætt að full- yrða, að verkun annara síldarteg- unda en matjessíldar sé svo ábóta- vant á flestum stöðvum, að til vandræða horfi. Er jafnvel útlit fyrir, að óvöndun í verkun annara tegunda geti hamlað frekari fram- förum í matjessíld. Hér á Siglu- firði t. d. hefir af eðlilegum ástæð- um komist á sú regla, að sænsku kaupendurnir hafa haft rétt til að skoða, velja og hafna fersksíld, sem ætluð er upp i fyrirframsamninga við þá. Það er því ekki nema eðli- legt að gjöra ráð fyrir, að yfirleitt veljist betri fersksild til verkunar fyrir Svíþjóð, en til matjessöltunar. Saltendur verða svo oft að taka til matjessöltunar þá síld, sem Sví- arnir vilja ekki, og gera þeir margir hverjir Iofsverðar tilraunir til að láta kasta úr henni því versta, og tekst þá oft af jafna gæðin. Hinsvegar er að jafnaði kastað miklu minna úr, þegar salt- að er fyrir Svíþjóð. Fer þá oft svo að sú síld, sem Svíarnir völdu og var betri í byrjun, er orðin lakari en hin, þegar hvortveggja er kom- ið í tunnurnar. Þetta vekur auð- vitað réttmæta óánægju Svíanna, enda hefir borið á því, að þegar saltað er af tveimur skipum sam- hliða, af öðru fyrir Svía, hinu í matjes, þá hefir dregið allan mátt úr úrkastinu úr matjessíldinni. — Þetta má kalla einskonar velsæm- istilfinningu, en væri betur beitt á annan hátt. Rétt og sjálfsagt er að vanda engu síður úrkast og aðra verkun á síld til Svíþjóðar (og Danm.) en annara landa, bæði vegna okkar ágætu neytenda þar, en þó mest í okkar eigin þágu. Hitt væri að bíta höfuðið af skömminni, að láta vanrækslu sjálfsagðrar skyldu okkar við þessa kaupendur, verða til þess að aftra framförum á öðrum mörkuðum. Eg hefi hér að framan gripið niður á altof fá atriði. Rúmið leyf- ir ekki meira í þetta sinn. Vona eg, að þetta nægi til glöggvunar á því, sem eg hefi minnst á, og vekji til umhugsunar um fleira. Eg hefi orðið þess var, að Verzlunin Sveinn Hjartarson, Siglufirði er viðurkend fyrir: Göðar vörur Lipra afgreiðslu Sanngjarnt verð. Skip fá afgreiðslu á öllum tímum sólarhringsins. Veiðarfœraverzlun Siglufjarðar mun á komandi sumri hafa allt það, sem útgerðarmenn og skipstjórar þarfnast til skipa sinna og atvinnureksturs. Einnig alls- konar vörur fyrir síldarfólk og sjömenn. VEIÐARFÆRAVERZLUN SIGLUF3ARÐAR. V. S. F. V. S. F. SIGLUFIRÐI. Neytendadeildin — Nýja Kjötbúðin — Söludeildin Sfmi íis. Slml 72. Slml 74. Neðantaldar vörur venjulega fyrirliggjandi: Matvörur allskonar Kaffi og sykur Öl og gosdrykkir Álnavara, Fatnaður Kjöt og allsk. kjötmatur Tóbak og sælgæti Skófatnaður Búsáhöld. Geriö kaupin þar sem þau eru hagkvæmust. Verzliö viö Verzlunarfélag Siglufjarðar h/f. V. S. F. mönnum þyki eg óþarflega ber- orður í umræðum um síldarverk- un. Ekki get eg fallist á að það sé um of, enda mun okkur síld- verkunarmönnum síst tjóa að hugsa í hvert sinn mest um það, hvort einhverjum kunni að Iíka betur eða ver. Ef við eigum að ná því marki, sem samtök okkur L. S.- manna beinast að, þá verður það ekki gjört með vetlingatökum. Við uitum, að það er hcegt að kóma verkun okkar ágœtu sílclar í það horf, að hún uerdi uiðurkennd besta síld í heimi. Það er takmark okkar L. S.- manna. Með félagskveðju. Magnús Vagnsson. Stofnendur L. S. voru um 60, nú telur sambandið milli 80 og 90 meðiimi. Hópurinn stækkarört og áhrif hans vaxa að sama skapi.

x

Síldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Síldin
https://timarit.is/publication/774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.