Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.10.1932, Qupperneq 1

Skólablaðið - 01.10.1932, Qupperneq 1
/ Ulgefenduri Nemendur MenViíaskólans 't Reykjavúk 8. árg. Oktober 1932. $3gB5ÉS£££StSBBB3B 1. tbl. PYLGT ÚR HLASI. Með Þessu blaði hefst 8. ár- , gangur Skólablaðsins.-NÚ veröur su breyting ás að blaðið kemur ut mánaöarlega.- Mr sú von okkar, að blaöiö verði veigameiri Þáttur í félagslífinu með Þessu móti. Skóla- blaðiö vill vera sá vettvangur,^" sem nemendur ]?æða áhugamál sín á. Sá var að minnsta kosti tilgangur- inn upphaflega. En mjög hefur skort á umhyggju og ræktarsemi nem- encLa við Skólablaðiö. Hefur Þetta hvorttveggja bitnað á andlegri og peningalegri hlið Þessa fyrirtækis. Sn S kólablaðinu er Það lífsnauö?-' syn, að vel rætist úr heimtum úr andlegum afréttum nemenda og fjár- hagslegum. Er Það von okkar og ósk, að breytingum Þeim, sem gerðar eru á blaðinu verði vel tekið, og að Þessi tilraun megi verða vísir til frekari aðgerða og umbóta, Ritnefndin. EYdlSAI'IDUR. Einn ég geng á eyðisandi, yndi, byggð og vinum horfinn, - Þarna stendur langt frá londi litill drongur, brimi sorfinnj um hann neða ólmir vindar, um hann sjávarstraumar fossa, um hann lykja öldutindar. Aldan veitir svala kosso. Þessi dnlngur átti áður óðul sín á Þurru landij var ei öldurn hafsins háður, honum ekkert varð að grandi. Allt var grænu grasi vafið, grundin var til beggja handa blómum skreytt, en brátt kom hafið, Þá breyttist hún i eyisanda. Hafið yfir hauður flæddijj hnipinn drrngur beið á ströndum. Holskeflan að honum æddi, hann var reyrður traustum böndum. Þannig ár og aldir liðaj - úti i hafi nú hann stendur-. Eftir sömu ógnum bióa ennÞá fagrar gróðurlendur. Hær mun hafið hætta' að mylja, tetta'að spilla' og færa' úr skorðum? Hvi mun aldan Þulur Þylja Þessar sömu nú og forðum? Syngur hún um sælu' og Þrautir, sorg og gleði, von og kviðaj heldur sinar beinu brautir, brýtur, mylur. Arin liða. Þórarinn Guðnason.

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.