Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.10.1932, Page 6

Skólablaðið - 01.10.1932, Page 6
-6- vist var Þoð, að Egill var bolsi og fylli- bytta í feokkabót,, En samt fannst Agústu hann hafa aðdrátt- arafl. Hún sá ekkert nema augun fögur og dreymandi. Og henni kom Það meira segja til hugar, að hún elskaði hann. Áð visu vildi hún ekki fyrst kannast við Þessa tilfinningu. Hún gat Það ekki stöðu sinnar vegna, ættar sinnar vegna. Hún að fella ástarhug til Þessa manns - bolsa og drykkjurrefils. Og Þó var Það yndisleg til- hugsun. Henni var andleg nautn sð virða fyrir sér svip hans. Hver dráttur var harð- ur og ákveðinn, en samt bliður og töfrandi. Hún vissi að hann átti áhugamál. Háleitar hugsjónir um að leysa alÞýðtimennina úr læðingi. Hún bliknaði er hún bar Þetta samajfi við föður sinn og oðra sem hún Þekkti. Egill bramn af heilögum eldi, að vinna fyr- ir litilmagnann, en hinir áttu sér að eins eina hugsun, að láta sér liða vel. Nei, hún varð að fara. Hún gat dkki set- ið heima. Það var synd móti lögmáli lifsins Hún lei£ út tim gluggann. Tunglið skein á bláum hiíaninum. Æfintýra-blær lá yfir lan|i og sjá. Hún stóð upp úr sæti sinu og kastaði kveðju á móður sino, Þvi næst gekk hún fram i forstofuna, klæddi sig i kápuna, opnaði dymar og gekk út. Hurðin lokaðist hægt á eftir henni. 1. Hún gekk út með firðinum, er hún hafði gengið spottakorn, sá hún mann, sem virtist vera að biða eftir einhverjum. Hún Þekkti Þegar Egil og kastaði kveðju á hann. f,Eg vissi að Þú myndir koma, Þvi var eins og hvislað að mér", mælti hann. "Eg er komin", ntælti hún ákveðið en bliðlega, en ég veit ekki hversvegna. Þau settust niður i gras- ið. Löng Þög^i. Þvi næst rauf hann Þó Þögn- ina. "Þú veist af hverju ég hefi beðið Þig að koma, Þú hlýtur að skilja Það. Eg hefi 'elskað Þig siðan ég sá Þig fyrst. Eg veit að Þér er ekki sama um mig, augu Þin hafa sagt mér Það ,i -Þau fáú skifti,sem ég hefi talað við Þig. Agústa geturðu elskað mig? Svaraðu..-Slittu heldur siðasta hálmstráið, kippt sundur siðasta Þræðinum, sem bindur mig við Þetta lif, hugsjónir minar og áhuga mál. Eg krefst einskis af Þér, nema að Þú svarir. Svaraðu fljótt? Hún vissi varle hvaðan á sig stóð veðrið, og Þó vissi hún Það. Hún vildi helst stökkva á fætur og Þjóta beina leið heim - heim til pabba og mömmu. Henni lá við að verða reið - afar reið. Að Þessi fyllibytta ,og bolsi skyldi voga sér Þetta við sjálfa sýslumannsdóttirina. En henni varð litið i augu hans. Ilvilikt sfL&at hún slitið sig frá Þesseim augimi og sjá Þau aldrei framar. Mynd Þeirra myndi grópast fast i meðvitund hennar og yfirgefa hana ekki - aldrei, aldrei. Nú var henni Það ljóst, að hún elskaði Þessi augu - augun og ekkert annað. Og hún horfði á hann og brosti og hallaði sér upp að brjósti hans og lokaði spyrjandi vöreim hans með kossi. "Veistu hvaða byrði Þú varpar Þér á herðar með Þvi að elska mig - bolsann, sem er hatað- ur af öllu Þinu fólki, allt vill Það mig feigan, Þvi Þeim stendur hætta af, ef hugsjón- ir minar verða veruleiki". Hún svaraði; "Eg vardéinu sinni hrædd við Það. Kystu mig og segðu að Þú elskir mig, altaf, altaf" - Hann Þrýsti kossi á varir hennar. Þvi næst tók hann til máls; "Littu i kring\im Þig, er ekki unaðslegt að vera úti - tvö ein. Ekkert get- ur haft eins djúp áhrif, er ég sit við hlið Þina, Þá finnst mér ég vera stór og sterkur, nógu sterkur til að láta heiminn titra undan átökum hugsjóna minna, Þeim vil ég helga lif mitt. En er ég lit i augu Þin snertir Þú fin- ustu taugar hjarta mins. Þá get ég lagst nið- ur i grasið með blómunum, sem eru visin og dáin. En Það eru svo mörg visin deyjandi blóm meðal okkar, af hverju eigum við ekki einnig að gjöra Þau hamingjusöm. Hvi skyldu ekki allir menn vera góðir, og hvi skyldu ekki allir eiga hugsjónir? Sumir eru rikir aðrir fátækir. Hinir riku kúga hina fátæku og lifa á svita Þeirra. Móti Þeim mönnum vil ég berjast. Er nokkuð til unaðslegra, en að berjast fyrir hina kúguðu, fyrir Þá sem lifa forsælumejgin i lifinu. Hve margir elskendur verða ekki að skilja fyrir örbyrgð. Hve marg- ar mæður hafa ekki grátið Þöglum tárum, af Þvi Þær áttu ekkert brauð til að gefa börnum sinum. Og Þessi tár, Þau hljóta að snerta strengi hvers einasta manns. Og Þeir sem vilja vinna fyrir Þetta fólk, hjálpa Þeim að ná rétti sinum, Þeir eru hataðir af v^ldhöfunum og nefndir öllum illum nöfnum. En Það gerir ekkert til. AlÞýðan mun á sinum tima Þakka Þeim starfið og meta Það að verðleikum. Þess- vegna er ég kallaður bolsi. Það gerir ekkert, ég er bolsi, Það játa ég hvar sem er, eg vil berjast fyrir hinu rétta. Jörðin er nógu rik, til að fæða öll börnin sin, ekkert Þarf að vera útundan. Sjáðu fegurðina i kringum Þig. Littu á

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.