Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.10.1932, Qupperneq 10

Skólablaðið - 01.10.1932, Qupperneq 10
-10- eftir sögusögnum, sem gangi manna á milli; Ekki sem verstor heimildirí Líkt má segja um æfisögu Lenins, eftir Marcu. Þótt höf- undurinn sé talsvert heiðarlegri en Bey, er hókin gagnsýrð af borgaralegum hugsunar- hetti, óg gefur Þvi ákaflega ófullkomna mynd af Lenin, einn af göfugustu mikilmenn- um mannkynssögunnar, Engin bók er til i ÍÞöku eftir Lenin eða Stalin. En Þar eru til skruddur eftir Þá háu herra Mussulini og Gandhi, svo að tek- in séu daani. Ennfremur hefur timaritið ”Stefnir" verið keypt Þar, borgað og bund- i^.með mestu samvizkusemi, en aftur á móti flxlið við timaritinu "Réttur", fyr en að samÞykkt var siðast liðið vor að kaupa Það lika, I haust var keypt handa ÍÞöku bók, sem heitir "Kulturrevolutionen i Sovjetunionení' Gera má ráð fyrir, að einmitt Þetta efni fiæðsla um menningarmálin i Þessu viðlenda riki, muni verða vel Þ>egin af islenzku skólafólki, sem öölast vill fiseðslu \mi Það nýja og merkilega, sem skeður i umheiminum. Bckin, sem hér um rreðir, er gefin út af hinu vinsæla Monde-forlagi i Kaupmannahöfn0 Hún er glæný, gefin út á Þessu ári, og lýs- ir i stuttum skemmtilega skrifuðum köflum ’onsum hliðum menningarástandins i Sovét- rikjunum. Auðvitað er ekki hægt i svona stuttu máli - bókin er 142 bls. - að gera annað en að stikla á hrestu hnjúkunum, en við lestur hennar fæst gott yfirlit yfir Það nýja, Það frábrugðna borgaralegu menn- ingu, sem verkalýður Sovét-Rússlands, er að skapa á öllum sviöum andlegs lifs. Allsstaðf. ar er um meiri og minni n5rsköpun að ræða. I skólamálum, bókmenntum, kv’ikmyndum og músik, kemur franu andi nýx-rar menningar, og sú menning er ekki einkaeign fámennrar yfir- stéttar eða lærðra manna, heldur sameig:i hins vinnandi fjölda. Mjög fljotlegur er kaflinn um kirkju og trúarbrögð. Þar er sýnt fram á Það, hvernig grisk-kaÞólska kirkjan var viljalaust verk- færi i höndum keisarastjórnarinnar, og var notuð til Þess að halda alÞýðunni i viðjum fáfræði og hjátrúar. Ekkert var eðlilegra og sjálfsagðara en Það, að verkamannastjórn- in hætti að styrkja slika stofnun, og kæmi i veg fyrir, að hún gæti spýtt hjátrú sinni inn i gljúpan barnshugann i skólum rikisins, sem reynt er að gera sem allra fullkomnasta. 1 Þessum kafla er einnig minnzt á niðritið "Neyðaróp frá Rússlandi", sem guðsmaðurinn Valgeir Skagfjörð, hefur verið að Þýða fyrir "Sjálfstæðis-blöð og timarit hér á landi, og skihhelgir ihaldsmenn og trúaðar, sefasjúkar kerlingar eru stöðugt að vitna i. Eg vil hvetja alla Þá menntaskólanemendur, sem langar til að öðlast fræðslu um menningar- mál rússneska verkamannarikisins, til að lesa Þessa litlu bók "Kulturrevolutionen", gaum- gæfilega. Þess mun engan iðra, Sig. Guðmundsson. BÖKFÆRSLAN. : Er stærðfrseðinni var bolað burtu úr mála- deild fyrir nokkrum árum, var tekin upp bók- færsla i hennar stað i 4. bekk. Þótti öllum málardeildarnemendum, sem Þungu fargi væri -af sér létt. Þvi Það er vitanlegt, að svo litil kennsla i Þessari námsgrein rrer ekki settu- marki. Fræðslan fór fyrir ofan garð og neðan hjá flestum nemendym. Og daani höfðu verið til Þess, að sumir höfðu fallið eða lækkað • niður úr öllu valdi. i En nú kom bókfærSlan. Nemendum mun yfir- leitt hafa veist létt að læra Þessa námsgrein og flestir tekið i henni mun hærra próf, en i stærðfræðinni áður fyr. • jr;,- ;; En einmitt Þessi góði árangur virðist hafa stigið til höfuðs hinum ágæta visindamanni Dr. Ölafi Danielssyni, og hefi ég heyrt að • hann hafi borið fram tillögu á kennarafundi* að telja ekki einkunnir i bókfærslu til ; studentsprófs. Ekki veit ég hvem byr Þessi tillaga hefur fengið á Þessum fundi, en eitt ■ er vist, að hún gengur beinlinic i Þá átt, að skerða einkunnir málardeildarnemenda, sem Þeir hafa maklega til unnið. Myndi Dr. 01. Danielsson, bera fram slika tillögu, ef um stærðfræði væri að ræða? eða Þolir hann ekki að nemendur nái betri árangri i bókfærslu en i stærðfræðinni sálugu? En að bókfærsla sé nauðsynleg námsgrein, Það dylst engum. Ef engar emkunnir eru gefn- ar, myndi kunnátta i henni eigi verða meiri . kííKHS: en i kristnum fræðum i gagnfræðadeild. Málardeildarnemendum hlýtur að vera Það kappsmál, að tillaga Þessi verði feld, einkum eru Það Þeir, sem Þegar hafa tekið próf i bók- færslu, sem eiga heimtingu á Þvi, að einkunnir Þessar verði taldar með studentaprófs. Þessari árás verður einungis svarað með Þvi, að málar- deildarnem. standi saman og láti hvergi ganga á rétti sim.un. Iærdómsdeildarnemandi.

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.