Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.10.1932, Síða 11

Skólablaðið - 01.10.1932, Síða 11
-11- Það hefur ráðist sð-fraravegis verði einn dálkur Skólablaðsins helgaður skák. Munu verða í honum skákfréttir, tefld töfl og ýmislegt fleira víðvíkjandi skák. Vona ég að Þessi dálkur verði góður vinur allra i Þeirra er skák unna, og orki einhverjgL í Þá átt, að efla áhuga fyrir henni. I. Blað nokkurt lagði 1 sumar Þá spurn- ingu fyrir lesendur sina, hverjir væru bezt- ir skákmenn heimsins. Plest atkvæði (^05) fékkeAljechin, sem nú. er heimsmeistari. Næst flest (655) fékk Capablancia.fyrveru andi heimsmeistari. Siðan komu Nimzowitsch (575) Bogoljubow (574) og Buvc (448) Næst- ir voru svo Spielmann, Flohr, Rubinstein, Kashdan, Widmar, TaTtakower, Sultan Khan og Stoltz, i sömu röð og hér að framan. Af yngstu kynslóðinni ber mest á Flohr, Kashdan og S'toltz.A Þessum lista hafa Þeir fengið talsvert mismörg atkvæði, en erfitt er að gera upp á milli Þeirra. Stoltz er Svii og einna beztur skákmaður á Norður- löndum. Kashdan er AmerikariL en Flohr Tjekkóslovaki. II. Árlega eru haldin alÞjóða skákÞing. Þar koma skákmeistararnir saman og reyna krafta sina. í sumar var eitt haldið i S.'"inéniúnde i Þýskalandi. Þar varð Stoltz efstur. Annað var haldið suður i Tjekkó- slovakiu, og urðu Þeir Flohr og Widmar efstir. Þriðja var haldið i Bern og var cvm stærst. Þar varð Aljec.'.hin efstur, en nrestir urðu Euv/e og Flohr og Þá Sultan Khan. I sambandi við Olympiuleikana i Los AngelCDS var haldið skákÞing. Þar varð Aljechin efstur, en Kashdan næstur. (Mjög tilgangslaus leikur, en ég hafði i huga að leika næst d4-c5 og Þar á eftir b2-b4 og Bcl-b2) Rf6-e4 10. e2-e5 R x R 11, b2 x cj BfQ-e7 12 Hfi-el 0-0 B. Ddl-e2 (Með Þessum leik hóta ég hálft um hálft e3-e4, eins og sjá má á næsta leik svarts hefur hann ekki viljað. leyfa Það) f7-f5? hindrar reyndar e3_e4 en veikir- bæói reitina e6 og g6 14. d4-c5 Be7 x e5 15. Rf5-d4 (Nú er taflið alltaf tapað fyrir svart) B x R (auðvitað ekki R x R Þvi Þá e* x d4 og svart- ur tapaÞ manni) 16. e3 x d4 r'fj-es 17.De2-b5 (Hótar teði D x b7 og H X B g ef ifi x H Þá B x d5 og vinn Það) Hh8-g7 (Hindrar með Þessu H x B, en gefur peðið á b7) 18. Db5-b7 He8-e7 19. Db7-b5 (ef D x R Þá Be6 -d7 og svo He$ x He.l x og vinnúr kvalitet) Rc6-a5 (Hann hefur hlotið, að vera farinn að verða syfjaður) 20. Bci-f4 Ra5-c4 21. Sg2 x d5 Svart gaf upp og stðan Þarf ekki skýringar við. (Skýringamar eftir EyÞór) TRAGEDIA MAGNA. í húminu sveinninn situr með sorgir og Þunga brá. Hann starir á bleikan bikar og bergir á. I augunu*B brimar eldur og æskan i hverri taug. Fingurinn einn ber förin um falinn baug. í vininu draumar drukkna og dapurð i einum teig. Það grætur gleymskutárum og grseðiveig... Telft i kappskákunum við nemendur Mennta- skólans á Akureyri 20/2. 1932. I húminu sveinninn situr með sorgir og Þunga brá. Hann starir á bleikan bikar og bergir á. Hvitt; EyÞór Dalberg, Svart; Jakob Hafstein. 1. d2-d4 d7- i5 2. c2-c4 e7-e6 3. Rbl-c3 c7-c5 4. c7 x d5 ec x d5 5. Rgl--3 Rc8-c6 6. gG-gði Bc8-0c 7. Bfl-g2 Rg8-f6 8. 0-0 (Betra hefði verið Bg5) h7-h6 9.a2-a3 0.

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.