Skólablaðið - 01.04.1943, Blaðsíða 15
ALLGR
MSSON:
Þrátt fyrir tækni, vísindi og fram-
farir tuttugustu aldarinnar eru margir
atvinnulausir og geta því eklci séð sér
og sínum farkorða. Þrátt fyrir það, að
þjéðáj.-nnr teljast siðmenntaðar, viðgengst
hungur og örhirgð.
Þessi staðreynd færir oklcur x hnim
sanninn um það, að margt er ógert, og
slíkt má ekki svo til ganga. Éitthvað
verður að gera.
Um þetta eru allir
sammála, en menn eru .
ekki á einu máli um það,
sem gera skuli. Ég mun
hér leitast við að gera
grein fyrir afstöðu
þeirra, sem.vilja við-
halda séreignaskipulag-
inu í aðalatriðum, og í
oví samhandi mun eg
víkja nokkuð að grein
Ismundar Sigur j óns s'onar.
í grein sinni teíur
Ásmundur séreignaskipu-
laginu það til foráttu,
að það ali kreppur, sem
svo aftur leiði af sér
vaxandi eymd.
En minna má Ásmund áþað, að' margar
orsakir iiggja til kreppna aðrar en of-
framleiðs].a einstakra .vörutegunda.
7ið þekkjum dæmi nm kreppur, sem
urðu vegna of lítillar framleiðslú. Or-
sökina þar er ekki ósjaldan að finna i
taumlausri skattakúgun ríkisins,og
hverjir eru aðalforsvarsmenn'þess noma
socialxstarnir sjáifir.
ásmundur varpar einnig: þeir.ri stað-
hæf ingu fram, að í RÚsslandi 'séu' kreppur
algjörlega óþekkt fyrirhrigði. En hann
man ekki þá stórfelldu kreppu, sem skall
á 1523, þegar Lenin skipaði hændunum £
Ukrainu að skila korni sínu í hlöður rík-
isins, 0g bændur hættu að rækta kornið.
Annars ætti. hann að muna þetta, vegna
hess að þessi kreppa var upphaf þess, að
rtissnesku sócialistarnir fóru að "slá af"
stefnuskránni.
Ilins vegar her því ekki að neita,
að kreppur skella oft á,
vegna offramleiðslu ein-r
stakra vörutegunda. En
að halda því fram, að úr
slíku megi ekki hæta, er
hinmesta firra.
f fyrsta lagi hefur
verið lögð mikil áherzla
á það, að afstýra þeim
afleiðingum, sem kreppur
leiða yfir fjöldann með
allskonar tryggingarlög-
gjöfum. Ber þar fyrst og
fremst að nefna Beveridge
tillögurnar hrezku.
f öðru lagi má henda
Ásmundi og lagsbræðrum
hans á þær fjöldamörgu
tillögur,sem upp hafa
komið til þess að afstýra kreppunum sjálf'
um, og hafa sumar þeirra komizt í fram-
kvæmd og áorkað miklu.
Enda sýna hagskýrslur það svart á
hvítu, að vellíðan fólksins 1924 er fjór-
um sinnum meiri og almennari en 1824.
Samt sem áður eru socialistar alltaf að
tala um vaxandi eymd, en þeir verða líka
að hengja utan á sig hverja spjör, jafn-
vel gáuðrifna, til þess að skýla nekt
sinni.