Saga - 2000, Blaðsíða 7

Saga - 2000, Blaðsíða 7
Formáli í tilefni hálfrar aldar afmælis Sögu ákvað ritstjórn hennar að gefa út efnisskrá beggja tímarita Sögufélags, Sögu og Nýrrar sögu, frá því að þau hófu göngu sína. Skráin er að stofni til lokaverkefni höfundar til BA-prófs í bókasafns- og upplýsingafræði við Há- skóla íslands árið 1996 er nefndist „Hver skrifar söguna? Skrá um efni Sögu 1983-1995, Nýrrar sögu 1987-1995 og Sagna 1980-1995." Til er eldri efnisskrá sem Sögufélag fól Steingrími Jónssyni sagnfræðingi að taka saman árið 1982 og birtist hún aft- ast í Sögu það ár og einnig sem sérhefti undir heitinu Efnisskrá 1.-20. bindis 1949-1982. Henni var skipt í ritgerðaskrá, ritdóma- skrá, ásamt nafna- og efnisorðaskrá. Eins og tekið er fram í formála Einars Arnórssonar að 1. hefti 1. bindis Sögu hóf ritið ekki göngu sína fyrr en árið 1950, þótt á kápu og titilsíðu þess standi ártalið 1949. Nánari grein er gerð fyrir út- komu tímaritsins í formála Steingríms Jónssonar að efnisskránni frá 1982. Sú skrá sem nú birtist nær yfir Sögu frá 1. bindi 1949-53 til 37. bindis 1999 og einnig yfir Nýja sögu frá 1. árgangi 1987 til 11. ár- gangs 1999. Skráin er um margt frábrugðin þeirri fyrri. Efni tíma- ritanna er nú flokkað annars vegar eftir tegund efnis og hins veg- ar eftir viðfangsefni greina. í fyrri hluta efnisskrárinnar er efni Sögu tegundaskipt í eftirfarandi flokka: greinar, andmæli og at- hugasemdir, eftirmæli, ritaukaskrár um sagnfræði og ættfræði, andmæli við doktorsvarnir, ýmislegt og ritdóma. Efni Nýrrar sögu er einnig skipt eftir tegundum efnis í tvo flokka: greinar og viðtöl. Oðru efni svo sem ritstjórnarpistlum og formálum er sleppt. Færslum er þannig háttað að fyrst er höfundur skráður, síðan titill greinar, þá greinaflokkur innan sviga ef um slíkt er að ræða og loks er tilfærður staður greinarinnar. Þýðandi og sá sem búið hefur grein til prentunar eru tilgreindir innan hornklofa til að að-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.