Norðlingur

Eksemplar

Norðlingur - 10.07.1928, Side 3

Norðlingur - 10.07.1928, Side 3
NORÐLINOUR 3 TiS lands og sjávar. Stórstúkuþingið. Pví var slitið á mánudagsnóttina kl. 2. Stóðu fundir allan sunnudaginn, því að ekki varð af skemtiför templara fram í fjörð þann dag; þótti veður tvísýnt um morguninn. — I framkvæmdanefnd Stórstúkunnar voru þessir kosnir: stór- tempiar Sigurður Jónsson, endurkos- inn, stór-kanslari Pjetur Zóphóníasson, endurkosinn, stór varatemplar frú Póra Halldórsdóttir, endurkosinn, stór-gæsiu- maður unglingastarfs Magtiús V. Jó- hannesson, endurkosinn, stór-gæsiu- maður bannlaga Viih. Knudsen, end- urkosinn, stór-ritari Jóhann Ö. Odds- son, endurkosinn, stór-fregnritari Por- vaidur Pálsson, stór-fræðslustjóri Páll J. Olafsson, endurkosinn, stór-gjaldkeri Flosi Sigurðsson, endutkosinn, stór- kapelán síra Árni Sigurðsson, endur- kosinn, umboðsmaðúr hátemplars Borg- þór Jósefsson. — Næsti þingstaður var ákveðinn í Reykjavík. En fleiri staðir komu þó til greina. — í gær var skemtiför fulitrúanna ákveðm fram eftir og fóru ali-margir, þótt veður væri ótrygt. Hinir voru í bænura og hafði hver það sjer til skeratunar, er honum var skapi næst. Um kvöldið kl. 9 komu fulltrúar saman til kaífi- drykkju og að henni Iokinni var stig- inn dans. »Esja« fór hjeðan í nótt kl. 5. — Mjög var það rómað meðal fuliírúa, að þetta heföi verið með allra friðsömustu og bestu stórsíúkuþingum, sem haldin hafa verið um mörg ár. Einar H. Kvaran rithöfundur hefir verið hjer í bænum undanfarið — sat Stórstúkuþingið. Hann ætlar að dvelja enn ofurlítinn tíma hjer á Akureyri. Annað kvöld kl. 9 flytur hann erindi um >frumkristnina, kirkjuna og sálar- rannsóknirnar«. .Bæjarbúar hafa oft att kost á að hlusta á góða og snjalla fyrirlesara. En óhætt er að fullyrða, að hjer hafi þeir sjerstakt tækifæri. Er óþarfi að fjölyrða uni það við gamla Akureyringa — þeir þekkja hann. Þetta er aðeins sagt þeim, sem ekki hafa átt þess kost, að hlusta á hann. Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir flutti erindi sitt í grerkvöldi, um kon- nna með tvær vitundirnar, fyrir fullu húsi, og var gerður hinn besti róranr að máli hennar. Þótti erindið hið merkilegasta og fróðlegasta. H/f F. H. K) ARTANSSON & CO. Reykjavík Hamborg. Stærstu sykurinnflytjendur landsins. Afgreiðum allar vörur í nýlenduvöruverslanir frá skrifstofu okkar í Hamborg. Spyrjið um verð hjá skrifstofunni í Reykjavík. og sait frá hinu ágæía firma Jóhannes 0stensjö & Co., Haugasundi, útvega jeg undirritaður með mjög aðgengilegum kjörum. Ingvar Guðjónsson. »Norðlingur«. Nokkur mistök hafa orðið á því, að koma þeim ein- tökum af blaðinu, sem út eru komin, eins vítt oq þjett um bæinn og ætl- ast var ti|. Veldur því mest óvani drengjanna, sem til útburðarins hafa verið fengnir. All-margir bæjarbúar hafa því ekki sjeð nema sum blöðin, og nokkrir ef tii vill ekkert, en hafa látið falla orð um það, að þeim Ijeki mikili hugur á að sjá það og kynnast því vegna nákvæmari og fjöibreyltari frjetta en hin blöðin gets fiutt. Pað væri því vel gert af þessum mönnum, að þeir Ijetu vita um það á afgreiðslu biaðsins, Hafnarstræti 103, eða í síma 226, ef þeir óska að sjá það, sem þegar er komið út af blaðinn, og það, sem síðar verður borið út, ókeypis. Það er blaðinu kappsmál, að koma fyrir augu sem flestra, því að þá er lítið vafamál, að þeir sömu vilja ekki missa af þvf framvegis. Og »Norð- lingur* á ekki að vera fyrir nokkra, heldur fyrir alla. Kaupendafjöldi sá, sem kominn er, án þess, að nokkuð hafi verið til þess gert að afla han s, bendir til þess, að mönnum ætli að getast vel að blaðinu. Sláttur er byrjaður á stöku bæ hjer úti í hjeraðinu, bæði á engjum og túnum. En mjög er grasvöxtur Iítill, og horfir til vandræða með heyfeng bænda þetta sumar. Til Krossaness korau í gær síld- veiðaskipin »Sjöstjarnan«, »Björninn«, »Kristján« og »Faxi«, hvert með um 300 — 400 mál og Helgimagri 500 mál. □: :□ Ferðafón Kr. 60,00. Kr. 60,00. P o I y p h o n gæðamerkið ættu allir að eiga til gagns og gamans.. — Sent gegn póstkröfu um land alt, burðargjaldsfrítt og 200 nálar í kaupbæti, ef greitt er fyrirfram. — Biðjið um verðskrá. — H1 jóðfærahúsið . (Símnefni: Hljóðfærahús).

x

Norðlingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.