Norðlingur

Eksemplar

Norðlingur - 14.08.1928, Side 4

Norðlingur - 14.08.1928, Side 4
4 Námskeið í síldarmatreiðslu. Björg Sigurðardóttir, Sigluíirði, hefir farfð þess á leit við bsejarttjórnina hjer, áð hun légði til stofu og eldhús til afnota við námskeið í síldármatreiðslu, sem hún ætiar að halda hjer í haust, og aðstoðaði hana á annan hátt við undirbúning námskeiðsins. Hefir fjár- hagsnefnd iýst því yfir, að hún líti svo á, að s!íí< matreiðslukensla gæti verið mjög gagr.leg, og hefir því lagt til, að bærirm Ijeti Björgu í tje hús- næði og aðstoð. Búið var að salta á öllu landinn í gær 46,199 tunnur, og krydda 10,077. Til athugunar og leiðbeiningar »Verkamanninum* skal þess getið, að bæjarstjórnarfundur verður haldinn í dag, og að Norðlingur lifir sæmilega góðu lífi énn. 62000 mál síldar hafa verið lögð upp í Krossanesverksmiðju fram að þessum tíma. — Síðustu viku hafa skip þau, sem aflinn hefir verið talinn af hjer í blaðinu, ekkett lagt upp í Krossanesi, hafa veitt í salt flest. Pó hefir Bláhvalurinn lagt þar upp um 100 mál og tvö — þrjú skip önnur eitthvað lítið. Gullfoss fór frá Reykjavík kl. 8 í gærkvöldi áleiðis hingað norður. NORÐLINGUR beb. i i i i i i 1 svo sem: REKNET, ýmsar tegundir, NETA- SLÖNGUR, BELGI og NETATRÁSSUR hefi jeg fyrirliggjandi á Siglufirði. Ennfremur: SNYRPINÓTARSTYKKI, SNYRPILÍNUR, ÁRAR, RÆÐI o. s. frv. Ingvar Guðjónsson, Siglufirði. Símar: 58 og 65. > MUNDLOS-saumavjelar eru bestar. Fást í verslun Norðurland. Fuglaveiði við Drangey hefir aldrei verið stunduð eins lítið eins og nú síðastlíðið vor, segja Skagfirðing- ar. Er það ekki fyrir það, að fugl- inn sje að þverra, heldur hitt, að menn gefa sig nú langtum mirma að þessari veiði en áður. Er því spáð að Drangeyjarveiði muni leggjast nið- ur eftir nokkur ár. Þorskafli hefír verið með mesta móti á Skagafirði í sumar eins og annarsíaðar hjer norðanlands. Vjel- bátar ganga nú aðeins frá Sauðárkróki, en hvergi aunarstaðar þar við fjörðinn. »Pourquois pas?*, franska rann- sókna skipið, fer hjeðan á morgun, og þá norður og vestur undir Græn- land, Síldveiðarnar. Síðustu viku hafa þessi skip lagt upp síld til söltunar hjer við Eyjafjörð: Sindri 817 tunn- ur, Lotti 132 (áður 88), Flóra 266, Sandve 120 (áður 389), Hjalteyrin 137 (áður 422), Hvítingur 208 (áður 319), Heiga 229 (áður 122), Kristján 557 (áður 551), Líf 165 (áður 190), Valur 77 (áður 479), Vonin 44 (áður 278), Gerpir 229 (áður 497), Rán 775, Andey 112, Kolbeinn ungi 110 (áður 157), Bris 127 og Njörður 56 tunnur. Prentsmiðja Björns Jónssonar. @Állur úíbún- aðurfyrirgufu- vjelar og m ó t o r a . Hafnarstræti 18 Rvík. Símar: 27, 2127, 2183. Símnefni: FOSS. Eversharp Blýantar og Lindarpennar bestir í Bókaverslun Kr. Guðmundssonar. BESTI OFNL0GURÍNN GEFUR FAGRAN SVARTAN GLJÁA

x

Norðlingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.