Norðlingur - 13.03.1929, Side 4
4
NORÐLINGUR
Clubman
sigarettur
kosta aðeins
45 aura pakkinn.
ir nú samþykt að leigja fjelagi því,
sem stofna á til þess, að koma hjer
upp dráttarbraut, lóð sunnan Torfu-
nefsbryggjunnar. Hefir nokkur rann-
sókn farið fram á því, hvar tiltækileg-
ast væri að hafa brautina, og hefir
ekki fundist annar staður heppilegri.
Leiga fyrir lóðina á að vera 500 kr. á
ári fyrstu 3 áriri, en síðan að metast
á 5 ára fresti af óvilhöllum mönnum.
Nova. Fregn hafði borist um það
hingað, að Nova hefði strandað í gær
á ísafirði. En alt var þetta minna en
orð var á gert. í gærkvöldi þegar
hún kom á ísafjörð ætlaði hún að
leggjast að bryggju í Necstakaupstaðn-
um, og var búin að koma annari
landfest í land. En ofsarok var á og
sleit hana frá bryggjunni og jafnframt
dró hún atkerið. Hrakti hana upp
með eyrinni og á grunn. Par Iá hún
þangað til, í morgun, að hún hafði
sig út. Er hún að öllu leyti óskemd.
Hún er væntanleg hingað seinnipart-
nn á morgun.
Dánarfregnir. Á sunnudaginn var
Ijest elsta kona Iandsins, Rannveig
Porkelsdóttir á Svaðastöðum. Var
hún komin á 102. árið. Pá er ný-
látin í Reykjavík kona Guðmundar
Guðmundssonar bankagjaldkera, Krist-
ín Gunnarsdóttir, Gunnarssonar.
Dansæfing verður annað kvöld í
dansskóla Sig. Guðmundssonar í Sam-
komuhúsinu. Kenslugjald verður 6
kr. fyrir tímann, sem eftir er. Dans-
sýning verður haldin bráðlega, og þá
sýndir dansar frá síðustu aldamótum
og fram á þennan dag.
Ins.
Auglýsið í Norðlingi.
H.f. EIMSKIPAFJELAG ISLANDS.
mjög fjölbreytt og afaródýrt nýkomið í
h.f. C. Höepfners-verslun.
Leiguskip fjelagsins e. s. 99 MAONHILD“
fermir í Hamborg 20. þ. m. til austur og norðurlandsins.
Akureyri 11. mars 1929.
Líniistiílkur.
Tvær duglegar línustúlkur vantar næsta sumar til Siglufjarðar. —
Gott kaup. — Semja ber við Pál Halldórsson, Svalbarðseyri.
líumótorinn
er viðurkendur bestur,
verðið lágt,
greiðsluskilmálar þægilegir.
Allar upplýsingar honum viðvíkjandl fást í
VERSL. HAMBORG.
4-5 heta vjelar
ávalt fyrirliggjandi.
Tómas Björnsson.
Allur útbún-
aðurfyrirgufu-
. vjelar og
m ó t o r a .
Hafnarstræti 1S Rvík.
Sítnar: 27, 2127, 2183.
Símnefni: FOSS.
Prentsmiðja Björns Jónssonar.