Norðlingur

Eksemplar

Norðlingur - 05.10.1929, Side 1

Norðlingur - 05.10.1929, Side 1
 i . ' ELDAVJEL, notuð, og Svendborgarofn. — R. v. á. MM\ á Seif^sfirðl. Yerslunarrekstur 8t. TIi. Jóns^ sonar heldur áfram sem áður. Ekki viröist herför Ólafs Friðriksson- sonar gegn banlíaútbáinu á Seyðisfirði og batuargengi það, er Framsóknar- b’öðin veittu ‘ honum, ætla að draga til neinna sjerstakra stórtíðinda, nje verða útbuínu eða þeim manni, sem talinn var skulda iskyggilega mikið, hættuleg. Enda mun bankastjóin ís- landsbanka í Reykjavík hafa verið full- kunnugt um allar fjáTeiður útbúsins og skuldaskifti éihstakra manna við það. Ró seudi bankastjórnin í Reykjavík tvo menn austur, svo sem til þess, að friða alla aðila. Voru það þeir Svaf- ar Guðmundsson og Elías Halldórsson. Peir hafa nú lokið ranrtsókn á hag útbúsins og skuldaskiftum Stefáns við það. Og munu þeir ekki hafa fundið neitt annað en það, sem bankastjórnin vissi. Og fullyrt er, að verslunarrekst- ur Stefáns haldi áfrara í sömu mynd og áður var. Hafi skoðunarmönnum ekki þótt nein ástæða til að setja þar neinar skorður við. Rvík í morgun. Samþyltt atvinnuleysis- laga. Símað er frá Berlíri, að ríkisþing- ið hafi samþykt aívinnuleysislögin. Mur.du þau annars hafa orðið rík- isstjórninni aö falli. Lát Strese- msnns mun hafa flýtt fyrir af- gteiðslu laganna. Bráðabirgðastjórn. Símað er frá Kario, að fyrverandi stjórnarforseti Adbjyeghen Pasha, hafi tekist á hendur sð mynda bráðabyrgðastjórn, uns kosningar fari frarn. Maður ffíir!er sjer. Ekur út af halnarbakk- anam í Reykjavík. Aðfararnótt fimtudagsins vildi til mjög einstæður og sjerkennilegur atburður í Reykjavík. Fyrirfór sjer þar maður á þann hátt að aka beint i sjóinn og drekkja sjer á þann hátt. Maðurinn var Jón Guðmunds- son bifreiðarstjóri, einn af eigendum Bifreiðastöðvar Reykjavíkur. Um kl. 4 á fimtudagsnóttina ók hann í einni bifreið sinni fram á AKUREYRAR BÍó Ný mynd! Laugardaginn kl. 8'/2 : Kvikmy-nd í 7 þáttum tekin af Fox-félaginu undir stjórn Victor Schert Zinger. Aðalhlutverkin leika: Edmund Lowe, Alma Rubens og Lou Tellegen. í þessari mynd er tækifæri til að sjá Rússland í öllum sínum kulda og ægileik — sjálfa Siberíu. Ung kona og aðals- maður eru dæmd til Siberíu- vistar vegna ástar þeirra á fá- tæklingum. Myndin er stóríeng- leg og lærdómsrík um íyrver- andi rússneskt stjórnarfar. Sunnudaginn kl. 5: Alþýðusýning! Niðurseíí verð! Greifinn af í A Hin ágæta óperettu-mynd í 7 þáttum, þar sem aðalnlut- verkið leikur hinn ágæti leikari George Wafsh. Sýnd í síðasta sinn! austari uppfyllinguna, og tók annan mann með sjer, Kvaðst hann þurfa að flytja mann, sem væri í »Ægir« strandgæsluskipinu, sem þar lá v!ð hafnarbakkann. Pegar fram að skipinu kom, bað hann mann þann sem með honum var, að ná í skips- mann. En meðan förunautur hans er á leiðinni upp landgöngubrúna setur Jón bílinn á fulla ferð og ekur (Framh. á 3. siðu.)

x

Norðlingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.