Norðlingur - 05.10.1929, Page 4
4
NORÐLINGUR
Skó- og Kuldahlífar, barna, kven- og karlmanna,
Kvenskór úr lakki, rússkinni og chevro.
Barna- og karlmanna íeðurskófatnaður.
Fjölbreytt úrval!
Leiktimiskór, allar stærðir.
Sokkar, margar tegundir, góðir og ódýrir.
Hvannbergsbræður.
Skóverslun.
Sími 238.
Sími 238.
— Sími 238.
S E L U R O D Ý R AST :
Rúgmjöl, hveiti, haframjöl, hrísgrjón, baunir, sago, kart-
öfíumjöl, hrísmjöl, kaffi, brent og malað, einnig óbrent.
Export L. D., kex, margar teg., strausykur, melís, kand-
ís, rúsínur, sveskjur, blandaða ávexti, suðusúkkulaði, marg.
teg. Kartöflur nýkomnar. Ennfretnur: allsk. kryddvörur,
hreinlætisvörur, tóbak, sæigæti í mikiu úrvali o. fl., o. fl.
Kaup á þessum vörum, ásamt fleiru, gera
menn hvergi betri, en í
Verslun „ESJU“ Sírandgötu 1.
Oskar Sæmundsson.
Sími 238.
Sími 238.
MTTJ JSÍT/P A R-NET
til leigu hjá
Otto Tulinius.
C3>...........................................................................................................................
í barna- og unglingaskólum eri.
best og íulikomnust
Eru viðurkend af sjerfræðing-
um og notuð í sænsku ríkis-
skólunum, og hafa nú náð út-
breiðslu um alt Island.
Fást hjá öllum bóksölum.
Blikkbaíar
Niðursuðudósir
Mjólkurfötur
nýkomið í
Versiun
og götustigvjel hafa fundist í óskil-
um á tröppum hússins nr. 43 í
Strandgötu og getur eigandi vitjað
munanna þangað.
ígætur drengjafrakki
J RAFLYSING. J
| Þeir, útgerðarmenn og bátaeigendur, sem hafa í hyggju að |
| raflýsa skip sín eða báta á komandi hausti eða vetri, ættu J
| að semja við okkur hið allra fyrsta. \
I Elektro Co., Akureyri. I
lítið notaður, á 12—14 ára
dreng, einmg regnkápa, ónotuð
af sömu stærð, til sölu með
tækifærisverði í Hafnarstræti
102.
rí
Vetrarstúlku
vantar á fáment heimili.
R. v. á.
Prentsmiðja Björns Jónssonar.