Organistablaðið - 01.12.1971, Síða 1

Organistablaðið - 01.12.1971, Síða 1
ORGANISTABLAÐIÐ 3- TBL. DESEMBER 1971 4. ÁRG. EINRADDAÐUR KIRKJUSÖNGUR Nú um nokkurt skeið, liefur einraddaður kirkjusöngur verið þó íiokkuð á dagskrá, og jafnvel tekinn upp í nokkrum kirkjum a. m. k. a liöfuðborgarsvæðinu. Á stjórnarfundi F.I.O., sem baldinn var 22. september -s.l. var áfcveðið að lialda félagsfund um þetta mál. Sam- þyfckt var, að fá á fundinn gesti frá ýmsum þeim aðilnm sem að kirkjunni standa, og fá 'þá til að segja álit sitt á málefninu. Þann 25. október var fundurinn svo baldinn í Safnaðarlieimili Eangholtssóknar. Gestir á fundinum, auk félaga F.Í.O. sem flestir yoru mættir af böfuð'borgarsvæðinu, voru söngmálastjóri þjóðkirkj- 'nniar, dr. Róbert A. Ottóson, séra Jónas Gíslason og séra Arngrímur Jónsson; Magnús Einarsson úr Kirkjukór Laugarnessófcnar og Þórð- l|r B. Sigurðsson, sem er í sóknarnefnd Langboltskirkju. Fundurinn bófst með því, að fonnaður og ritari gerðu stutta grein fyrir störfum stjórnar frá aðalfundi, en síðan tófcu gestir til máls °g gerðu grein fyrir skoðunum sínum á fundarefninu, en af bálfu organista talaði Ragnar Björnsson dómorganisti. Var síðan setzt að kaffiborði, sem Kvenfélag kirkjunnar sá um, og undir ‘borðum voru svo frjálsar umræður. í umræðunum kom glöggt fram, að bæði organistar og gestir voru sarnmála um það, að efla 'bæri lrinn almcnna kirkjusöng og bar flestum saman um, að það ætti fyrst og fremst að gera með einrödd- oðtim sálmasöng, enda væri það í anda liinnar Lúthersku fcenningar, að guðsþjónustur væru ekki, og ættu efcki að vera konsert, beldur 'l)að, að söfnuSurinn kæmi isaman til að lofsyngja Guðt og fá andlegan iuuuiunmmmniuiuui

x

Organistablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.