Organistablaðið - 01.07.1975, Page 9

Organistablaðið - 01.07.1975, Page 9
kaflann um áslátt Iijá Baöh í formála orgelverka ihans I. bindi Petcrsútgáfa. Varuhunál iú' cr að mínum dómi skóstærð og lengd fótleggja org- anleikarans. Hávaxinn organleikari, sem notar líka stóra skó, tel- ur örugglega stærra fótanótnahorð heppilegra og öfugt með lág- vaxna organleikara. En orgel nú á dögum verður ekki smíðað fyrir einn sérstakan organleikara, þess vegna er rétt að miða við stærð meðalmanns í þessum efnum. Áður voru suin nótnaiborð fvrir fæt- ur óvenjulega stór (t. d. hljóðfæri á 19. öld), iþví er skiljanlegt að misjafnlega auðvelt er að ná endatónum nótnaborðsins. Það er erfitt fyrir menn með stutta fótleggi (iþá sem eru stuttir til ihnésins) að leika á svona nótnaiborð. En aftur á móti þægilegt fvrir ]iá menn að leika á nótnaborð sem eru þrengri en venjulega. Það ei þó galli á iþessum óvenjulega þröngu nótnaborðuin, að báðir fætur komast ekki fyrir yfir samliggjandi nótum. Þá er ekki hægt að nota fæturna öðruvísi en svo, að ef annar fóturinn notar tá, þá verður hinn að nota ihæl á næstliggjandi nótu. Ur þessu neyðarúrræði var gerð aðferð, og nú er því ihaldið fram, að það sé best að nota aldrei tvisvar tá í einu, sama hvort það er hægt eða ekki. Þetta tel ég vitlaust, og furðulegt er, að 'láta sér detta í hug, að Bach 'hafi notað svo óheppilega aðferð. Eins og ég hef áður sagt, þá geta sumir organleikarar haft gagn af óvenjulega þröngum nótnaborðum. Aðferðin, sem þar að lýtur mega þeir organleikarar mín vegna nota, en cingöngu þeir. Eðlileerast þykir mér, að bljóðfæri séu smíðuð handa inönnum með meðal likamsstærð. Þá er líka rétt að nota hefðbundna fóta- aðferð. Marteinn Hunger Friðrilcsson. Blómastofa Friðfinns Suðurlandsbraut 10 Sími 31099 ORGANISTABLAÐIÐ 9

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.