Organistablaðið - 01.07.1975, Síða 17

Organistablaðið - 01.07.1975, Síða 17
Þórðarson ogi Þonvaldur Bjömsson organisti I Garðakirkju. Einsöng sungu írú Álfhelður Guð- mundsdóttir og séra Haukur Ágústs- Þáttur iþessi var upphaflega samin til f'lutnings ó prestastefnu 1974 og frumfliuttur þar. Samkór Selfoss hélt jólatónlelka 1 Selfosskirkju sunnud. imiJli Jóla og nýárs. Þessir tónlei'kar ivoru endurteknir tvisvar i iþeirrl kirkju. Einnlg voru þeir end- urteknir i Skálholtskirkju og Kópa- vogskirkju. Stjórnandi var Jónas Ingimundarson, einsöngvari Sigriður E. Magnúsdóttir og organleikari Glúm- ur Gylfason. Sr. Sigurður Sigurðarson aðstoðaði. Á eifnisskrémni voru orgelverk eftlr Pál Isólfsson og Hfindel, etnsöngslög eftir Pál Isólifsson og Max Reger. 'Samikórinn fluttl verk eftirtalinna höfunda: J. S. Bach, Kodály, C. Pranck, A. Bruckner, Mozart, Prae- torius auk tveggja keðjusöngva og is- lensks tvisöngslags. Samkór Rangieinga ................... er stofnaður 17. janúar 1974. Hon- um stjórna hjónin Sigríður Sigurðar- dóttlr og Frlðrik Guðni Þórleifsson. Kórinn heíur, þótt ungur sé, haldið íjölda tónlelka. Hann hefur heimsótt kirkjukór Akraness og fyrirhuguð er heimsókn i Hveragerðl. Hinn 28. des. sl. hélt kórinn jólatónleika i Stóra- dalskirkju undir Eyjafjöllum. Tón- leikarnir byrjuðu imeð því að Priðrik Guðni Þórleifsson lék tilbrigði um Heims um ból. Kórinn söng iög eftir Elínu Eiríksdóttur, Edv. Grleg, Pál ísólfsson, Ingibjörgu Þorbergs, Frlð- rik Bjarnason, Heinrich Sohútz, J. S. Bach,, G. F. Hfindel, Eyþór Stefáns- son og Fr. Gruber og ennfremur ensk, tékknesk, þýsk og frönsk þjóð- lög. Sigriður Sigurðardóttlr söng einsöng, aríu — Bereite dloh Zlon — úr Jólaorat. Bachs. Ennfremur voru á efnisskránni 4 Jólasálmar sem blokkflautuktvartett úr Tónllstarskom Rangárvallasýslu lék og 2 jólalög, sem stúlknakór úr gagpfræðaskólanum á Hvolsvelli söng. AkrancKkirkja. 14. janúar 1975 kl. 21, voru haldnir minningartónleikar 1 Akraneskirkju vegna aidarafmælis Alberts Schwelt- zers. Fluttir voru sálmar eftir Hallgrím Pétursson við iög raddsett aif J. S. Bach. Klrkjukór Akranes söng, við undir- leik Friðu Lárusdóttur, undir stjórn Hauks Guðlaugssonar. Lesnlr voru kaflar úr bók Sigur- bjöms Elnarssonar biskups um Albert Schweitzer. Flutning talaðs orðs önnuðust séra Jón M. Guðjónsson, séra Jón Einarsson, Sverrir Sverris- son og séra Björn Jónsson. Föstudaginn langa 28.3.'75 voru tón- ORGANISTABLAÐIÐ 17

x

Organistablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.