Organistablaðið - 01.07.1975, Page 21

Organistablaðið - 01.07.1975, Page 21
Heftlð er mjög snyrtllegt að öllum frágangl. Ýmsar fréttir. Orgel. Nýlega hafa verið sett pipuorgel i Eskifjarðarkirkju og Grenivíkurkirkju. Vér vonumst til a.ð geta iýst þeim og birt myndir aí þeim i næsta blaðl. Orgelið i Hallgrímskirkju Rvík hef- ur nú verið flutt í syðri turnálmuna. Pípuorgel frá Starup Kaupmannah. 'hefur nú verið sett í kirkju Flladel- fíusafnaðarins i Reykjavik. Organ- leikari safnaðarins, Árni Arinbjarnar- son hefur haldið tónleika á það. Nán- ar verður sagt frá þessu siðar. FÉLAGSMENN A T HU GIÐ L*að gæti stuðlað að íjölbreytni ltlaðsins ef okkur bærist ineira efni frá félagsmönnum. Því er það áskorun okkar að |>ið sendið efni til birtingar í blaðinu. Allt efni, sein 6nerlir liina félagslegu barállu er vel þegið. Einnig væri æskilegt að fá sem flesta til að leggja orð í belg um starf okkar að kirkjutónlistarinálmn. Pósthólf félagsins er 5282. Ritnejndin. Áfengis- tóbaks- og lyfjaverzlun ríkisins Skrifstoía Borgartúni - Sími 24280 C pið mánudaga og föstudaga frá kl. 10—12 og 13—15. Otborganir á fimmtudögum klukkan 8.45—16.30. ORGANISTABLAÐIÐ. Ctgefandi: Félag íslenzkra organlcikara. Ritnefnd: Gústaf .lóhannesson, Hörpulundi 8, Garðahreppi, sími 43630, Páll Halldórsson, Drópuhlíð 10, Rvk, simi 17007, Þorvaldur Björnsson, Efstasundi 37, Rvk, sími 34680. — Afgreiðslumaöur: Þorvaldur Björnsson. ORGANISTABLAÐIÐ 21

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.