Einherji - 21.12.1934, Page 2
2
EINHERJI
H
M
M
M
M
M
e
M
I
Óskum öllum viðskiptavinum vorum
gleðilegra - jóla og
góðs gengis á komandi ári
/
Afgreiðsla Eimskipafélags Islands.
jSi3lc!3ií3ESIfc.«^cSE3c3^di£.i8r^?t!'3§L^5i3cjSLÍ
M
M
M
M
M
M
M
e
M
M
,M
H. F. EIMSKIPAFELAG ÍSLANDS.
Fyrsíu ferðir hingad 1935.
E.s. „Lágarfoss" frá Kaupmannahöfn 8. janúar á Siglufirði 25. janúar.
£— „Goðafoss” — Hamborg 9. — • — 26. —
— „Gullfoss” — Kaupmannahöfn 18. — - — 1. febrúar
— „Deltifoss" — Hamborg 26. — % - — 9. febrúar
Afgreiðslan.
byggð yfir frásagnir Vilhjálms Stef-
ánssonar í bók hans: „My life
with the Ebkimo" af Violet Irwin.
Er þess getið í formála bókarinnar,
að svo sé til ætiast, að með bók
þessari hefjist áframhaidandi útgáfa
barnabóka bókmenntalegs efnis.
Verð í baodi 3,75.
STRÁKARN IR. SEM STRUKU,
saga eftir Böðvar frá Hnífsdal.
Verð ób. 3,50.
BÖRNIN FRÁ VÍÐIGERÐI,
og framhald þeirrar bókar VIÐ
SKULUM HAl.DA Á SKAGA.
Verð hverrar bókar er kr. 3,00.
ÍSLENZKIR PJÓÐHÆTTIR,
eftir Jónas Jónasson, prófast frá
Hrafnagili. Einar Ól. Sveinsson
bjó undir prentun. í bók þessari
er samankominn geysi mikill fróð-
leikur um háttu og hagi þjóðar-
innar frá landnámstíð og fram á
daga höfundarins. í bókinni er
fjöldi mynda. Verð bókarinnar er
24,00 í mjög vönduðu bandi.
LJÓÐASAFN,
Guðmundar Guðmundssonar
skóiaskálds I—III. Verð í alskinni
kr. 30,00 í shirting kr. 24,00.
MILLl RÁTTA,
ljóðabók eftir Guðmund Geirdal.
Verð ób. 5.00.
HEIÐA,
barnabók eftir Jóhörmu Spyri,
þýdd af Laufeyu Vilhjálmsdóttur.
Bók þessi hefir verið prentuð í
400 þús. eint. á þýsku máli. Verð
5,00 innb., betra band 6,50.
SÖNGVAR SMÆLINGJANS,
Ijóðabók eftir Sumarliða Hall-
dórsson. Verð í bandi 4,00 ób.
3,00.
LÆRIÐ AÐ MATBÚA,
eftir Helgu Sigurðardóttur. Verð
innb. 4,00.
AÐALSDRAMB,
skáldsaga eftir Nataly von Esch-
truth. Verð ób, 6,00.
MYNDABÆKUR,
Kisa veíðikló, 1,50. Asninn öf-
undsjúki 2,00, Lítiö skrítið 1,75.
MIKÍÐ ÚRVAL
af dönskum rómönum og alis-
konar snjáheftum.
ARABISKAR NÆTUR,
úrvalsæfintýri úr Púsund og einni
nótt, þýdd af Tómasi Guðmunds-
syní og Páli Skúlasyni. I bókinni
eru margar litmyndir eftir Eggert
Laxdal og Tryggva Magnússon.
Verð 7,75 í fallegu bandi.
SÖGUR FRÁ ÝMSUM
LÖNDUM,
III. bindi. Plin tvö fyrri bindin
hafa hlotið miklar vinsældir og
mun þetta síðasta ekki lakara en
hin fyrri.
STJÖRNUSPÁDÓMAR
fyrir árið 1935. í bók þess3ri
segir meðal annars um tímabilið
21. mars til 22. júní.
„Heildarafstaða þjóðarinnar verð-
ur góð á þessum tíma, framför yfir
höfuð og heilbrigði þjóðarinnar
verður með bezta móti. Fjárhags-
ástand þjóðarinnar verður fremur
gott og velmegun mun vaxa.” Verð
bókarinnar er ób. 0,75.
ENSK VERSLUNARBRÉF,
verð 8,00 innb.
Nær og fjær
Vinningar í happdrættinu verða
útborgaðir hjá Jóni Gíslasyni,
Túngötu 5 í dag 21. des. og á
morgun milli 12 og 1 og 7—8 e.m.
Jan Kiepura.
Fólk man hann úr myodinni ,,í
nótt eða aldrei” sem heillaði bók-