Einherji


Einherji - 21.12.1934, Síða 3

Einherji - 21.12.1934, Síða 3
EINHERJÍ 3 Beztu J Ó L A - og NÝÁRSÓSKIR til allra viðskifta'manna. Mjólkurbúð Siglufjarðar. GLEÐILEG J Ó L, GOTT NÝTT ÁR. Tökk fyrir viðskiftin. Verzl. Jónínu Tómasdóttir. GLEÐILEG JÓL. Finnur Níelsson. Hentugar jólagjafk: Frakkaskildir Dyraskilti Serviettuhringar Manchettuhnappar Krossar Armbönd og ótal margt fleira hjá Aðalbirni gullsmið. Skrifborð óskast keypt. Ritstj. vísar á. staflega alla veröldina. Á annan jóladag sýnir Nýja-Bíó nýja Kiepura mynd „Eg syng um þig“ sem tal- in er fr#mri hinni fyrnefndu. Mynd- in sýnir gullfagra staði á Ítalíu og í hljómlistaborginni Wíen og veitir manni unað fagurra ljóða og laga. Rödd Kiepure er tignarlega heill- andi í iögunum sem hanr. syngur úr „Aida“ og þá eigi síður t aðal ljóði leiksins „Ninon“, sem kemur upp aftur og aftur í myndinni. Pér getið gefið vinum yðar Happdrœttismiða í JÓLAGJÖF. Sú jólagjöf getur verið ómetanlega mikils virði..,Leitið uppl. hjá umboðsmanni Jóni Gislasyni Sími 14S. TIL JÓLANNA: Fæst í brauðbúðum mínum auk þess venjulega: r A jóiatréð: Marcipan og brauðmyndir, margar teg. I körfurnar: Piparhnetur, litlar makrónur, Karamellur, dropamarengs og konfekt, ennfremur ’ konfektöskjur, hentugar til jólagjafa. r Eftir pöntun: Kransakökur, Iskrem, t. t. Triffly, Fro- mage og Rjómatertur við allra smekk og flestra efni o.m.fl, að ógleymdu jólaölinu. Góðfúslega gerið pantanir yðar sem fyrst þegar þér hafið ákveðið yður til að létta okkur afgreiðslu. Pantanir i síma númer 18 og 134. Virðingarfyllst. O. J. Hertervig SIGLFIRÐINGAR! S E * ‘5 rG 05 _c ’5 lO SB E 3 TJ C V 05 SG Kjötbúð Siglufjarðar getur séð ykkur fyrir ljúffengum jólamat, svo sem: Reykt kjöt Nýtt kjöt — nautakjöt i buff og steik Svínaskinke Saltkjöt Kindabjúgu Wienarpylsa Miðdagspylsa Medisterpylsa Kjötfars Hakkabuff Dilkasvið soðin Rjúpur Á L E G G : Spegepylsa Malcoffpylsa Rúllupylsft Dilkaskinke Svínaskinke Nautabrjóst Ostar, m. teg. Salat ítalianskl — ávaxta — sildar Rauðbeður Sulta Pið verðið ánægð með jólamatinn ef þið kaupið harin í Kjöfbúð Siglufjarðar. Ritstjóti og dbyrgðarnt.: Hanties Jónasson. Siglufjarðarprentsmiðja.

x

Einherji

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.